Morgunblaðið - 17.11.2018, Blaðsíða 39
2015; Faðirinn, e. Florian Zeller,
Þjóðleikhúsið, 2017, og Samþykki,
e. Ninu Raine, Þjóðleikhúsið, 2018.
Í vinnslu: Núna 2019, frumsýning
10. janúar nk. Þá leikstýrði hún óp-
erunni Tunglskinseyjan, e. Sigurð
Pálsson og Atla Heimi Sveinsson,
1997.
Kristín sat í framkvæmdastjórn
Listahátíðar og Kvikmyndahátíðar
1982-89, var formaður Samtaka
kvikmyndaleikstjóra 1989-92, sat í
stjórn Kvikmyndasjóðs Íslands
1984-90, í stjórn Sambands ís-
lenskra kvikmyndaframleiðenda
1983-89, í stjórn Félags kvik-
myndagerðarmanna 1984-85, var
einn af stofnendum Kvikmynda-
klúbbs Íslands 1989, sat í nefnd um
endurskoðun kvikmyndalaga 1991,
í stjórn Kvennakvikmyndahátíðar
1985, í stjórn málræktarátaks
menntamálaráðuneytis 1989-90, í
stjórn Norræna kvikmynda- og
sjónvarpssjóðsins, í stjórn Media,
var annar stofnaðili kvikmynda-
félaganna Völuspá sf. og Tíu-Tíu hf.
og nefndarformaður kvikmynda-
verðlauna Norðurlandaráðs, 2014
og 2015.
Verðlaun og viðurkenningar
Kvikmynd Kristínar, Svo á jörðu
sem á himni, fékk alls tíu verðlaun,
m.a. á kvikmyndahátíðum í Mann-
heim, Marseille, Creteil og Ste.
Thérése, Montréal og Brugge;
Viðurkenning úr Menningarsjóði
Spron, 1998,fyrir framlag til leik-
húss og kvikmynda; Grímuverðlaun
f. leikstjórn, Utan gátta, 2009;
Leiklistarverðlaun DV fyrir svið-
setningu á Svörtum hundi prests-
ins, 2011; Tilnefningar til Grímu-
verðlauna fyrir Rautt, Endatafl, og
Segulsvið; Grímuverðlaun fyrir
Blinda konan og þjónninn, e. Sig-
urð Pálsson, 2015. Hún var borg-
arlistamaður Reykjavíkur 2015,
sæmd riddarakrossi hinnar ís-
lensku fálkaorðu, 2015, og orðu for-
seta Fraklands; Chevalier de
l’Ordre National de Mérite 17.11.
2018.
Fjölskylda
Eiginmaður Kristínar: Sigurður
Pálsson, f. 30.7. 1948, d. 19.9. 2017,
skáld og rithöfundur. Foreldrar
Sigurðar voru Páll Þorleifsson, f.
23.8. 1898, d. 19.8. 1979, prófastur á
Skinnastað, og k.h., Guðrún
Elísabet Arnórsdóttir, f. 22.12.
1905, d. 18.11. 1983, húsfreyja.
Sonur Kristínar og Sigurðar:
Jóhannes Páll, f. 20.3. 1987,
markaðsfræðingur.
Systkini Kristínar: Róslín Jó-
hannesdóttir, f. 9.11. 1942, með-
ferðarfulltrúi í Reykjavík; Þorvald-
ur Jóhannesson, f. 3.11. 1949, d. 3.3.
2016, lögfræðingur.
Foreldrar Kristínar voru hjónin
Jóhannes Elíasson, f. 19.5. 1920, d.
17.3. 1974, bankastjóri, og Sigur-
björg Þorvaldsdóttir, f. 8.10. 1918,
d. 24.4. 2007, húsmóðir.
Úr frændgarði Kristínar Jóhannesdóttur
Kristín
Jóhannesdóttir
Þorsteinn Jónsson
b. i Hólakoti í Ólafsfirði
Kristín Þorsteinsdóttir
húsfr. á Ólafsfirði
Sigurbjörg Þorvaldsdóttir
húsfr. í Rvík
Þorvaldur Sigurðsson
sparisjóðsstj. og útgerðarm. á Ólafsfirði
Jónína Hólmfríður Jónsdóttir
húsfr. í Höfða
Sigurður Pálsson
b. í Höfða á Höfðaströnd
Jón Eysteinn Egilsson
forstj. SVA og forstj.
í Rvík
Egill Jónsson
tannlæknir á
Akureyri
Hólmsteinn Egilsson forstj. Malar og sands
Egill Tómasson b. í
Bakkaseli og á Auðnum
Róslín Jóhannesdóttir
meðferðarfulltrúi í Rvík
Þorvaldur Jóhannesson
lögfræðingur
Jón
Þorsteins
son óperu
söngvari
Jón Þorsteinsson
forstj. Vélsmiðjunnar
Odda á Akureyri
Emma Jóns
dóttir húsfr.
á Ólafsfirði
Sigurveig
ónsdóttir
leikkona
J
Þorsteinn
S. Jóns
son forstj.
í Rvík
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
húsfr. í HólkotiSveinbjörn I.
Baldvinsson
rithöfundur
Baldvin
Tryggvason
fyrrv. spari
sjóðsstjóri Elín Sesselja Jóhannesdóttirhúsfr. á Burstabrekku í
ÓlafsfirðiHelga Marteinsdóttir veitingakona í Röðli
Tryggvi
Marteinsson form.
og útgerðarmaður
Í Ólafsfirði
ernharð Stefánsson b. og
lþm. á Þverá í Öxnadal og
síðar á Akureyri
B
a
Stein
grímur
Bern
harðsson
skólastj.
og
útibústj.
Búnaðar
bankans á
Akureyri
Bergur
Stein
grímsson
verkfræð
ingur á
Akureyri
Rannveig Stefánsdóttir
húsfr. á Hrauni
Jóhannes Jóhannesson
b. á Hrauni í Öxnadal
Róslín Jóhannesdóttir
húsfr. á Hrauni
Elías Tómasson
b. á Hrauni í Öxnadal
Jóhanna Sigurgeirsdóttir
húsfr. í Bakkaseli, úr Hörgárdal
Tómas Tómasson
b. í Bakkaseli í Öxnadal, af Hvassafellsætt
Jóhannes Elísson
bankastj. í Rvík
Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson
Kristín Ung í anda og í útliti.
ÍSLENDINGAR 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2018
Vandaðir mínifræsarar og
brennipennar í úrvali
Fræsari
350 stk
Verð 14.940
Brennipenni
Verð 6.980
Fræsari lítill
Verð 9.760
Fræsari 60 stk
Verð 15.240
Tilvalin jólagjöf
fyrir handverks-
manninn
Opið
virk
a
dag
a frá
9-18
lau
frá 1
0-16
Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | verslun@brynja.is
Nývefverslunbrynja.is
Pálmi Jósefsson fæddist áFinnastöðum í Sölvadal íEyjafirði 17.11. 1898, sonur
hjónanna Sigríðar Jónsdóttur og
Jósefs Jónassonar, bænda þar. Sig-
ríður var dóttir Jóns Pálssonar,
bónda á Helgastöðum í Eyjafirði en
Jósef var sonur Jónasar Guðmunds-
sonar, bónda á Æsustöðum, og k.h.,
Guðrúnar Þorláksdóttur húsfreyju.
Fyrri kona Pálma var Helga
Marin Níelsdóttir, ljósmóðir frá
Æsustöðum, en þau skildu. Seinni
kona Pálma var Elín Elísabet
Sigurðardóttir húsfreyja sem lést
1992 en þau eignuðust tvær dætur,
Sigrúnu Ásdísi og Kristrúnu. Elín
Elísabet var dóttir Sigurðar Sig-
urðssonar, bóksala á Akureyri, og
k.h., Ólafíu Ragúelsdóttur hús-
freyju.
Pálmi lauk gagnfræðaprófi á
Akureyri árið 1917 og kennaraprófi
1923. Hann las eðlisfræði í George
Herriott Watt College í Edinborg
og sótti fyrirlestra í uppeldis- og
sálarfræði í kennaradeild Háskóla
Edinborgar 1930-31. Þá kynnti
hann sér í kjölfar þess skólastarf í
Edinborg og Lundúnum.
Pálmi var kennari við Barnaskóla
Reykjavíkur, Miðbæjarskólann, frá
1923, yfirkennari þar 1936-38 og
1945-48 og skólastjóri Miðbæjar-
barnaskólans frá 1948 og allt þar til
skólinn var lagður niður 1968.
Pálmi kenndi við Námsflokka
Reykjavíkur í tíu ár og átti sæti í
nefnd sem samdi frumvarp til
fræðslulaganna 1936. Þá sat hann í
nefnd til að semja námskrá fyrir
barna- og unglingaskóla frá 1955.
Hann átti sæti í stjórnum margra
félaga um lengri eða skemmri tíma,
þar á meðal kennarafélags Miðbæj-
arskóla, Stéttarfélags barnakennara
í Reykjavík, SÍB, BSRB og Barna-
vinafélagsins Sumargjafar.
Pálmi samdi þrjár kennslubækur
sem voru mikið kenndar um árabil,
í eðlisfræði, dýrafræði og heilsu-
fræði. Hann var mildur kennari og
skólastjóri og prúður í framkomu.
Pálmi lést 26.4. 1989.
Merkir Íslendingar
Pálmi
Jósefsson
Laugardagur
90 ára
Karl Karlsson
Sigríður Ingólfsdóttir
Svavar Skúlason
80 ára
Guðríður Þórunn
Ingibergsdóttir
Óskar Friðriksson
Pétur H. Snæland
75 ára
Anna Guðlaug
Þorsteinsdóttir
Edda Árnadóttir
Erla Jónsdóttir
Guðlaug Bjarnadóttir
Helga Jóhannesdóttir
Hildur Gísladóttir
Jón Ólafsson
Þórunn Sóley Skaptadóttir
70 ára
Anna Kristín
Sæmundsdóttir
Anna M. Sigurðardóttir
Björg Gunnarsdóttir
Guðrún Emilía Karlsdóttir
Gunnar Örn Guðmundsson
Jakobína Jónsdóttir
Jónas Rúnar Jónsson
Kristín Jóhannesdóttir
Kristín Jónsdóttir
Lilja Dóra Eyþórsdóttir
Ráðhildur Stefánsdóttir
60 ára
Dagbjört Helgadóttir
Gunnlaugur H.
Höskuldsson
Helga Guðborg Hauksdóttir
Hulda Árnadóttir
Hulda Kristjánsdóttir
Ingvi Nga Van Le
Jón Brynjar Eiríksson
Jón Ísaksson Guðmann
Randver Karl Karlsson
Rannveig Árnadóttir
Sigríður Jóna Eggertsdóttir
Snorri Halldórsson
Soffía S. Sigbjörnsdóttir
Stefán Marvin Pálsson
Valéria Kretovicová
50 ára
Dorian Obando Gomez
Garðar Svansson
Halldór Lárusson
Ingi Jóhann Ingólfsson
Ólafur Hinrik Henriksen
Regína Rósa Harðardóttir
Sara Níelsdóttir
Stefán Pétursson
Stefán Smári Lárusson
Zagorka Nikolic
40 ára
Alisa Dzelme
Áshildur J. Böðvarsdóttir
Brynjar Stefánsson
Dane Magnússon
Dröfn Sigurðardóttir
Helena Guðlaugsdóttir
Hjördís Dalberg
Hreinn Sigurðsson
Ingólfur Freyr Þórarinsson
Mirian Noelia Magnusson
Sergio Bjarni Magnússon
Wannisa Arrunvongwan
Þórey Einarsdóttir
30 ára
Aðalheiður D.F. Helland
Alexandra St
Kristjánsdóttir
Andri Örn Einarsson
Arnrún Lea Einarsdóttir
Aron Elfar Jónsson
Artur Baranowski
Ásrún Magnúsdóttir
Barbara Elzbieta Lazna
Danlord Ragmat Mayubay
Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir
Heleen Vaher
Henný Þrastardóttir
Jennifer Cooney
Lilja Dröfn Kristinsdóttir
Lilja Kjartansdóttir
Maciej Grabowski
Marcin Spryszak
Marta Óskarsdóttir
Sandra Hrönn Traustadóttir
Sigurður Ingi Einarsson
Sunnudagur
95 ára
Þórdís Konráðsdóttir
90 ára
Stefán Lárusson
85 ára
Helgi Gunnar Þorkelsson
80 ára
Alevtina Ólöf Druzina
Hjördís Þorsteinsdóttir
Pétur Stefánsson
Viggó Benediktsson
75 ára
Baldur Magnússon
Jenný Ólafsdóttir
Lilja Hallgrímsdóttir
Sigurborg Erna Jónsdóttir
Þórveig Bryndís Káradóttir
70 ára
Anna Magnea Ólafsdóttir
Guðjón Jónsson
Gunnar Jónsson
Leifur Ólafsson
Matthías G. Pétursson
Sigríður Hansdóttir
Þorvaldur S. Aðalsteinsson
60 ára
Árný Sigríður Sveinsdóttir
Einar Haukur Reynis
Elínborg G. Sigurjónsdóttir
Kjartan Ólafsson
Lára Jóna Helgadóttir
Mariusz Ciolek
Ólöf Elín Tómasdóttir
Þuríður K. Þorbergsdóttir
50 ára
Algirdas Vaisys
Jón Reynir Andrésson
Kristján O. Baldvinsson
Ólafur Geir Magnússon
Regína Jensdóttir
Sigurjóna B. Andrésdóttir
Stefán H. Steindórsson
Örn Gunnarsson
40 ára
Andrzej J. Zajaczkowski
Anna Jóna Magnúsdóttir
Avijaja Tryggvadóttir
Elín Ósk Ómarsdóttir
Erla Hrönn Júlíusdóttir
Finnbogi Auðarson
Gerður Magnúsdóttir
Guðný H. Herbertsdóttir
Katla Ástvaldsdóttir
Kjartan Kárason
Mary Jean Alquino Estrada
Stanislawa Aniela Burba
Viktoras Charkevicius
30 ára
Anna M. Guðmundsdóttir
Bjarni Már Stefánsson
Bjarni Þorsteinsson
Davíð Isebarn Ágústsson
Elís Hlífar Sigurjónsson
Hólmfríður Ýr
Eysteinsdóttir
Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Jóhanna K. Þorkelsdóttir
Kári Björnsson
Magnús Stefánsson
Óðinn Sigurðsson
Ólafur Friðrik Ólafsson
Ólöf Karla Þórisdóttir
Ólöf Sunna Magnúsdóttir
Petra Stastná
Sara Waage
Sæþór Þórðarson
Til hamingju með daginn