Morgunblaðið - 30.11.2018, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.11.2018, Blaðsíða 21
Erlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2018 VINNINGASKRÁ 31. útdráttur 29. nóvember 2018 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 20342 50820 60554 62222 Næstu útdrættir 6., 13., 20. & 27. desember 2018 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 3.000.000 Kr. 6.000.000 (tvöfaldur) 7507 16946 26252 28847 42810 62375 14075 17617 26485 31566 47909 68607 16182 19733 26813 36512 57827 74008 16317 22736 26963 41509 60189 79758 568 16966 23613 38263 46130 53405 61106 71480 1402 18060 25102 38445 46142 54941 61599 71552 1428 18966 28492 39041 46205 55123 62326 72048 1711 19025 30320 39841 48329 55465 63062 72628 3102 19732 31237 40628 48762 55524 64818 73202 3358 19782 31448 40739 48767 56139 65921 73514 3534 20061 31731 42748 49048 56793 66487 74989 8640 20113 32019 43274 49406 57071 67326 78943 10340 21607 32879 43597 51298 58608 67809 79197 10567 21649 33049 44230 51494 59646 69143 11244 22733 33600 44574 51924 59848 70059 14816 23234 33734 44600 52979 60035 70991 16043 23511 38246 44708 53281 60691 71342 Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 6 5 4 4 373 11217 21575 30520 39929 48572 61097 71339 937 11682 21670 30754 40328 49166 61298 71524 1274 11895 22024 30789 40661 49235 61429 71550 1751 12032 22558 31181 40718 49391 61451 71691 2394 12043 22933 31367 40727 50019 61454 72023 2775 13109 23306 31777 41323 51252 61458 72633 3149 13461 23493 32110 41693 51330 62036 73154 3167 13520 23539 32202 41726 51464 62086 73407 3380 14179 23553 32670 41943 51609 62200 73738 3418 14210 23585 32956 42363 51684 62261 74057 3804 14379 23793 32964 42772 51867 62274 74136 3945 14482 23801 33149 42783 52690 62561 74885 4108 14493 23910 33565 43135 53325 62929 74951 4324 14703 24381 33599 43454 53593 62935 75406 4460 15034 24458 34153 43537 54232 62970 76053 4499 15457 24586 34437 43578 54332 63060 76211 4704 15461 24722 34451 43996 54750 63364 76342 5025 15633 25066 34548 44074 55492 63407 76370 5682 15640 25204 34706 44285 55723 63454 76589 5851 15756 25284 34984 44415 56014 64016 76919 6118 15959 25424 35728 44799 56132 64378 77015 6442 16515 25906 35786 44937 56275 64992 77201 6551 17002 25953 36003 45072 56346 65032 77336 7043 17034 26009 36130 45192 56486 65415 77736 7148 17118 26340 36140 45268 56583 65660 77967 7257 17132 26392 36229 45382 56615 65977 78223 7615 17209 26602 36324 45467 57669 65985 79154 7795 17605 26681 36395 45592 57707 66765 79159 7888 17653 26770 36511 45622 58179 67203 79256 8116 17922 27156 36675 45631 58358 67528 79344 8159 18160 27419 36757 45697 58415 67567 79383 8307 18195 27429 36976 45830 58678 68336 79399 8416 18563 27468 37377 45839 58849 68525 79467 9069 18716 27872 37522 45904 58918 68686 79605 9126 18993 28069 37543 46058 59064 68718 79611 9131 19384 28494 37775 46243 59212 69247 79658 9799 19431 28859 37911 46259 59380 69588 79668 9910 19871 28916 37922 46483 60057 69738 79771 9994 20179 29361 38483 46844 60294 69947 79868 10345 20346 29561 38815 46890 60304 70273 10867 20466 29597 38831 47385 60492 70772 10892 20498 29844 39224 47660 60953 70985 10994 21427 30315 39909 47943 60989 71056 Manila. AFP. | Þrír lögreglumenn voru dæmdir í lífstíðarfangelsi í gær fyrir morð á sautján ára pilti í Manila í stríði yfirvalda á Filippseyjum gegn fíkniefnum. Þetta er í fyrsta skipti sem lögreglumenn eru dæmd- ir fyrir manndráp í tengslum við stríðið sem Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hóf í júlí 2016. Síðan þá hafa um 5.000 meintir fíkniefnasalar eða fíkniefnaneytendur beðið bana í aðgerðum lögreglunnar. Duterte hefur heitið því að náða lögreglumenn eða embættismenn sem dæmdir eru fyrir þátttöku í stríðinu gegn fíkniefnum en morðið á piltinum, Kian delos Santos, þykir svo svívirðilegt að jafnvel forsetinn hefur ekki viljað verja það. Lögregl- an sagði að pilturinn hefði verið við- riðinn fíkniefnasölu og skotið á lög- reglumennina til að reyna að komast hjá handtöku. Myndskeið úr eftir- litsmyndavél leiddu hins vegar í ljós að pilturinn var óvopnaður og lög- reglumenn drógu hann inn í húsa- sund þar sem þeir skutu hann til bana. „Ég er svo ánægð vegna þess að þetta sannar að sonur minn var sak- laus og aldrei viðriðinn fíkniefna- sölu,“ sagði móðir piltsins. Margir íbúar Filippseyja hafa stutt stríðið gegn fíkniefnum vegna þess að þeir hafa fengið nóg af glæp- um og seinagangi í dómskerfinu. Morðið á delos Santos vakti þó óhug og leiddi til götumótmæla í fyrra ásamt drápum lögreglumanna á tveimur öðrum unglingum sem sak- aðir voru um að hafa ráðist á leigu- bílstjóra til að ræna hann. 1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 Nær 5.000* manns hafa verið drepin í stríði Rodrigo Duterte forseta gegn fíkniefnum Stríðið gegn fíkniefnum á Filippseyjum Heimild: Fíkniefnastofnun Filippseyja Tala látinna í aðgerðum lögreglunnar Hér sést hvernig heildartala látinna hefur hækkað frá 1. júlí 2016 1.959 2.057 2.250 1.523 1.360 2.555 2.615 3.171 3.415 3.811 3.967 3.987 4.021 4.100 4.354 4.999 11. júlí 31. okt.29. sept. 8. des. 31. jan. 24. mars 17. jan. 2017 29. nóv. 7. okt. 1. júlí 2016 30. júní 26. júlí 29. ág. 25. okt. 17. jan. 2018 3. mars 8. febr. *Mannréttindahreyfingar segja að tala látinna sé í raun þrefalt hærri en lögreglan segir Lögreglumenn dæmdir fyrir dráp  Fyrsta sakfellingin í fíkniefnastríði Flutningar um norðausturleiðina, siglingaleiðina milli Atlantshafsins og Kyrrahafsins, hafa stóraukist í ár, að sögn fréttavefjarins High North News. Þar kemur fram að flutningaskip fluttu alls fimmtán milljónir tonna um norðausturleiðina meðfram norðurströnd Rússlands á fyrstu ell- efu mánuðum ársins. Rússnesk yfir- völd gera ráð fyrir því að alls verði meira en sautján milljónir tonna fluttar um siglingaleiðina í ár, nær tvöfalt meira en á síðasta ári þegar skip fluttu 9,7 milljónir tonna um leið- ina. Greitt fyrir auknum siglingum? Þessi mikla aukning stafar aðal- lega af útflutningi Rússa á fljótandi jarðgasi, hráolíu og kolum, að sögn fréttavefjarins. Hann segir að aukin nýting náttúruauðlinda á heim- skautasvæðum Rússlands hafi orðið til þess að flutningar skipa meðfram norðurströndinni hafi fimmfaldast frá árinu 2014. High North News segir að rúss- nesk stjórnvöld séu að undirbúa breytingar á reglum um siglingar flutningaskipa á þessum slóðum til að greiða fyrir því að fleiri skip geti siglt norðausturleiðina á veturna. Að sögn fréttavefjarins hafa sérfræðingar lát- ið í ljós efasemdir um að drög rúss- neskra stjórnvalda að breytingunum tryggi öryggi skipanna á veturna þegar þeim stafar mest hætta af haf- ís. Þótt leiðin sé yfirleitt greiðfær á sumrin þurfa skipin oft að vera í fylgd ísbrjóta að vetrarlagi. Auknir flutningar á norðurslóðum  Stefnt að breyttum siglingareglum AFP Ísbrjótur Kjarnorkuknúinn ís- brjótur, Lenín, í höfn í Múrmansk. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði í gær að Vladimír Pútín Rússlandsforseti ætti sök á aukinni spennu í samskiptum Rússa og Úkraínumanna. Áður hafði Pútín sakað Petró Pórósjenkó, forseta Úkraínu, um að hafa valdið spennunni með því að ögra Rússum til að auka fylgi sitt fyrir forsetakosningar sem haldnar verða 31. mars. Pórósjenkó hefur beðið ríki Atlantshafsbandalagsins um að senda herskip inn á Azovshaf að strönd Úkraínu eftir að Rússar hertóku tvö úkraínsk varðskip og dráttarbát sem reyndu að sigla þangað um Kertsjsund á sunnudaginn var. Talið er ólíklegt að NATO-ríki verði við beiðninni, meðal annars vegna þess að Rússar gætu hæglega komið í veg fyrir að herskipin kæmust inn á Azovshaf með því að loka Kertsjsundi sem er á milli Krímskaga og Rússlands. SPENNA Í SAMSKIPTUM RÚSSA OG ÚKRAÍNUMANNA Merkel segir Vladimír Pútín eiga sökina Angela Merkel kanslari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.