Morgunblaðið - 31.12.2018, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 31.12.2018, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 31.12. 2018 FRÉTTAMYNDIR AF INNLENDUM VETTVANGI Nokkuð var um mikla elds- voða á árinu. Alvarlegasti bruninn varð þó á Selfossi í októbermánuði, þar sem tvær manneskjur fórust í brunanum. Húsráðandi og vinkona hans voru hand- tekin vegna eldsvoðans, en grunur lék á að annað þeirra hefði valdið honum. Gæsluvarðhald yfir mann- inum var framlengt fram yfir áramót í lok ársins og málið er enn í rannsókn. Morgunblaðið/Hari Áberandi eldsvoðar Tvær andarnefjur festust í fjöru í Engey í ágústmánuði og reyndi fjölmennt lið starfsmanna hvalaskoðunarfyrirtækja í Reykjavík og björgunarsveitarmanna að halda lífi í þeim. Annar hvalurinn drapst en hinn komst lifandi en nokkuð særður á flot á kvöldflóðinu. Morgunblaðið/Eggert Andarnefju bjargað Það varð uppi fótur og fit í borgarstjórn Reykjavíkur þegar í ljós kom að endurgerð á bragga í Nauthólsvík hefði farið langt fram úr áætlun. Ýmsir kostnaðarliðir voru gagnrýndir, þar á meðal rándýr strá frá Danmörku. Svört skýrsla kom út um málið í desember. Morgunblaðið/Hari Braggablús í borginni Mikill baráttuhugur var í konum sem fjölmenntu á Arnarhól í tilefni af kvennafrídeginum 24. október síðastliðinn. Voru konur hvattar til að leggja niður störf þann dag klukkan 14:55 og voru samstöðufundir haldnir víða um land í tilefni dagsins. Morgunblaðið/Eggert Fjölmenni á Arnarhóli Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, stóð í ströngu á árinu, en mikil umræða var um að rekstur flugfélaganna væri þungur. Þrátt fyrir að erlent flugrekstrarfélag, Indigo Partners, fengist til að fjárfesta í félaginu varð ekki komist hjá uppsögnum um miðjan desembermánuð. Morgunblaðið/Eggert WOW air í vanda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.