Morgunblaðið - 31.12.2018, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 31.12.2018, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 31. 12. 2018 67 „Facebook“ (2017-18)/George Condo/olíustifti á lín/80 tommur sinnum 225 tommur (þrískipt mynd)/©2018 George Condo „Facebook“ (2017-18) Undanfarin ár hafa verk mín verið sýnd um allan heim, í París, Aþenu, Hong Kong, Danmörku og Washington, D.C. Á ferðum mín- um var ég í viðtölum spurður um álit mitt á bandarískum stjórn- málum. Allir vildu fá að vita hvað vandamálið væri: Hafa Bandaríkin gefið sig falsfréttum á hönd – er það falska orðið raunverulegt? 1988 skrifaði ég stutta ritgerð um listrænar kenningar mínar. Þar talaði ég um nokkuð sem ég kallaði „gerviraunsæi“, listrænan stíl sem ég notaði í mínum eigin málverkum og skilgreindi að hluta sem „birtingu raunveruleikans með því að tefla því sem er gervi fram“. Á þeim 30 árum sem síðan eru liðin hefur gerviraunsæi færst af sviði listarinnar og tekið yfir alþjóðleg stjórnmál og sprengt kjarn- orkusprengju í veldi sannleikans. Árið 2018 var sannleikurinn sprengdur í tætlur. Félagsmiðlum er einkum að kenna um uppgang stjórnmála- gerviraunsæis. Ég gerði þetta málverk, „Facebook“, til að særa út lygarnar sem ég held að séu inngrónar í menningu vina sem vilja gerast vinir þínir á félagsmiðlum en eru ekki vinir þínir – samsafn botta, trölla og framandi upplýsinga. Skilaboð stjórnmála í dag eru ótti og því miður virkar óttinn. En við getum tekið stjórnina aft- ur; við getum einfaldlega hætt að vera hrædd. Listin hefur komið fram sem ein hinsta sanna reynslan okkar. Listamenn þurfa að beina penslum sínum að stjórnvöldum og segja: „HÆTTIÐ AÐ LJÚGA AÐ OKKUR!“ George Condo George Condo er bandarískur sjón- listamaður. Í afstraktmyndum sínum og súrrealískum mannamyndum, einkum af skálduðum persónum, leitar hann í ýmsar heimildir og stíl- brögð. Verk hans er að finna í eigna- söfnum Museum of Modern Art og Metropolitan Museum of Art í New York, og Tate Modern í London, meðal annarra stofnana. Með leyfi George Condo, Skarstedt, New York, og Sprüth Magers, Berlín, London, Los Angeles Með nýju Opn heyrnartækjunum verður auðveldara að taka þátt í samræðum í fjölmenni og hljóðupplifun verður eðlilegri en nokkurn tímann fyrr. Opn heyrnartækin skanna hljóðumhverfið 100 sinnum á sekúndu til að aðgreina talmál frá hávaða og koma jafnvægi á hljóð í kringum þig. Þannig getur þú staðsett, fylgt eftir og einbeitt þér að þeim hljóðum sem þú vilt heyra. Prófaðu nýju Opn heyrnartækin í 7 daga Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880 Hefðbundin heyrnartæki Nýju Opn heyrnartækin Tímapantanir í síma 568 6880 www.heyrnartaekni.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.