Morgunblaðið - 31.12.2018, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 31.12.2018, Blaðsíða 75
Síldarvinnslan hf. er stærsta sjávarútvegsfyrirtækið á Austurlandi. Fyrirtækið sinnir fjölbreyttri starfsemi en leggur þó megináherslu á uppsjávarveiðar og – vinnslu. Fyrirtækið var stofnað árið 1957 og á sér athyglisverða sögu. Samstæða Síldarvinnslunnar hefur nú starfsstöðvar á sex stöðum á landinu og að undanförnu hefur fyrirtækið lagt áherslu á að endurnýja framleiðslutæki sín og auka fjölbreytni starfseminnar. Á árinu 2017 öfluðu skip Síldarvinnslusamstæðunnar 163 þúsund tonna og alls nam framleiðsla landvinnslunnar 105 þúsund tonnum að verðmæti 16,3 milljarðar króna. Heildartekjur fyrirtækisins námu 18,5 milljörðum króna að frátöldum eigin afla. Starfsmenn Síldarvinnslusamstæðunnar til sjós og lands eru um 360 talsins. Launagreiðslur til þeirra á árinu 2017 námu 3,7 milljörðum króna og á því ári greiddi fyrirtækið og starfsmenn 4,5 milljarða króna til hins opinbera að meðtöldum veiðigjöldum síðasta fiskveiðiárs. Þar af var greiddur tekjuskattur 1,3 milljarðar króna og veiðigjöld 530 milljónir. Alls nam tekjuskattur starfsmanna 1,2 milljarði króna. Starfsfólk Síldarvinnslunnar er stolt af góðum árangri fyrirtækisins og áfram verður haldið að leggja höfuðáherslu á að gera sem mest verðmæti úr þeim aflaheimildum sem til ráðstöfunar eru. Á árinu sem er að líða hefur Síldarvinnslunni einnig vegnað vel en á nýju ári birtast ögrandi áskoranir; veiðiheimildir breytast frá ári til árs, þróun gengis er óviss og einnig vakna spurningar er varða mikilvæga markaði. Starfsfólk Síldarvinnslunnar mun mæta árinu 2019 með jákvæði hugarfari og jafn staðráðið og áður í að gera sitt allra besta. Stjórn og starfsfólk Síldarvinnslunnar hf. sendir öllum landsmönnum hugheilar jóla- og nýárskveðjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.