Morgunblaðið - 31.12.2018, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.12.2018, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 31. 12. 2018 53 Hvalur hf. veiddi um 150 langreyðar á árinu, og voru veiðarnar umdeildar sem fyrr. Í júlí veiddist hvalur, sem bar möguleg einkenni þess að hafa verið steypireyður, en sú teg- und er alfriðuð. Í ljós kom að um blendingshval var að ræða, sem leyfilegt var að veiða. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Júlí Langreyður eða langreiður? Útganga Breta úr Evrópusambandinu hefur verið mikið hitamál á árinu, og náðist loks samkomulag milli bresku ríkisstjórnarinnar og ESB undir lok ársins. Þegar til kastanna kom reyndist það samkomulag hins vegar mjög óvinsælt í Bretlandi. Nóvember Fram af hengifluginu Talsverð umræða spannst um möguleg áhrif þriðja orkupakkans svonefnda þar sem andstæðingar hans höfðu áhyggjur af að hann kynni að leiða til aukinna áhrifa ESB í orkumálum. September Þriðji orkupakkinn vekur deilur Reykjavíkurmaraþonið fór fram í 35. sinn á árinu og var það vel sótt sem fyrr. Alls söfnuðust um 155 milljónir króna til góðgerðarmála í hlaupinu, og má því segja að fjárstreymið hafi verið mikið. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Ágúst Talsvert fjárstreymi í maraþoninu Í lok nóvember kom upp Klausturmálið svonefnda, þar sem samtal sex þingmanna á samnefndum bar var tekið upp og lekið í fjölmiðla. Þóttu ummæli þingmannanna þar mjög niðrandi og var afsagnar þeirra krafist í kjölfarið á fjölmennum útifundi á Austur- velli. Desember Hitamál fyrir hátíðarnar Um haustið hófst barátta gegn því að hótel yrði reist í hinum svonefnda Víkurgarði, einum elsta kirkjugarði Reykjavíkur. Teiknari Morgunblaðsins bar málið undir Skúla fógeta. Október Umdeildar framkvæmdir í hjarta Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.