Morgunblaðið - 31.12.2018, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.12.2018, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 31. 12. 2018 37 Bára Halldórsdóttir, uppljóstrarinn í Klausturmálinu svonefnda, var boðuð í skýrslutöku í Hér- aðsdómi Reykjavíkur í desember vegna mögulegs máls sem höfða átti á hendur henni. Mikill fjöldi fólks mætti í réttinn til að sýna henni samstöðu, og var málinu vísað frá. Morgunblaðið/Árni Sæberg Bára í héraðsdómi Handboltakappinn Ólafur Stefánsson tók þátt í verkefni með Reykjavíkurborg í vetur þar sem íþróttafélög og eldri borgarar voru leidd saman. Hann segir hér eldri borgurum í Krafti í KR sögur með sínum einstaka hætti, vopnaður leikmunum og hljóðfærum. Morgunblaðið/Hari Sögustund með Ólafi Stefánssyni Morgunblaðið/Árni Sæberg Bandaríska þyrluflugmóðurskipið USS Iwo Jima II lá við Skarfabakka í október- mánuði. Vakti koma skipsins töluverða at- hygli og nýttu margir tækifærið til að skoða þetta gríðarstóra skip, en það er 257 metra langt og 32 metrar á breidd. Skipið var hér á landi ásamt nokkrum öðrum herskipum í tengslum við her- æfingu Atlantshafsbandalagsins, Trident Juncture, í októbermánuði, og spunnust nokkrar umræður um heræfinguna hér á landi í kjölfarið, sér í lagi hina svokölluðu vetraræfingu, sem fram fór í Þjórsárdal, en þar gekk um 400 manna lið land- gönguliða um 10 kílómetra vegalengd með fullan herbúnað. Mótmæltu hern- aðarandstæðingar æfingunni fullum hálsi. Morgunblaðið/Hari Risi í Reykjavíkurhöfn Kjaradeila hófst í sumar milli ljósmæðra og hins opinbera og hófu ljósmæður meðal annars yfirvinnuverkfall um miðjan júlí. Efndu ljósmæður til nokkurra samstöðufunda og voru þeir vel sóttir. Á end- anum var deilunni vísað til gerðardóms, en ekki voru all- ir sáttir við niðurstöðu hans, þar sem ekki var fallist á kröfu ljósmæðra um hækkun á grunnlaunum, þó að geng- ið væri að nokkrum öðrum kröfum þeirra. Kjaradeila ljósmæðra Morgunblaðið/Árni Sæberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.