Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Blaðsíða 12
Óður til Chaplins Flækingurinn sem verður einræðisherra fyrir röð mistaka er í forgrunni sýningarinnar Einræðis- herrann eftir Charlie Chaplin sem er jólasýning Þjóðleikhússins. Ný leikgerð eftir Nikolaj Ceder- holm er óður til þessa meistaraverks Chaplins, en um leið vísar hún til samtímans, líkt og kvikmynd Chaplins gerði á sínum tíma. Einræðisherrann verður frumsýndur annan í jólum. Ljósmyndir EGGERT JÓHANNESSON 12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.12. 2018 BAK VIÐ TJÖLDIN

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.