Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Blaðsíða 5
Gleðilega hátíð Við teljum að með öflugu samstarfi leggjum við öll grunninn að bjartri framtíð. Þess vegna er Alcoa Fjarðaál stoltur styrktaraðili nýstofnaðrar Sinfóníuhljómsveitar Austurlands, sem spilaði á sínum fyrstu tónleikum þann 1. desember. Hér má sjá hinn 18 ára gamla Kristófer Gauta Þórhallsson, fiðluleikara, sem kom í fyrsta skipti fram með fullskipaðri sinfóníuhljómsveit. Starfsfólk Fjarðaáls óskar Sinfóníuhljómsveit Austurlands velgengni á nýju ári og sendir landsmönnum öllum hátíðarkveðju.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.