Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Page 5

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Page 5
Gleðilega hátíð Við teljum að með öflugu samstarfi leggjum við öll grunninn að bjartri framtíð. Þess vegna er Alcoa Fjarðaál stoltur styrktaraðili nýstofnaðrar Sinfóníuhljómsveitar Austurlands, sem spilaði á sínum fyrstu tónleikum þann 1. desember. Hér má sjá hinn 18 ára gamla Kristófer Gauta Þórhallsson, fiðluleikara, sem kom í fyrsta skipti fram með fullskipaðri sinfóníuhljómsveit. Starfsfólk Fjarðaáls óskar Sinfóníuhljómsveit Austurlands velgengni á nýju ári og sendir landsmönnum öllum hátíðarkveðju.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.