Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Blaðsíða 22
Hægt er að hressa upp á eldri húsgögn með því að mála þau í „lifandi kóral“. GettyImages/iStockphoto Litur ársins 2019, „Living Coral“, Pantone 16-1546. GettyImages/iStockphoto Litatónninn sleginnLaglegur púði frá danska hönn- unarfyrirtækinu Hay. Epal 10.700 kr. Líflegur bakki úr Pipanella- línunni frá Finnsdóttur. Snúran 5.400 kr. Hlý og góð prjóna- peysa frá hönnunar- fyrirtækinu Magnea. Hrím 32.900 kr. iPhone XR 128GB í þessum skemmti- lega kórallit. Epli 144.990 kr. Skál úr hinu þekkta stelli Hammershøi frá Kähler. Líf og list 3.190 kr. Einföld og skemmtileg hönnun frá Hay. Epal 490 kr. Handklæði með Snork- stelpunni úr Múmínálf- unum frá Finlayson Líf og list 4.980 kr. Jakki og buxur í stíl frá Acne Studios úr sumarlínunni 2019. Litasérfræðingarnir hjá Pantone gefa út í desember á hverju ári hver sé litur komandi árs. Nú telja þeir að liturinn „lifandi kórall“ muni slá litatóninn fyrir árið 2019. Liturinn er hlýr, ferskjulitaður appelsínugulur sem er líflegur og skemmtilegur. Það á eftir að aukast að innanstokksmunir og fatnaður sé í þessum lit en nú þegar er hægt að fjárfesta í gripum í lit næsta árs. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Artisan-hrærivél frá Kitchenaid sem kjörin er fyrir smáköku- baksturinn fyrir jólin. Byggt og búið 96.995 kr. 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.12. 2018 HÖNNUN

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.