Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.12. 2018 HÖNNUN OG TÍSKA Úr vetrarlínu Prabal Gurung. Falleg kápa frá þessu þekkta danska tískumerki, Baum und Pferdgarten 38.900 kr. Glitrandi frá Gucci. Það er fátt sem kemur manni í betra skap en glitr- andi spariföt. Pallíettur eru sérstaklega vel við hæfi yfir jól og áramót þegar allir vilja skarta sínu fínasta. Hér eru sannkallaðar glimmer- bombur og diskó- kúlukjólar á ferð. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Það er skemmti- legt að hafa gull og svart í bland. Zara 6.995 kr. Pallíettupils er hægt að nota við t.d. svartan rúllukragabol fyrir þá sem vilja ekki glitra of mikið. Lindex 7.999 kr. Þessi kallar á athygli. Zara 4.995 kr. Svartur flauelskjóll með silfurpallíettum. H&M 5.495 kr. Þetta lítur út fyrir að vera heilgalli en er í raun jakki og toppur í stíl. Yeoman toppur 36.900 kr. buxur 48.900 kr. Glitrandi gleði Kimono-snið hent- ar mörgum. Vila 19.990 kr. Rendurnar setja skemmti- legan svip á buxurnar. Lindex 5.999 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.