Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Síða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.12. 2018 HÖNNUN OG TÍSKA Úr vetrarlínu Prabal Gurung. Falleg kápa frá þessu þekkta danska tískumerki, Baum und Pferdgarten 38.900 kr. Glitrandi frá Gucci. Það er fátt sem kemur manni í betra skap en glitr- andi spariföt. Pallíettur eru sérstaklega vel við hæfi yfir jól og áramót þegar allir vilja skarta sínu fínasta. Hér eru sannkallaðar glimmer- bombur og diskó- kúlukjólar á ferð. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Það er skemmti- legt að hafa gull og svart í bland. Zara 6.995 kr. Pallíettupils er hægt að nota við t.d. svartan rúllukragabol fyrir þá sem vilja ekki glitra of mikið. Lindex 7.999 kr. Þessi kallar á athygli. Zara 4.995 kr. Svartur flauelskjóll með silfurpallíettum. H&M 5.495 kr. Þetta lítur út fyrir að vera heilgalli en er í raun jakki og toppur í stíl. Yeoman toppur 36.900 kr. buxur 48.900 kr. Glitrandi gleði Kimono-snið hent- ar mörgum. Vila 19.990 kr. Rendurnar setja skemmti- legan svip á buxurnar. Lindex 5.999 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.