Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 24
Þar sem Landsbankinn var áður til húsa á Lauga veg i 77 er verið að undirbúa opnun nýs veit ingastaðar, Eiriks­son Brass erie. Á bak við reksturinn er þungavigtarfólk í veitingageiranum. Hjónin Friðgeir Ingi Eiríksson og Sara Dögg Ólafs­ dóttir, ásamt föður Friðgeirs, Eiríki Inga Friðgeirssyni. Þau ráku Hótel Holt og Gallery Restaurant og reka Viðeyjarstofu. „Við erum að leggja lokahönd á undirbúning og stefnum á að opna veitingastaðinn seinna í mars,“ segir Sara Dögg sem segir nýjar áherslur munu einkenna staðinn. „Þetta er mjög ólíkt því sem við höfum verið að gera. Við ákváðum að opna stað þar sem yrði boðið upp á mat sem okkur þykir góður og vinum okkar þykir gott og skemmtilegt að borða. Við bjuggum lengi í Frakk­ landi og líklega erum við undir einhverjum áhrifum þaðan,“ segir Sara en Friðgeir er fyrr ver andi yf ir­ mat reiðslumaður á Michel in­veit­ ingastaðnum Domaine de Clair­ fontaine í Lyon í Frakklandi.  „Við vildum samt ekki opna hefð­ bundinn franskan veitingastað heldur er matseðillinn í evrópskum og nútímalegum evr ópsk um mat­ ar gerðarstíl  og líklega má segja að það sé sér stök áhersla á ít alska matar gerð. Við elskum pitsur og þær verða á matseðlinum en líka f leiri skemmtilegir réttir. Það er í raun allt leyfilegt og réttirnir af fjölbreyttu tagi,“ segir Sara frá. „Við erum hrifin af truff lum sem hrá­ efni, við munum til dæmis bjóða upp á trufflukokteila,“ segir hún. Lúxusinn er ekki langt undan. Á neðri hæðinni er vínkjallari veit­ ingahússins í gamalli peninga­ hvelfingu. „Þar er vínsafnið okkar sem telur rúmlega fjögur þúsund vínf löskur. Margar afar fágætar. Í hvelfingunni verður eitt borð sem gestir geta pantað og fengið þar lúxusþjónustu í mat og drykk,“ segir Sara frá. – kbg Vínið geymt í hvelfingu Sara og Friðgeir opna brátt fyrir gestum á Laugavegi 77, Eiriksson Brasserie. Í kjallaranum er peningahvelfing og þar verða vínflöskurnar geymdar. Sumar afar fágætar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Friðgeir við pitsuofninn en þau hjón eru hrifin af pitsum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Sara og Friðgeir eru þungavigtarfólk í veitingageiranum. Þau ráku Hótel Holt og Gallery Rest­ aurant en opna nú Eiriksson Brasserie sem er alþýðlegri staður. Lúxusinn er þó ekki langt undan. La Traviata „La Traviata er enn ein glæsiuppfærsla Íslensku óperunnar síðan Stein­ unn Birna Ragnarsdóttir tók við stöðu óperu­ stjóra fyrir nokkrum árum. Hún hefur svo sannarlega staðið sig með sóma,“ segir Jónas Sen, gagnrýnandi Frétta­ blaðsins, og gefur upp­ færslunni fjórar og hálfa stjörnu. 30 ára Þrír frakkar Svartfuglsbringur, hvalsteik eða há­ karl? Ekki fyrir alla en nokkrir á ritstjórn sem eru kjötætur mæla heilshugar með veitingastaðnum Þrír frakkar hjá Úlfari sem var stofnaður 1. mars 1989 og hefur verið rekinn af fjölskyldu Úlfars Eysteinssonar matreiðslumeistara síðan þá. Í tilefni af 30 ára afmæli staðarins er 30% afsláttur af mat á matseðli út mars og þá má kaupa bjór á 250 krónur, eða þrjátíu ára gömlu verði. Hvað ef – GDNR „Látið ykkur dreyma,“ ráðlagði tónlistarkonan GDRN, eða Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannes­ dóttir, ungum stúlk­ um. Hún svoleiðis rakaði inn verðlaunum á Íslensku tónlistarverðlaununum. Plata GDRN, Hvað ef? var valin poppplata ársins en hér er á ferðinni mergjuð frum­ raun, góðar lagasmíðar og áhugaverð textasmíð. Við mælum með. Írskir dagar og Guðlaug Þeir sem leggja leið sína á írska daga á Akra­ nesi um helgina ættu ekki að sleppa ferð í Guðlaugu á Langasandi. Guðlaug saman ­ stend ur af út sýn ispalli, heitri laug og grynnri laug sem nýt ur vatns úr yf ir falli efri laug ar inn ar og þaðan er hægt að njóta út­ sýnis yfir Faxaflóann. 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R24 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 2 -C 2 1 0 2 2 9 2 -C 0 D 4 2 2 9 2 -B F 9 8 2 2 9 2 -B E 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.