Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 88
Sítrónukaka er alltaf fersk og góð. Kakan er sérlega góð með glassúr. Um að gera að prófa um helgina. Það er í góðu lagi að frysta þessa köku. Þessi uppskrift miðast við að kakan sé bökuð í ofn- skúffu. Hún ætti að vera nægjanleg fyrir tíu manns. 6 egg 6 dl sykur 250 g smjör 1 dl mjólk 11 dl hveiti 4 tsk. lyftiduft 2 dl sítrónusafi Glassúr 6 dl flórsykur 4 msk. sítrónusafi Þeytið saman egg og sykur. Bræðið smjörið og blandið mjólkinni saman við. Setjið öll þurrefni í hrærivélarskál, bætið eggjahrær- unni saman við ásamt mjólk og smjöri. Síðan er það sítrónusafinn. Allt hrært saman þar til blandan verður létt og kekkjafrí. Klæðið bökunarplötu með pappír. Dreifið deiginu yfir og bakið kökuna í 200°C heitum ofni í 25-30 mínútur. Kælið. Hrærið saman flórsykri og sítrónu- safa þar til verður fallegur glassúr. Setjið yfir kökuna og látið stífna. Skerið síðan kökuna í hæfilega bita. Það má skreyta hana með rifnum sítrónuberki. Fersk sítrónukaka Glæsileg sítrónukaka. Marmarakaka er alltaf vinsæl með kaffinu. Hún geymist vel en er einstak- lega bragðgóð alveg nýbökuð. Hér er uppskrift með pínulitlum breytingum frá hinni hefðbundnu en góð er hún. Það sem þarf. 3½ dl mjólk 450 g sykur 1 tsk. vanillusykur 275 g hveiti 2½ tsk. lyftiduft 250 g bráðið smjör 2 egg 20 g kakó 150 g bráðið suðusúkkulaði 1 msk. rifinn appelsínubörkur 2 dropar appelsínugulur eða gulur matarlitur Súkkulaðisósa 200 g dökkt súkkulaði 1 dl rjómi Blandið saman mjólk, sykri, vanillusykri og hrærið með hveiti lyftidufti, smjöri og eggi. Skiptið deiginu í tvo hluta og setjið kakó og súkkulaði í aðra blönduna en rifinn appelsínubörk og matarlit í hinn. Smyrjið kökuformið vel að innan með smjöri og dreifið smávegi hveiti yfir. Setjið súkkulaðideigið í botninn og ljósu blönduna yfir. Notið hníf til að hræra aðeins í blöndunni þannig að marmara- áferð myndist. Bakið kökuna við 160°C í um það bil eina klukkustund og korter. Kælið í tíu mínútur á rist. Hægt er að hella súkkulaðisósu yfir kökuna fyrir þá sem það vilja. Einnig er hægt að bera súkkulaðisósuna fram með kökunni. Marmarakaka með appelsínu Nýbökuð marmarakaka er ljúffeng. Litlar og sætar marengskökur eru fallegar á borði. Þær er hægt að nota sem ýmiss konar skraut, til dæmis ofan á tertur eða múffins. Þá eru þær mjög góðar með ís og berjum. Það er gaman að gera svona fallegar kökur og bjóða gestum með kaffinu. Í þessa upp- skrift þarf. 3 eggjahvítur, best að láta þær standa á borði fyrir notkun 225 g sykur ¼ tsk. salt 1 tsk. sítrónusafi Setjið salt og sítrónusafa í skálina. Bætið eggjahvítunum út í ásamt ⅓ af sykrinum. Þeytið og bætið restinni af sykrinum rólega saman við á meðan eggjahvíturnar stífna. Setjið blönduna í þrjár skálar og bætið sitthvorum matarlit út í tvær skálarnar þannig að kökurn- ar verði mislitar. Marengsinum er síðan sprautað á bök- unarpappír á plötu í litlum toppum. Bakið við 60-70°C hita í um það bil tvo tíma. Fallegar marengskökur Frábær hóptilboð Sjáðu öll tilboðin okkar á www.kinahofid.is Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l Sími 554 5022 TILBOÐ 4 réttir + súpa dagsins aðeins 1.790 kr.* NAUTAKJÖT Í OSTRUSÓSU KJÚKLINGUR Í KARRÝSÓSU DJÚPSTEIKTAR RÆKJUR MEÐ SÚR/SÆTRI SÓSU NÚÐLUR MEÐ GRÆNMETI *tekið með heim – 2.100 kr. ef borðað er á staðnum. 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 3 -0 7 3 0 2 2 9 3 -0 5 F 4 2 2 9 3 -0 4 B 8 2 2 9 3 -0 3 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.