Fréttablaðið - 20.03.2019, Page 8
Frá degi til dags
Halldór
ÚTGÁFUFÉLAG: Torg ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Einar Þór Sverrisson FORSTJÓRI: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir ÚTGEFANDI: Kristín Þorsteinsdóttir kristin@frettabladid.is
RITSTJÓRAR: Kjartan Hreinn Njálssson kjartanh@frettabladid.is, Ólöf Skaftadóttir olof@frettabladid.is, MARKAÐURINN: Hörður Ægisson hordur@frettabladid.is FRÉTTABLAÐIÐ.IS: Sunna Karen Sigurþórsdóttir sunnak@frettabladid.is.
Fréttablaðið kemur út í 85.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum
án endurgjalds. ISSN 1670-3871 FRÉTTABLAÐIÐ Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík Sími: 550 5000, ritstjorn@frettabladid.is HELGARBLAÐ: Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjanabjorg@frettabladid.is
MENNING: Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrunb@frettabladid.is LJÓSMYNDIR: Anton Brink anton@frettabladid.is FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Sæmundur Freyr Árnason sfa@frettabladid.is
Hluti Sjálf
stæðisfólks
vill slá skjald
borg um
einkabílinn
og lokar
augum fyrir
mengun af
bílaumferð.
Samfylkingin
má ekki heyra
minnst á
gatnamót sem
geta aukið
öryggi vegfar
enda án þess
að rísa upp á
afturlapp
irnar.
Árekstrar
milli atvinnu
lífs og um
hverfisvernd
ar eru ekki
náttúrulög
mál. Það er
manngerður
og heima
tilbúinn
vandi sem er á
okkar ábyrgð
að leysa.
Ólöf
Skaftadóttir
olof@frettabladid.is
Slakaðu á
með Slökun
g Lítil orka
g Þróttleysi
g Veik bein
g Hormóna ójafnvægi
g Svefntruflanir
g Vöðvakrampar,
kippir og spenna
g Kölkun líffæra
g Óreglulegur hjartsláttur
g Kvíði
g Streita
g Pirringur
Einkenni
magnesíum-
skorts
www.mammaveitbest.is
Slakaðu á
með Slökun
g Lítil orka
g Þróttleysi
g Veik bein
g Hormóna ójafnvægi
g Svefntruflanir
g Vöðvakrampar,
kippir og spenna
g Kölkun líffæra
g Óreglulegur hjartsláttur
g Kvíði
g Streita
g Pirringur
Einkenni
magnesíum-
skorts
www.mammaveitbest.is
Slakaðu á
með Slökun
g Lítil orka
g Þróttleysi
g Veik bein
g Hormóna ójafnvægi
g Svefntruflanir
g Vöðvakrampar,
kippir og spenna
g Kölkun líffæra
g Óreglulegur hjartsláttur
g Kvíði
g Streita
g Pirringur
Einkenni
magnesíum-
skorts
www.mammaveitbest.is
lakaðu á
eð lö
g Lítil orka
g Þróttleysi
g Veik bein
g Hormóna ójafnvægi
g Svefntruflanir
g Vöðvakrampar,
ki pir og spe na
g Kölkun líffæra
g Óreglulegur hjartslá tur
g Kvíði
g Streita
g Pi ringur
Einke i
agnesí
skorts
i t.i
Atvinnulífið leiði
umhverfisvernd
Hanna Katrín
Friðriksson
þingflokks
formaður
Viðreisnar
Formúlan fyrir framtíðartrylli hefur verið óbreytt svo lengi sem elstu menn muna; Á einn eða annan hátt ganga menn svo fram af móður
jörð að siðmenningin líður undir lok, lýðræðið
og einstaklingsfrelsið er fótum troðið, fasisminn
ræður ríkum. Einhverjir uppreisnarseggir eru þó
ósigraðir og í lok myndarinnar er vonarglætu að
finna.
Eitt af einkennum frjálslyndra samfélaga er
athafnafrelsi, jafnt einstaklinga sem fyrirtækja.
Hlutverk stjórnvalda er að skapa umgjörð þar sem
frelsið og fjölbreytnin nýtur sín til hagsbóta fyrir
samfélagið í heild sinni. Eitt af stærstu viðfangsefn
unum þar er að skipa umgjörð sem gerir atvinnu
lífinu betur kleift að vera öflugur þátttakandi í
baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Árekstrar
milli atvinnulífs og umhverfisverndar eru ekki
náttúrulögmál. Það er manngerður og heima
tilbúinn vandi sem er á okkar ábyrgð að leysa.
Stjórnvöld geta brugðist við með því að ýta undir
græna hvata, tryggja að losun sé í samræmi við
ströngustu kröfur og búa til umhverfi sem auð
veldar fyrirtækjum að taka umhverfissjónarmið
inn í framleiðslu og framboð á vöru og þjónustu.
Besta leiðin til að draga úr mengun er að tryggja að
þeir sem valda henni greiði kostnaðinn af henni.
Það er líka mikilvægt að stjórnvöld og atvinnu
líf taki höndum saman við að stuðla að almennri
vitundarvakningu. Ný og krefjandi úrlausnarefni
kalla á nýjar lausnir. Þær lausnir eru mun líklegri til
að verða til í samvinnu stjórnvalda og atvinnulífs
þar sem nýsköpun og vöruþróun eru vænlegri til
árangurs en eingöngu boð og bönn.
Sjálf bærni, samkeppni og nýsköpun eru leiðar
stef sem eiga að ríkja í öllum atvinnurekstri. Með
fullri virðingu fyrir mikilvægi uppreisnarseggja, þá
eigum við þannig mesta möguleika á því að standa
vörð um náttúruna okkar og frjálslyndið og halda
fasismanum úti.
Ár drykkjusvínsins
Kínverjar fögnuðu nýlega upp-
hafi árs svínsins en kannski er
tilefni fyrir ölkæra þingmenn að
kveðja nú ár drykkjusvínsins.
Annus horribilis fulla þing-
mannsins hófst í þingveislu á
Hótel Sögu í apríl á síðasta ári
þegar varaþingmaður Flokks
fólksins, drakk ótæpilega og
áreitti konur kynferðislega.
Hann sagði af sér og síðan hefur
ekkert til hans spurst. Undir lok
árs deleruðu nokkrir á Klaustri
en sitja enn. Haldi aðrir sig á
mottunni lauk þessu ári bömm-
era kjörinna fulltrúa með dólgs-
látum varaþingmanns Pírata
á Kaffibarnum fyrir skömmu.
Hann sagði af sér þannig að
athygli vekur að á þessum tæpu
tólf mánuðum liggja einungis
varaþingmenn í valnum.
Efling bindindis
Ætla mætti að litlir kærleikar
væru með verkalýðsforystunni
og stjórnvöldum en þó virðist
Eflingu annt um afdrif þingheims
á skemmtanasvellinu. Þannig
hefur yfirvofandi skæruverkfall
hjá hótelstarfsmönnum og rútu-
bílstjórum á föstudaginn orðið
til þess að árlegri veislu þing-
manna á Hótel Sögu hefur verið
frestað. Alveg óvart hafa Sólveig
Anna Jónsdóttir og félagar þarna
girt fyrir að nýtt fyllerísruglsár
þingmanna gangi í garð vegna
þess að þar sem engin er drykkju-
gleðin verða engir skandalar.
thorarinn@frettabladid.is
Borgarlína er kall tímans. Einkabíllinn er ekki ferðamáti fólks í borgum nútímans. Síðustu ár hefur bílum fjölgað meira en fólki í borginni. Það stefnir í óefni. En mikil einföldun er að tala um borgarlínu sem lýtalausa
töfralausn. Gagnrýnin er að sama skapi iðulega
í upphrópanastíl. Fáir feta meðalveginn og sýna
sanngirni og hófsemd í umræðunni.
Rétttrúnaður er leiðindaávani stjórnmálamanna
þegar rætt er um samgöngur. Hluti Sjálfstæðisfólks
vill slá skjaldborg um einkabílinn og lokar augum
fyrir mengun af bílaumferð. Samfylkingin má ekki
heyra minnst á gatnamót sem geta aukið öryggi
vegfarenda án þess að rísa upp á afturlappirnar.
Í náinni framtíð verða breytingar á samgöngu
mynstri. Deilibílar munu ryðja sér til rúms, notkun
raf hjóla aukast, orkuskipti verða í samgöngum
og frelsi á leigubílamarkaði gæti orðið að veru
leika. Þetta gerbreytir myndinni. Samfélagsgerðin
breytist og hefur víðtæk áhrif. Fólk mun í ríkari
mæli stunda vinnu að heiman. Umræða um stytt
ingu vinnuviku er fyrirferðarmikil. Styttri vinnu
vika gefur svigrúm til að dreifa vinnutímanum, svo
að við verðum ekki öll á ferðinni á sama tíma. Slíkt
gæti haft mikil áhrif á þarfirnar sem borgarlína
þarf að mæta.
Spár gera ráð fyrir að höfuðborgarbúum fjölgi
um 40 þúsund til ársins 2030. Markmið borgarlínu
er að fjölgunin þyngi ekki umferð. Það er nauðsyn
legt. Hvergi er meiri bílaumferð í norðlægri borg.
Því fylgir svifryk og sóun á tíma fólks. Því fylgir
aftur aukið hreyfingarleysi og færri samverustund
ir með vinum og fjölskyldu. Rekstur bíls er dýr. Um
er að ræða veigamikinn þátt í heimilisbókhaldinu.
Svo mætti áfram telja.
Þróun hverfa í borginni skiptir höfuðmáli í
þessu samhengi. Hvergi eru f leiri fótgangandi en í
Vesturbænum í Reykjavík. Þar er öll nærþjónusta
í göngufæri. Bakarí, verslanir, kaffihús og sund
laug. Hið sama er að gerast í Laugardalnum og
víðar. Góð þjónusta nærri heimilum fólks dregur
úr umferð.
Borgarlínan er einfaldlega þess eðlis að það þarf
að líta til margra átta. Um hana þurfa borgarbúar
að eiga lifandi samtal. Svo er borgarlína dýr og
fjármögnun óljós þótt ríkið boði þátttöku – hver er
verðmiðinn? Sérstaklega er þetta mikilvægt í ljósi
atburða liðinna mánaða sem vekja upp hughrif um
óstjórn í fjármálum borgarinnar.
Til er hópur fólks sem vill ekki almenningssam
göngur. En f lestir vilja hafa úr kostum að velja.
Það er hlutverk stjórnmálamanna að búa svo um
hnútana að kostirnir verði fólki ljósir. Þá mun
bílum fækka.
Nú þarf að fullmóta hugmyndina, kynna kostina
án þess að draga fjöður yfir gallana. Þannig fá
stjórnmálamennirnir fólkið með sér.
Óskað er eftir yfirvegaðri umræðu um málið.
Helst áður en ætt er af stað í miklar og dýrar fram
kvæmdir.
Kall tímans
2 0 . M A R S 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R8 S K O Ð U N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
SKOÐUN
2
0
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
9
9
-1
6
C
C
2
2
9
9
-1
5
9
0
2
2
9
9
-1
4
5
4
2
2
9
9
-1
3
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
1
9
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K