Fréttablaðið - 13.04.2019, Side 48
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 25 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM
HÆFNISKRÖFUR
• Menntun sem nýtist í starfi, svo sem viðskiptafræði
eða vörustjórnun
• Nákvæmni, þjónustulund og talnagleggni
• Þekking á Navision eða öðrum ERP
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Góð enskukunnátta
• Þekking á SQL er kostur
• Starfsreynsla sem tengist innkaupum og
birgðastýringu er kostur
HÆFNISKRÖFUR
• Menntun sem nýtist í starfi, svo sem viðskiptafræði,
vörustjórnun eða aðfangakeðjustjórnun
• Nákvæmni, þjónustulund og talnagleggni
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Góð enskukunnátta
• Starfsreynsla sem tengist innkaupum og birgðastýringu
• Þekking á Navision eða öðrum ERP kerfum er kostur
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun í verkfræði eða sambærilegt
• A.m.k. 3 ára reynsla af þátttöku vöruþróunar
• Reynsla af rýni á upplýsingum, mati á valkostum og
innleiðingu lausna
• Leiðtogahæfni og reynsla af teymisvinnu
• Reynsla af heilbrigðisgeiranum æskileg, sérstaklega í
þróun á heilbrigðisvörum
• Reynsla af ýmsum aðferðum í stöðugum umbótum (Lean
Management, PCDA, VSM, A3)
Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2019.
Sótt er um störfin á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
STARFSSVIÐ
• Uppsetning á vörum í birgðahaldskerfi (Navision)
• Uppsetning á aðfangakeðjunni í heild í kerfum
annarra starfsstöðva
• Viðhald og yfirsýn á gögnum sem tengjast
aðfangakeðjunni, svo sem öryggisbirgðum
• Umsjón með reglulegum keyrslum í tölvukerfum
• Gerð áætlana og pantana fyrir útvistaða framleiðslu
• Greining á frávikum
STARFSSVIÐ
• Birgðastýring
• Innkaup á vörum frá Asíu til starfsstöðva Össurar
• Samskipti við sölu- og þróunardeildir um
áætlanagerð á sölu
• Greining, viðbrögð og boðmiðlun á frávikum í
birgðastýringu
• Samskipti við birgja
STARFSSVIÐ
• Móta stefnu, skilgreina verkefni og eiga frumkvæði að
ferlabreytingum
• Stýra innleiðingu á ferlum þvert á deildir þróunarsviðs
• Útbúa staðla, skjöl og aðferðafræði til að styðja við
stöðugar endurbætur
• Vinna náið með Quality & Regulatory teymum til
að tryggja samræmi á ferlum þróunardeildar og
gæðakerfis Össurar
• Leiðbeina og styðja við þróunardeildir við notkun
ferla og aðferðafræði
• Fylgjast með nýjungum í ferlastýringu og eiga
frumkvæði að nýjum aðferðum
Össur leitar að drífandi og talnaglöggum sérfræðingi í birgðastýringu (ERP) í innkaupadeild. Starfið er í alþjóðlegu
umhverfi og felur í sér samskipti við starfsstöðvar Össurar og birgja í öðrum löndum.
Össur leitar að drífandi og metnaðarfullum innkaupafulltrúa í innkaupadeild. Starfið er í alþjóðlegu umhverfi og felur í sér
samskipti við starfsstöðvar Össurar og birgja í öðrum löndum.
R&D Process Specialist er hluti af R&D Process Management teymi þróunarsviðs. Teymið vinnur þvert á hópa
þróunarsviðs í 5 löndum við að þróa og bæta ferla í vöruþróun fyrirtækisins.
Sérfræðingur í birgðastýringu (ERP)
Innkaupafulltrúi
R&D Process Specialist
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
3
-0
4
-2
0
1
9
1
1
:2
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
C
F
-A
6
F
C
2
2
C
F
-A
5
C
0
2
2
C
F
-A
4
8
4
2
2
C
F
-A
3
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K