Fréttablaðið - 13.04.2019, Page 48

Fréttablaðið - 13.04.2019, Page 48
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 25 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi, svo sem viðskiptafræði eða vörustjórnun • Nákvæmni, þjónustulund og talnagleggni • Þekking á Navision eða öðrum ERP • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð enskukunnátta • Þekking á SQL er kostur • Starfsreynsla sem tengist innkaupum og birgðastýringu er kostur HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi, svo sem viðskiptafræði, vörustjórnun eða aðfangakeðjustjórnun • Nákvæmni, þjónustulund og talnagleggni • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð enskukunnátta • Starfsreynsla sem tengist innkaupum og birgðastýringu • Þekking á Navision eða öðrum ERP kerfum er kostur HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun í verkfræði eða sambærilegt • A.m.k. 3 ára reynsla af þátttöku vöruþróunar • Reynsla af rýni á upplýsingum, mati á valkostum og innleiðingu lausna • Leiðtogahæfni og reynsla af teymisvinnu • Reynsla af heilbrigðisgeiranum æskileg, sérstaklega í þróun á heilbrigðisvörum • Reynsla af ýmsum aðferðum í stöðugum umbótum (Lean Management, PCDA, VSM, A3) Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2019. Sótt er um störfin á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. STARFSSVIÐ • Uppsetning á vörum í birgðahaldskerfi (Navision) • Uppsetning á aðfangakeðjunni í heild í kerfum annarra starfsstöðva • Viðhald og yfirsýn á gögnum sem tengjast aðfangakeðjunni, svo sem öryggisbirgðum • Umsjón með reglulegum keyrslum í tölvukerfum • Gerð áætlana og pantana fyrir útvistaða framleiðslu • Greining á frávikum STARFSSVIÐ • Birgðastýring • Innkaup á vörum frá Asíu til starfsstöðva Össurar • Samskipti við sölu- og þróunardeildir um áætlanagerð á sölu • Greining, viðbrögð og boðmiðlun á frávikum í birgðastýringu • Samskipti við birgja STARFSSVIÐ • Móta stefnu, skilgreina verkefni og eiga frumkvæði að ferlabreytingum • Stýra innleiðingu á ferlum þvert á deildir þróunarsviðs • Útbúa staðla, skjöl og aðferðafræði til að styðja við stöðugar endurbætur • Vinna náið með Quality & Regulatory teymum til að tryggja samræmi á ferlum þróunardeildar og gæðakerfis Össurar • Leiðbeina og styðja við þróunardeildir við notkun ferla og aðferðafræði • Fylgjast með nýjungum í ferlastýringu og eiga frumkvæði að nýjum aðferðum Össur leitar að drífandi og talnaglöggum sérfræðingi í birgðastýringu (ERP) í innkaupadeild. Starfið er í alþjóðlegu umhverfi og felur í sér samskipti við starfsstöðvar Össurar og birgja í öðrum löndum. Össur leitar að drífandi og metnaðarfullum innkaupafulltrúa í innkaupadeild. Starfið er í alþjóðlegu umhverfi og felur í sér samskipti við starfsstöðvar Össurar og birgja í öðrum löndum. R&D Process Specialist er hluti af R&D Process Management teymi þróunarsviðs. Teymið vinnur þvert á hópa þróunarsviðs í 5 löndum við að þróa og bæta ferla í vöruþróun fyrirtækisins. Sérfræðingur í birgðastýringu (ERP) Innkaupafulltrúi R&D Process Specialist Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C F -A 6 F C 2 2 C F -A 5 C 0 2 2 C F -A 4 8 4 2 2 C F -A 3 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.