Fréttablaðið - 13.04.2019, Side 66

Fréttablaðið - 13.04.2019, Side 66
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika. Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla- banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam- skiptum. Helstu verkefni: • Umsjón með nýmiðlun í kynningarstarfi bankans. • Nýsköpun í upplýsinga- og kynningarefni bankans. • Gerð og miðlun upplýsinga um helstu verkefni bankans. • Umsjón með gerð myndræns kynningarefnis. • Eftirfylgni upplýsingastefnu og markmiða í upplýsingamálum. • Ráðgjöf og aðstoð við efnisgerð vegna kynningar-, fræðslu- og útgáfumála. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af kynningarstarfi og fjölmiðlun. • Góðir samskiptahæfileikar. • Góð kunnátta og ritfærni í íslensku og ensku. • Góð þekking á efnahags- og peningamálum og fjármálamörkuðum er kostur. • Drifkraftur, frumkvæði og geta til að vinna faglega og sjálfstætt. Sótt er um störfin á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2019. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi samtaka starfsmanna fjármála- fyrirtækja. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Guðrún S. Gunn- arsdóttir, framkvæmdastjóri alþjóðasamskipta og skrif- stofu seðlabankastjóra, netfang: gudrun.soley.gunnars- dottir@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri, netfang: mannaudur@sedlabanki.is. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf upplýsingafulltrúa á svið alþjóða- samskipta og skrifstofu seðlabankastjóra til að vinna að nýsköpun í upplýsinga- og kynningarstarfi bankans. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Upplýsingafulltrúi 2019 - 2022 Helstu verkefni: • Umbrot á ritum bankans. • Útlitshönnun prent-, skjá- og vefefnis. • Framsetning upplýsinga á myndrænu formi, glærugerð og línurit. • Þátttaka í mótun hönnunarstaðals bankans. • Sæti í samstarfshópi um þróun vefmála. Hæfniskröfur: • Grafískur hönnuður eða sambærilegt nám. • Reynsla í grafískri hönnun og frágangi verkefna í prent. • Góð þekking á InDesign, Photoshop, Illustrator, Acrobat Pro, Power Point, Word og Excel. • Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi. • Frumkvæði, nákvæmni í vinnubrögðum og metnaður í starfi. • Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar. • Góð þjónustulund. Nánari upplýsingar um starfið veita Sveinn Blöndal, forstöðumaður, netfang: sveinn.blondal@sedlabanki. is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri, net- fang: mannaudur@sedlabanki.is. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing í um- broti á sviði rekstrar. Markmið og hlutverk sviðsins er að skapa umhverfi og aðbúnað sem gerir Seðla- bankanum kleift að uppfylla hlutverk sitt sem best á hverjum tíma. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Sérfræðingur Forstöðumaður Byggðasafns Vestfjarða Ísafjarðarbær auglýsir, f.h. stjórnar Byggðasafns Vestfjarða, starf forstöðumanns laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf frá 1. september 2019 eða eftir nánara samkomu- lagi. Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2019. Forstöðumaður annast daglegan rekstur Byggðasafns Vestfjarða og hefur yfirumsjón með varðveislu muna safnsins. Hann veitir Byggðasafni Vestfjarða forstöðu, hefur umsjón með söfnun þjóðlegra muna, skrásetningu þeirra, viðgerð og uppsetningu sýninga. Hann sér um, að safnið sé til sýnis almenningi á tilteknum tímum og hefur frumkvæði að kynningu á þeim menningarsögulegu heimildum sem þar eru varðveittar. Forstöðumaður starfar samkvæmt saf- nalögum og er það megin hlutverk byggðasafnsins að safna þjóðlegum munum, skrásetja og setja upp til sýninga fyrir almenning. Helstu verkefni: • Ber ábyrgð á stefnumótun safnsins ásamt því að vinna starfsáætlanir og markmið í samræmi við safnalög og samþykktir Byggðasafns Vestfjarða • Vinnur fjárhagsáætlun í samvinnu við stjórn safnsins og fylgir henni eftir í starfi • Hefur frumkvæði að og sér um öflun styrkja til reksturs og sérverkefna • Annast fjárreiður safnsins og sér um að innheimta tekna fari fram • Hefur umsjón með gerð kynningarefnis og sér um kyn- ningarmál safnsins • Yfirumsjón með skýrslugerð og skilum til viðeigandi aðila • Situr fundi stjórnar Byggðasafns Vestfjarða og situr fundi nefnda eða ráða samkvæmt ósk stjórnar Byggðasafns Vestfjarða • Yfirumsjón með meðferð, skráningu og uppsetningu muna samkvæmt safnalögum • Starfsmannamál • Vinnur samkvæmt lögum og reglugerðum sem um safnið gilda hverju sinni sem og siðareglum minjasafna Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun á ábyrgðarsviði safnsins (s.s. menning- ar- og safnafræði, þjóðfræði, menningarmiðlun) og/eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegum störfum kostur • Reynsla í sýninga- og rýmishönnun • Reynsla af stjórnun og rekstri kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum, þjónustulund og leið- togahæfileikar • Skipulagshæfni, metnaður og frumkvæði • Mjög góð íslensku og enskukunnátta og hæfni til að miðla upplýsingum bæði í mæltu máli og rituðu • Góð almenn tölvukunnátta, hæfni við vinnu með mynd- og teikniforrit sem og önnur tölvuvinnsla • Talnagleggni og skilningur á rekstri Launakjör eru samkvæmt samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknum skal skilað til mannauðsstjóra Ísafjarðarbæjar í netfangið baldurjo@isafjordur.is. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar gefur Baldur Ingi Jónasson, man- nauðsstjóri, í síma 450-8032 eða í gegnum tölvupóst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn getur gilt í 6 mánuði. -Við þjónum með gleði til gagns- ÍSAFJARÐARBÆR Starfsmaður í móttöku EY óskar eftir að ráða áreiðanlegan og þjónustulipran einstakling til starfa í móttöku. Um 50% starf er að ræða, en hærra starfshlutfall kemur til greina. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni felast í móttöku gesta og símsvörun, umsjón með fundarherbergjum, yfirlestri texta á íslensku og ensku ásamt öðrum verkefnum. Hæfniskröfur►► • Menntun sem nýtist í starfi og góð tölvukunnátta • Samskiptafærni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund • Samviskusemi, snyrtimennska og þagmælska • Góð kunnátta í ritaðri og talaðri íslensku og ensku Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til Hildar Pálsdóttur, hildur.palsdottir@is.ey.com, eða í gegnum heimasíðu EY. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. www.ey.is © 2 01 9 Er ns t & Y ou ng e hf , ö ll ré tt in di á sk ili n. 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C F -B 5 C C 2 2 C F -B 4 9 0 2 2 C F -B 3 5 4 2 2 C F -B 2 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.