Fréttablaðið - 17.04.2019, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 17. apríl 2019
ARKAÐURINN
15. tölublað | 13. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
Boginn
spenntur
á Laugavegi
Helgi S. Gunnarsson, forstjóri fast-
eignafélagsins Regins sem á versl-
unarrýmið við Hafnartorg, segir
að fasteignir við Laugaveg hafi
gengið kaupum og sölum á of
háu verði sem rekja megi til
væntinga um óraunhæfan vöxt
í fjölda ferðamanna. Það hafi
leitt til þess að innheimta
þurfi leigu sem erfitt sé að
standa undir. » 6, 7
Í ljósi þessa
háa verðs
hefur fast-
eignafélagið
keypt lítið
af eignum í
miðbænum
á undanförn-
um árum.
Módel: Brynja Dan
»2
Ríkið fær yfir sex milljarða
við sölu Kaupþings
Afkomuskiptasamningur stjórnvalda
og Kaupþings vegna Arion banka
hefur virkjast í fyrsta sinn. Nýaf-
staðin sala Kaupþings á 15 prósenta
hlut í bankanum fyrir samtals 20,5
milljarða fer að stórum hluta til
ríkissjóðs.
»4
Þjónustustig líði fyrir
launahækkanir
Tvær af þremur stærstu smásölu-
keðjum landsins segjast reiðu-
búnar að endurskoða opnunartíma
verslana til þess að geta staðið undir
yfirvofandi launahækkunum.
»8
Íslensk reglubyrði sú
þyngsta innan OECD
„Þótt starfsemi opinberra eftir-
litsaðila sé nauðsynleg þá er það
staðreynd að sköpun verðmæta á
sér stað í fyrirtækjum en ekki eftir-
litsstofnunum,“ segir Ásta Sigríður
Fjeldsted, framkvæmdastjóri Við-
skiptaráðs, í aðsendri grein.FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
1
7
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:2
4
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
D
4
-8
E
5
8
2
2
D
4
-8
D
1
C
2
2
D
4
-8
B
E
0
2
2
D
4
-8
A
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
6
4
s
_
1
6
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K