Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.04.2019, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 17.04.2019, Qupperneq 46
Stjórnar- maðurinn 13.04.2019 MARKAÐURINN Instagram fréttablaðsins@frettabladidfrettabladid.is Miðvikudagur 17. apríl 2019FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL | PwC | Sími 550 5300 | www.pwc.is PwC á Íslandi er framsækið og traust fyrirtæki sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði fyrirtækja- skatta- og lögfræðiráðgjafar, endurskoðunar og reikningsskila. Fyrirtækið er íslenskt og er hluti af alþjóðlegu neti sjálfstæðra fyrirtækja sem aðstoðar viðskiptavini sína við að auka verðmæti, stjórna áhættu og bæta árangur sinn. Jafnlaunavottun Reykjavík | Akureyri | Reykjanesbær | Húsavík | Selfoss | Hvolsvöllur | Vestmannaeyjar PwC býður upp á heildstæða þjónustu í launamálum og jafnlaunavottun. Við búum yfir áralangri reynslu og lausnum sem virka. Sanngjörn laun fyrir jafnverðmæt störf Tekjur Jarðborana jukust um 62 prósent á milli ára og námu 7,2 milljörðum króna árið 2018. Aukninguna má rekja til nýrra verkefna á Nýja-Sjálandi og í Djibútí. Þá má rekja 46 prósent teknanna til Íslands. Hagnaður fyrirtækisins jókst um 115 milljónir króna á milli ára og var 182 milljónir króna í fyrra. Lagt er til að 100 millj- ón króna arður verði greiddur. Arðsemi eiginfjár var fimm prósent í fyrra og eiginfjárhlut- fallið var 51 prósent. Stærstu eigendur Jarðbor- ana eru SF III, sjóður á vegum Stefnis sem fjármagnaður er af lífeyrissjóðum og Kaldbaki, með 82 prósenta hlut og Bald- vin Þorsteinsson á 8 prósenta hlut. – hvj Tekjur Jarðborana jukust um 2,8 milljarða Baldvin Þorsteinsson stjórnar- maður hjá Jarðborunum. Við byrjuðum hér með óttalegt skar en nú er þetta öflugur og flottur banki, skráður í eigu fjölda aðila hér innanlands og erlendis. Höskuldur H. Ólafsson, fráfarandi bankastjóri Arion banka Segja má að dregið hafi til tíðinda á hlutabréfamarkaði í síðustu viku. Í vikubyrjun bárust fréttir af því að Stoðir og f leiri einka- fjárfestar væru komnir með hátt í tíu prósenta hlut í Arion banka. Í vikulokin var svo tilkynnt til Kauphallarinnar að Höskuldur Ólafsson bankastjóri myndi láta af störfum. Segja má að hvort tveggja marki nokkur tímamót. Hluthafahópur Arion er óðum að taka á sig mynd. Tuttugu prósenta hlutur er enn í eigu gamla Kaupþings en að öðru leyti eru erlendir sjóðir og bankar fyrirferðarmiklir. Innreið Stoða og meðreiðarsveina er til marks um að öf lugir innlendir fjárfestar hafi trú á bankanum. Kunnugir vita að litlar líkur eru á að Stoðir ætli sér að sitja með hendur í skauti þegar kemur að stefnu og rekstri bankans. Hvað brotthvarf Höskuldar varð- ar þá eru það sömuleiðis tímamót. Hann hefur leitt bankann í hátt í áratug frá því rétt eftir hrun. Síðan þá hefur auðvitað gengið á ýmsu og mörg mál reynst honum erfið, einkum á síðustu árum. Nægir þar að nefna lánveitingar til United Silicon, WOW air, Primera og f leiri. Hvorki brotthvarfið né tímasetningin kemur því á óvart. Ekki er þó hægt að neita því að Höskuldur skilar af sér ágætu búi. Skráðu félagi í einkaeigu og með sterkan hluthafahóp. Síðustu vikur og misseri hafa einkafjárfestar haslað sér völl í auknum mæli á markaði. Nægir þar að nefna VÍS, Eimskip, Haga og nú síðast Skeljung. Spennandi verður að fylgjast með þessum félögum í framhaldinu og hvort lífeyrissjóðunum er í raun alvara þegar þeir segjast vilja hleypa einkafjárfestum að í auknum mæli. Hin hliðin á þeim peningi er nefnilega sú að í einhverjum tilvikum munu fulltrúar lífeyris- sjóðanna þurfa að stíga til hliðar. Næstu skref á bankamarkaði verða sömuleiðis athyglisverð. Landsbankinn og Íslandsbanki eru enn í ríkiseigu, en fjármála- ráðherra hefur þó gefið út að því eigi að breyta í tilviki Íslands- banka. Kvika hefur einnig verið á eftirtektarverðu skriði og notið þess að vera minni og sveigjanlegri en keppinautarnir. Bankakerfi eftirhrunsáranna er í mótun, rétt eins og viðskiptalífið almennt, og síðasta skrefið hefur ekki verið stigið í þeim efnum. Bankakerfi í mótun 1 7 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D 4 -8 E 5 8 2 2 D 4 -8 D 1 C 2 2 D 4 -8 B E 0 2 2 D 4 -8 A A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 1 6 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.