Fréttablaðið - 17.04.2019, Side 50
Kristján 696-1122
kristjan@fastlind.is stefan@fastlind.is
Stefán 892-9966
löggiltur leigumiðlarilöggiltur fasteignasali
Íbúðirnar eru þriggja herbergja og eru frá 78,5 til 81,3 fm. Fjórar íbúðir eru í hverju húsi og eru allar íbúðir með sérinngangi.
Íbúðir efri hæða eru með 13,7 fm svölum og íbúðir neðri hæða eru með jafn stóran afnotarétt. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með parketi.
Gólfhiti í öllum íbúðum. Fyrstu íbúðir afhendast í maí 2019. Verð frá 33.400.000kr - 33.900.000kr.
ÁLALÆKUR
800 Selfoss
Uppspretta
ánægjulegra
viðskipta
18, 20, 22 og 28
Austurmörk 4, Hveragerði • s. 483 5800 • byrfasteign.is • byr@byrfasteign.is
Sumarbústaður við Minni-Borg
Byr fasteignasala hefur í einkasölu
40,5fm sumarbústað við Minni-Borg
í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Bústaðurinn skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergi,
snyrtingu, svefnloft, kalda geymslu og geymsluskúr
Anddyri með fatahengi og þaðan er gengið inn á snyrtingu.
Frá anddyri er stigi upp á svefnloft. Stofa og eldhús eru í sama
rými og útgengt á pall úr stofu. Pallurinn er á þrjá vegu við húsið.
Eitt svefnherbergi er í húsinu og þar er fataskápur.
Í húsinu er kalt rennandi vatn og hitaveita komin í næsta hús.
Rafmagn er komið í bústaðinn og er hann kynntur með raf-
magnsofnum. Innbú getur fylgt með í kaupunum.
Lóðin er sérstaklega gróðursæl. Mikil og falleg fjallasýn (Hekla,
Eyjafallajökull, Hestfjall o.fl.)
Um er að ræða sumarbústað á eignarlandi í um 1,5 km fjarlægð
frá Minni-Borg. Friðsælt svæði sem fáir eiga leið um. Stutt í
þjónustu s.s. verslun, sund, golf ofl. Verð kr. 14.700.000,-
Elín Káradóttir
í námi til
Lögg. fasteignasala
Sveinbjörn
Halldórsson
Lögg. fasteignasaliSKIPULAGSLÝSINGAR
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir tvær skipulagslýsingar vegna deiliskipulagsáætlana,
annars vegar fyrir Gálgahraun og Garðahraun neðra og hins vegar fyrir Garðahraun efra,
í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
1. Gálgahraun og Garðahraun neðra, friðland og fólkvangur – skipulagslýsing
Markmiðið með gerð deiliskipulagsins er að það verði í samræmi við
friðlýsingarskilmála sem í gildi eru fyrir svæðið.
2. Garðahraun efra, fólkvangur – skipulagslýsing
Markmiðið með gerð deiliskipulagsins er að það verði í samræmi við
friðlýsingarskilmála sem í gildi er fyrir svæðið sem fólkvangur.
Lýsingarnar liggja frammi á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Garðatorgi 7, frá 16. apríl til
og með 28. apríl 2019. Einnig eru þær aðgengilegar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is.
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að senda inn ábendingar.
Skila skal ábendingum á bæjarskrifstofu Garðabæjar eða á netfangið skipulag@gardabaer.is
og skulu þær vera skriflegar og undirritaðar.
Frestur til að skila inn ábendingum rennur út sunnudaginn 28. apríl 2019.
Arinbjörn Vilhjálmsson
skipulagsstjóri
Job.is
GLÆNÝ OG
FERSK STÖRF
Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
1
7
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:2
4
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
D
4
-7
5
A
8
2
2
D
4
-7
4
6
C
2
2
D
4
-7
3
3
0
2
2
D
4
-7
1
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
6
4
s
_
1
6
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K