Fréttablaðið - 01.05.2019, Blaðsíða 21
»2
Fjöldi nýskráninga á van-
skilaskrá fer vaxandi
Fjöldi nýrra skráninga á vanskila-
skrá hjá fyrirtækjum fer vaxandi.
Hlutfallið hefur ekki verið hærra á
sex mánaða tímabili undanfarin tvö
ár og er nú rúmlega þrjú prósent, að
sögn Laufeyjar Jónsdóttur, lögfræð-
ings Creditinfo.
»4
Telja enga lagastoð fyrir
ákvörðun Kauphallarinnar
Hópurinn sem stendur að tilboði
sem miðar að afskráningu Heima-
valla úr kauphöll er ósáttur við
ákvörðun Kauphallarinnar um að
hafna afskráningunni og telur að
hún eigi sér enga lagastoð. Forstjóri
Kauphallarinnar segir skylduna til að
vernda minnihluta ríka.
»10
Nýtt skeið er runnið upp
„Lífskjarasamningurinn og yfirlýsing
ríkisstjórnarinnar samhliða gerð
hans marka kaflaskil enda eru þeir
viðbragð við breyttum aðstæðum,“
segir Sigurður Hannesson, fram-
kvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins,
í aðsendri grein.
Miðvikudagur 1. maí 2019
ARKAÐURINN
17. tölublað | 13. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
Þegar Dom-
ino’s var opnað
var talið að
markaðurinn
myndi bera í
mesta lagi tvo
eða þrjá pitsu-
staði.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Tímapantanir í síma:
Optical Studio í Smáralind, 5288500
Optical Studio í Keflavík, 4213811
Optical Studio í Leifsstöð, 4250500
Sjónmælingar
eru okkar fag
Metnaður
til að stækka
enn frekar
Árið 2011 rak Domino’s 14 pitsustaði en
þeir voru orðnir 25 í fyrra. Nú er markmiðið
að pitsustaðirnir verði 30. Veltan jókst úr
1,7 milljörðum króna árið 2011 í nærri sex
milljarða í fyrra. » 6-7
0
1
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:4
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
E
7
-A
0
4
C
2
2
E
7
-9
F
1
0
2
2
E
7
-9
D
D
4
2
2
E
7
-9
C
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
5
6
s
_
3
0
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K