Fréttablaðið - 01.05.2019, Blaðsíða 47
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
1. MAÍ 2019
Hvað? Karlakór Reykjavíkur – Vor-
tónleikar
Hvenær? 17.00
Hvar? Háteigskirkja í Reykjavík
Karlakór Reykjavíkur, eldri félag
ar, verður með tónleika, ásamt
aðalkór Karlakórs Reykjavíkur,
sem er gestakór að þessu sinni.
Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson,
píanóleikari Peter Máté.
Hvað? Útgáfuhóf Marteins Sindra
Hvenær? 15.00
Hvar? Ásmundarsalur, Freyjugötu 41
Atlas nefnist fyrsta breiðskífa tón
listarmannsins Marteins Sindra,
hún verður leikin og forsala verður
á vínyl.
Hvað? Ganga FÍ. umhverfis Elliða-
vatn
Hvenær? 11-13
Hvar? Frá Elliðavatnsbænum
Tryggvi Felixson leiðir gönguna
og honum til fulltingis verður
Halldór Þorgeirsson. Þátttaka
er ókeypis, allir velkomnir. Fólk
hvatt til að sameinast í bíla.
Karlakór Reykjavíkur, eldri deild, syngur í Háteigskirkju í dag kl. 17.00.
1. maí
D a g s k r á 1 . m a í
Safnast verður saman á Hlemmi
kl . 13:00 og hefst gangan hálft íma s íðar.
Kl . 14:10 hefst út i fundur á Ingólfstorgi .
Boðið verður upp á kaff i að út i fundi loknum
í Gul lhömrum Grafarholt i , frá k l . 15:00 - 17:00.
V M e r l a n d s f é l a g í v é l - o g m á l m t æ k n i
2 0 1 9
Capernaum (eng sub) ...................... 17:30
Yuli-Carlos Acosta Story (ice sub) . 17:45
Að sjá hið ósýnilega (icelandic) .. 18:00
Miszmasz czyli Kogel Mogel 3 (eng sub) 20:00
The Wild Pear Tree (ice sub) .... 20:00
Yuli-Carlos Acosta Story (eng sub) 20:00
Everybody Knows (ice sub) ........ 22:00
Girl (ice sub) .............................................22:15
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
Við munum syngja sígildar karlakórsperlur,“ segir Halldóra Ósk Helgadóttir, for
maður Dömukórsins Graduale
Nobili, um tónleika kórsins í Lang
holtskirkju í dag klukkan 17. Þeir
bera yfirskriftina Þú komst í hlaðið.
„Við héldum svipaða tónleika árið
2014 í tilefni af mottumars það árið.
Það voru allir svo hrifnir að við
ákváðum að endurtaka leikinn.“
Að sjálfsögðu munu dömurnar,
24 talsins, skarta viðeigandi fatn
aði. „Ég ætla að vera í íslenska
karlaþjóðbúningnum, til dæmis,“
segir Halldóra Ósk. Beðin að nefna
einhver þeirra laga sem þær ætla
að taka bendir hún á titillag tón
leikanna. „Svo syngjum við líka
Hamraborgina og Hrausta menn
og mörg önnur.“ Þó svo kvenraddir
liggi öðruvísi en karla segir Hall
dóra Ósk dömurnar ekki breyta
karlakórsútsetningum laganna.
„Þetta er krefjandi flutningur fyrir
okkur, mjög djúpt fyrir dýpstu rödd
ina og mjög hátt fyrir efstu röddina,“
viðurkennir hún.
Þorvaldur Örn Davíðsson hefur
leitt kórinn síðasta eina og hálfa árið,
Halldóra Ósk segir það ganga eins
og í sögu. „Upp kom sú hugmynd á
æfingunni í gær hvort hann ætti að
skella sér í upphlut á tónleikunum,
spennandi að vita hvort sú hug
mynd verður að veruleika!“ Sigurður
Helgi Oddsson leikur með á píanó
í helmingi prógrammsins, annað
er sungið undirleikslaust. Halldóra
Ósk efast um að nógu síður upp
hlutur finnist á hann.
Halldóra hefur sungið með Grad
uale Nobili óslitið síðustu fimm ár.
Segir nokkur smá verkefni á döf
inni í sumar en í haust ætli kórinn
að syngja Níundu sinfóníu Beet
hovens með Sinfóníuhljómsveit
inni. „Nýlega var kórinn í hljóð og
myndbandsupptökum á Hjalteyri,
meðal annars í síldarverksmiðj
unni og gömlum lýsistanki. „Það var
frekar agaleg lykt þar en hljómurinn
var f lottur, magnaðist upp í rým
inu,“ segir Halldóra Ósk og upplýsir
að upptökurnar verði settar á netið.
gun@frettabladid.is
Dömukór með karlakórstónleika í Langholtskirkju
Álfheiður E. Sigurðardóttir, Edda Kristjánsdóttir, Salný V. Óskarsdóttir, Þórhildur S. Kristinsdóttir, Sandra L. Þorsteinsdóttir og Harpa Ó. Björnsdóttir.
Halldóra Ósk er formaður kórsins.
Þú komst í hlaðið
nefnast tónleikar
Dömukórsins
Graduale Nobili í
Langholtskirkju
í dag. Þar verða
flutt karlakórslög
á borð við Hrausta
menn og Hamra-
borgina undir
stjórn Þorvaldar
Arnar Davíðssonar.
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 25M I Ð V I K U D A G U R 1 . M A Í 2 0 1 9
0
1
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:4
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
E
7
-9
6
6
C
2
2
E
7
-9
5
3
0
2
2
E
7
-9
3
F
4
2
2
E
7
-9
2
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
5
6
s
_
3
0
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K