Hugrún - 01.08.1923, Blaðsíða 28

Hugrún - 01.08.1923, Blaðsíða 28
26 líf ástvinarins er í hættu. Þá ná allar ástríkar og göfuglyndar tilfinningar yfirtökum. Og þegar mað- ur hefur Iesið þann þátt, virðist manni að maður gæti orðið sáttur við allan heiminn, — svo meist- aralega er hann skrifaður. Og maður Ieggur bókina frá sér undrandi, er mað- ur minnist þess, að höf. er fátæk bóndakona á af- skektu smábýli. Hvað gerir íslenska þjóðin fyrir slíkar konur? S. S. •tj' ídfja fFFINTÝRI ÞJÓFSINSi^N* &&&&&& FRONSK SA6A. Ferðalagið var einkennilegt. Byrjunin var góð. Gufuskipið hét »Provence« og var ágætis skip. Öll nýtísku þægindi og farþegarnir á fyrsta farrými voru alt valinkunnir heiðursmenn, karlar og konur. Pegar við vorum kotnin út í rútnsjó, virtist oss, sem við værum einangruð frá veröldinni og það myndaðist vingjarnlegt, nær því innilegt samband rnilli ailra iarþeganna. Pað leið þó eigi á iöngu fyr en óvæntur atburður skeði er vakti óró mikla: Við áttum eftir þrjú hundruð mílur til Frakk- landsstranda, þegar svohljóðandi lofískeyti kom til yfirmanna skipsins: »Arseiie Lupin er farþegi á fyrsta farrými. Ferðast einsamall. Ljóst hár og skegg. Sár á hægri frarnhandlegg. Ferðast undir nafninu R....« Alt í einu hætti móttökustöð loftskeytastöðvarinnar að starfa,

x

Hugrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.