Hugrún - 01.08.1923, Blaðsíða 33

Hugrún - 01.08.1923, Blaðsíða 33
31 LAUSAVÍSTTR EFTIR DRYKKJUNA. Pegar að alt er ömurlegt eftir drykkjufundinn, gjalda vildi ég syndasekt — sofna hinsta blundinn. KVEÐJA. Oftast var mér auðnuvant á æfiferil mínum, en margan geisla sé ég samt frá sólskinslokkum þínum. STAKA. Oftast leggur vonavök í vitund fáráðlinga, þegar mætast Ragnarök reynslu og tilfinninga.

x

Hugrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.