Hugrún - 01.08.1923, Page 33

Hugrún - 01.08.1923, Page 33
31 LAUSAVÍSTTR EFTIR DRYKKJUNA. Pegar að alt er ömurlegt eftir drykkjufundinn, gjalda vildi ég syndasekt — sofna hinsta blundinn. KVEÐJA. Oftast var mér auðnuvant á æfiferil mínum, en margan geisla sé ég samt frá sólskinslokkum þínum. STAKA. Oftast leggur vonavök í vitund fáráðlinga, þegar mætast Ragnarök reynslu og tilfinninga.

x

Hugrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.