Fréttablaðið - 20.07.2019, Síða 4

Fréttablaðið - 20.07.2019, Síða 4
starfsmaðurinn sé skuldbundinn að starfa fyrir bankann í tiltekinn tíma að náminu loknu. Samkvæmt greinargerðinni var Ingibjörg, sem hóf störf við bank- ann sumarið 2009, óánægð í starfi og ræddi möguleg starfslok við bankann í lok árs 2011. Snemma árs 2012 gerði Ingibjörg munnlegan samning við Má Guð- mundsson seðlabankastjóra um Fáðu fréttablað dagsins í tölvupósti kl. 3.00 á morgnana. Skráðu þig á póstlista blaðsins á www.frettabladid.is#nyskraning Það kostar ekkert. Vertu fyrst/ur að lesa blaðið UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 jeep.is JEEP ® CHEROKEE SUMARTILBOÐ SUMARPAKKI 1: Málmlitur TILBOÐSVERÐ MEÐ AUKAHLUTUM: 7.390.000 KR. - LISTAVERÐ 8.110.000 KR. Helsti staðalbúnaður Jeep® Cherokee Longitude Luxury*: • 2.2 lítra 195 hestafla díselvél, 9 gíra sjálfskipting • Jeep Active Drive I Select Terrain með 4 drifstillingum, • Rafdrifin snertilaus opnun á afturhlera • Leðurinnrétting • 8,4” upplýsinga- og snertiskjár • Íslenskt leiðsögukerfi • Bakkmyndavél með bílastæðaaðstoð • Hágæða Alpine hljómflutningskerfi með bassaboxi • Apple & Android Car Play ALVÖRU JEPPI - ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF *Aukahlutir ekki í tilboði: Hjól og hjólafestingar. SUMARPAKKI 2: Málmlitur, borgarpakki, þægindapakki og glerþak (panorama). TILBOÐSVERÐ MEÐ AUKAHLUTUM: 8.090.000 KR. - LISTAVERÐ 8.860.000 KR. Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut tilnefningu til hinna virtu Emmy-verð- launa fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Til- nefningin kom Hildi, sem slysaðist inn í heim kvik- myndatónlistar, verulega á óvart og segir hún hana mikinn heiður. Willum Þór Þórsson þingmaður Framsóknarf lokksins og formaður fjármála- nefndar Alþingis stökk til og dæmdi nokkra leiki á Símamót- inu í fótbolta um helgina og hafði lítið fyrir því enda reyndur leikmaður og þjálfari. Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra boðaði til breyt- inga á innflutn- ingskerfi sem gilt hefur um landbúnaðar- vörur. Ráðherr- ann vill styðjast við „hollenskt útboð“ við úthlutun tollkvóta , sem þykir sanngjarnara en hið íslenska. Þrjú í fréttum Tilnefning, takkaskór og tollar TÖLUR VIKUNNAR 14.07.2019 TIL 20.07.2019 450 jarðir eru í eigu ríkis- ins. Flestar þeirra eru í ábúð og leigðar út en sumar eru eyði- jarðir. 25% af ferskvatni heimsins fara í ræktun matvæla sem aldrei eru borðuð. 420 milljarðar króna er samanlagt eigið fé Lands- bankans og Íslandsbanka. 10 ár eru liðin frá því að Ísland sótti um aðild að Evrópusam- bandinu. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Össur Skarp- héðinsson utanríkisráðherra skrifuðu undir umsóknina. 67.000 árekstrar gætu orðið á hverju áru ef rusl heldur áfram að safnast saman í geimnum. STJÓRNSÝSLA Seðlabankinn greiddi 132 milljónir króna í námsstyrki frá því í ágúst 2009 til maí á þessu ári. Alls veitti Seðlabankinn 906 náms- styrki á tímabilinu. Er meðalupp- hæð námsstyrkjanna rúmar 145 þúsund krónur. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær fékk Ingibjörg Guðbjartsdóttir, þáverandi framkvæmdastjóri gjald- eyriseftirlitsins, háan styrk og laun án kröfu um vinnuframlag árið 2016 til að stunda nám við Harvard- háskóla í Bandaríkjunum. Hún sagði upp störfum við bankann að náminu loknu. Fram kemur í greinargerð sem Arnar Þór Stefánsson lögmaður vann fyrir Seðlabankann að upp- haf lega hafi staðið til að greiða Ingibjörgu 12 mánaða laun, en því var síðan breytt eftir tillögu Seðla- bankans í námsstyrk og hlutfall af launum. Í fræðslustefnu Seðlabankans segir að bankinn leggi áherslu á að starfsfólk eigi kost á fræðslu og þjálfun sem auki hæfni þess í starfi. Segir að til að ná þeim markmiðum að efla og viðhalda þekkingu starfs- manna skuli Seðlabankinn verja 1,5 prósentum af greiddum launum starfsfólks árlega til fræðslumála. Þar af eiga framkvæmdastjórar hvers sviðs að ráðstafa 1,2 pró- sentum. Fræðslustefnan miðar öll að því að nám starfsfólks sé með þeim hætti að það nýtist bankanum. Ekki er þó sérstaklega tekið fram að Gáfu 132 milljónir í námsstyrki Ingibjörg Guðbjartsdóttir. Tímabil Fjöldi styrkja Heildarupphæð 20. ágúst 2009 til ársloka 2013 384 53.087.031 2014 til 1. maí 2019 522 78.961.764 20. ágúst 2009 til 1. maí 2019 906 132.048.795 ✿ 906 námsstyrkir frá 2009 að starfa í bankanum í minnst tvö ár í viðbót. Sagði hún upp störfum hjá Seðlabankanum í árslok 2017 að náminu loknu, hafði hún þó í millitíðinni unnið greinargerð fyrir bankann. Var námsleyfið eiginlegur starfslokasamningur en ekki leyfi til þess ætlað að auka hæfni í starfi líkt og kemur fram í fræðslustefnu bankans. Fréttablaðið hefur óskað eftir að fá afrit af samningi Seðlabankans við Ingibjörgu, úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur sagt að Seðlabankanum sé skylt að af henda skjalið en bankinn hefur óskað eftir frestun réttaráhrifa. Mun úrskurðarnefndin á næstunni skera úr um hvort málið fari fyrir dómstóla eða ekki. arib@frettabladid.is adalheidur@frettabladid.is Már Guðmundsson seðlabankastjóri samdi við undirmann um styrk til náms í Bandaríkjunum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Seðlabankinn hefur veitt 906 námsstyrki frá árinu 2009 fyrir alls 132 milljónir króna. Fræðslustefna bankans miðar að því að auka færni í starfi en ekki að veita styrki til að nota sem starfslokasamning. 2 0 . J Ú L Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 0 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :0 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 7 3 -D F 5 4 2 3 7 3 -D E 1 8 2 3 7 3 -D C D C 2 3 7 3 -D B A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.