Fréttablaðið - 20.07.2019, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 20.07.2019, Blaðsíða 44
Við erum nýbúin að gefa út snjall- símaforrit þar sem hægt er að fá alls kyns upp- lýsingar um verkin og listamennina sem gerðu þau. Það er fyrst og fremst hugsað fyrir borgarbúa, en hentar ferðamönnum líka. Áslaug Guðrúnardóttir Listasafn Reykjavíkur rekur þrjú söfn sem eru opin alla daga vikunnar, Kjarvalsstaði, Ásmundarsafn og Hafnarhúsið, en hvert þeirra býður upp á ólíkar sýningar og áherslur. Listasafnið sér líka um ýmis listaverk víðs vegar um borgina og árið 2019 er tileinkað list í almannarými. Safnið hefur því lagt áherslu á að vekja athygli á þeim fjölmörgu listaverkum sem eru í borginni, en þau eru rúmlega 200. „Þetta hefur haft svolítið mikil áhrif á störf okkar í ár. Við erum nýbúin að gefa út snjallsímaforrit þar sem hægt er að fá alls kyns upplýsingar um öll þessi verk og listamennina sem gerðu þau. Það er fyrst og fremst hugsað fyrir borgarbúa, en hentar ferðamönn- um líka,“ segir Áslaug Guðrúnar- dóttir, kynningar- og markaðs- stjóri Listasafns Reykjavíkur. „Þar er meðal annars hægt að hlusta á hljóðleiðsagnir og velja sér göngu- leiðir til að skoða mörg verk í einu og fræðast um þau í leiðinni. Það er nóg að skoða. Fígúrurnar sem voru settar upp á Arnarhvol voru líka hluti af þessu átaki í þágu listar í almannarými,“ segir Áslaug. „Í haust verður svo sett saman smá hátíðardagskrá af þessu tilefni.“ Sýningar samhliða verkum Ásmundar „Á Ásmundarsafni eru verk Ásmundar alltaf til sýnis, en þau eru svo mörg að við getum skipt um sýningar reglulega. Þar er nú verið að sýna upprunalegar skissur og afsteypur af verkum hans sem eru í borgarlandinu,“ segir Áslaug. „Samhliða honum sýna svo fimm starfandi lista- menn sem eiga verk í borgarland- inu, einn í einu. Nú er það Jóhann Eyfells og svo taka Helgi Gíslason og síðan Ólöf Nordal við.“ „Blockbuster“ sýningar á Kjarvalsstöðum „Það sem trekkir líklega mest að eru sýningarnar þrjár á Kjarvals- stöðum, en þar er hálfgert blóma- þema. Þar er sýning á blóma- myndum Kjarvals, sem Eggert Pétursson listmálari setti saman, en það er gaman að hann skyldi setja saman sýningu á verkum eftir annan listamann,“ segir Áslaug. „Svo er sýning á verkum eftir Sölva Helgason sem fæddist Fjölbreytt skemmtun á Listasafni Reykjavíkur Áslaug segir að söfn Listasafns Reykjavíkur bjóði upp ólíkar áherslur og mjög fjölbreyttar sýningar. Listasafnið gaf nýlega út snjallsímaforrit til að fræða fólk um listaverk í borginni og listamennina sem gerðu þau. MYND/SIGTRYGGUR ARI Listasafn Reykja- víkur býður upp á margar og fjöl- breyttar sýning- ar. Þar er bæði hægt að sjá verk eftir unga og upprenn- andi listamenn, listamenn sem eru í fremstu röð í dag og sí- gild verk gömlu meistaranna. 6 KYNNINGARBLAÐ 2 0 . J Ú L Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RSÖFN Á ÍSLANDI 2 0 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :0 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 7 4 -1 A 9 4 2 3 7 4 -1 9 5 8 2 3 7 4 -1 8 1 C 2 3 7 4 -1 6 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.