Fréttablaðið - 20.07.2019, Side 61

Fréttablaðið - 20.07.2019, Side 61
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Flestir eru á þeirri skoðun að í vörn gegn hálfslemmu sé vanalega „agressívt“ útspil, best, en gegn alslemmu „hlut- laust“ útspil. Vinsælt er að spila trompi út gegn alslemmu í lit, því vanalega er það „saklausast“. Pakistaninn Zia Mahmood er ekki meðal þeirra. Hann telur vanalega trompútspil gegn al- slemmu „skaðlegt“ fyrir vörnina. Eftirfarandi spil, sem kom fyrir í Evrópumóti yngri spilara í Noregi á dögunum styður skoðun Zia. Það eru 12 slagir sjáanlegir og 7 var vinsæll samningur (spilið var spilað á mörgum borðum). Sá 13. mætti til leiks hjá kunnáttumönnum í úrspili, vegna þess að austur er þvingaður, getur ekki bæði passað hjartað og laufið. Austur var gjafari og allir á hættu: Alslemman í spaða stendur alltaf ef norður er sagnhafi, en ef suður er sagnhafi er hægt að hnekkja alslemmunni. Vestur græðir að þessu sinni ekkert á því að spila trompi, en í þessu tilfelli fann vestur hjartaútspil (5) þegar Rússar voru sagn- hafar í 7 , spiluðum í suður. þýski vesturspilarinn, sem fann heppilega hjartaútspilið, var Maximilian Niklas Stepper. Út- spilið brýtur þvingunina á austur og eyðileggur kastþröngina í hjarta og laufi. Snemma í spilinu sést þvingunin þegar vestur á ekki nema 2 , með öðru útspili. Sumir sagnhafanna höfðu reyndar ekki „tækni“ til að spila upp á þvingunina fyrir 13. slagnum (með hagstæðu útspili), en þeir læra hana væntan- lega næst, ef þeir lenda í „svipuðu“ spili. Þeir fóru niður á alslemmunni í spaða. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁKG1053 D10742 K Á Suður D986 Á6 ÁG6 KD87 Austur - KG98 1053 G10532 Vestur 742 53 D98742 96 BANVÆNT ÚTSPIL Svartur á leik Strauntisch átti leik gegn Driksna árið 1968. 1. … Dc2+! 2. Hxc2 Rb3+! 3. axb3 Hxd1# 0-1. Xtracon-mótið hefst í dag í Helsingjaeyri í Danmörku. Jóhann Hjartarson, Guðmundur Kjartansson, Hilmir Freyr Heimsson og Rúnar Berg meðal keppenda. Einnig hefst í dag mót í Írlandi þar sem Vignir Vatnar Stefánsson er meðal keppenda. www.skak.is: Íslendingar tefla erlendis. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Kastaníumaðurinn eftir Søren Sveistrup frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Hanna S. Antoníus- dóttir, 105 Reykjavík. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: EEf bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist flagarabragur úr fjallasal. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 26. júlí á krossgata@ fretta bladid.is merkt „20. júlí“. Lausnarorð síðustu viku var G Ó Ð V I Ð R I S D A G U R## L A U S N M A T V Æ L I S H Ú Á L F H Ó L O Ó Ð L K R Ó A T A R A V K Ó N G A B L Á I F I G U L L I Ð K L S I P Á F U G L A A T A L I N L Ö N G U Í R N E F N I R S S Ö D L Y F T I N G E N Í S T U N G U N A L L A M L I N U U A G N G R A L L A R A L M Ö R K U N U M Ú Ý N N Á L A R L Ö Á M U N N A R D Y N H Ó Í D Ý F U M N A Í L V E R S T U N S N Á M S K E I Ð A I U E N D U R L I T Á I T L O F I Ð G N E A F L Ö N G U M I U V A R A L Y K L A X A M A S Ó N U M R R F R A U S T S Þ M H Á M E R I N N I L A K A B Ð F A N G E S T A Þ R A U T M I N N I N G A N N A K R F N Ð I I I T Ó L A G A Ð A N G Ó Ð V I Ð R I S D A G U R LÁRÉTT 1 Stálnæturskáldið stefja kann/stökupart á auga- bragði (12) 10 Blökk er höm á himna- vargi (8) 11 Leyfið mér að segja yður frá Gósenlandi (11) 12 Hér er vísað til kýla guðs- volaðs guðsmanns (10) 13 Ósviknar duga best þá geta þarf heimilda í lögum (11) 14 Tekst þeim sem forsjálli er að sýna meiri tillitssemi? (10) 15 Þjóta uppfyrir plássið þegar leikurinn er búinn (11) 16 Í fyrsta lagi soldið súr þótt fögur sé, þessi franska Rívíera (10) 17 Addi lagar veiði fuglapolls (10) 23 Ómissandi dulargervi djúpsjávarkönnuðar (11) 28 Dróst þú saman draum þinn um að þessir textar yrðu aldrei settir á blað? (10) 29 Þessi festist vel, enda allt bundið við hana (11) 31 Tel leiðindi ómenningar einkenna dónalega menn (8) 32 Vinna þeir hæfustu alltaf í umhverfiskosningunum? (13) 34 Tilnefna Ægi í flokk hinna betur siglandi fleyja (8) 36 Vísan um arfinn er vísa um mann með litninga- frávik (9) 38 Hvika ekki frá knýjandi langan sinni eftir hinu guðdómlega (9) 39 Blésum út með bolum (4) 40 Lofar þessa jarðvist fyrir sprækar sprundir (9) 43 Sá er enga hefur skoðunina er engu betri en sá ógildi (9) 44 Yrkir um iðagræna velli (9) LÓÐRÉTT 1 Rannsaka vettvang til að komast að hinu sanna (9) 2 Tafarleysið kenni ég við þorparann (9) 3 Smá bið fyrir frjálsar og frakkar (9) 4 Ekkert starf – en nýtt upp- haf (9) 5 Gaur að utan er mættur í hús (9) 6 Um heljartök vinnu minnar vegna búsmalans (8) 7 Er kast nytjafugla áhyggju- efni? (10) 8 Höfundar forlagsbóka eru færðir útlendingum að gjöf (8) 9 Sá hafnaboltamanninum bregða fyrir í ljósinu (10) 10 Hér sé ég sætan svæfil og ætan (9) 18 Er þetta ofurstirnið Lady Gaga eða Pollux? (12) 19 Harðstjórinn Þorvaldur er stundum kallaður þetta (12) 20 Ég barði þvottinn – heldurðu að það lokki til mín konur? (7) 21 Sakna sumra venja frá tíma varnarliðsmanna (7) 22 Fegrar þú sannleikann? (8) 24 Með örlitlum breytingum gerum við prúðbúin hjón enn glæsilegri (9) 25 Tel rakann ekkert hafa með uppistöðubandið að gera (7) 26 Hér sé ég marga magra vesalinga (5) 27 Fáum við sögur um Feney- inga í ræðu þinni? (5) 30 Strengjabragur tengir síma og griplu (8) 33 Bækur um Sigurlínu Rúllugardínu þurfa engar skýringarmyndir (7) 35 Leikum á þau með lögum af þeim (6) 36 Frá er minn flokkur og farið allt þrek (5) 37 Hóa skal í herra hátt (5) 41 Ókátur er ég með æði þetta (3) 42 Internetið rak kjaftastofu, skammstafaða að vísu (3) 1 5 6 8 2 7 9 4 3 3 2 9 4 6 1 5 7 8 7 8 4 5 9 3 6 1 2 9 7 5 1 3 8 4 2 6 2 4 1 9 5 6 3 8 7 6 3 8 7 4 2 1 5 9 4 9 2 3 8 5 7 6 1 5 6 7 2 1 9 8 3 4 8 1 3 6 7 4 2 9 5 2 7 8 9 1 4 6 3 5 9 1 3 6 5 2 7 8 4 4 6 5 3 7 8 9 2 1 5 9 2 8 6 7 1 4 3 3 4 7 1 9 5 8 6 2 1 8 6 2 4 3 5 7 9 6 3 9 4 8 1 2 5 7 7 2 1 5 3 6 4 9 8 8 5 4 7 2 9 3 1 6 3 7 9 2 6 1 5 8 4 4 8 6 5 9 7 1 3 2 2 5 1 8 3 4 6 9 7 5 4 3 7 1 9 8 2 6 6 1 7 3 2 8 9 4 5 8 9 2 6 4 5 3 7 1 9 3 4 1 7 6 2 5 8 7 6 8 9 5 2 4 1 3 1 2 5 4 8 3 7 6 9 8 3 2 6 4 7 5 1 9 9 4 5 1 2 3 8 6 7 1 6 7 8 5 9 2 3 4 2 5 8 9 6 4 1 7 3 3 7 9 2 8 1 6 4 5 6 1 4 3 7 5 9 8 2 4 2 6 5 3 8 7 9 1 5 9 3 7 1 6 4 2 8 7 8 1 4 9 2 3 5 6 8 9 5 1 3 6 2 4 7 4 1 6 8 2 7 3 5 9 2 3 7 4 9 5 8 6 1 5 4 8 2 7 1 6 9 3 3 6 9 5 8 4 1 7 2 7 2 1 9 6 3 4 8 5 6 8 3 7 5 2 9 1 4 9 7 4 3 1 8 5 2 6 1 5 2 6 4 9 7 3 8 9 2 1 5 7 3 6 8 4 6 4 7 2 8 9 5 1 3 8 3 5 1 4 6 7 2 9 2 5 6 3 9 7 8 4 1 4 1 3 8 5 2 9 7 6 7 8 9 4 6 1 2 3 5 1 6 8 9 2 4 3 5 7 5 7 4 6 3 8 1 9 2 3 9 2 7 1 5 4 6 8 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 33L A U G A R D A G U R 2 0 . J Ú L Í 2 0 1 9 2 0 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :0 2 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 7 3 -C 6 A 4 2 3 7 3 -C 5 6 8 2 3 7 3 -C 4 2 C 2 3 7 3 -C 2 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.