Fréttablaðið - 20.07.2019, Síða 66

Fréttablaðið - 20.07.2019, Síða 66
Afsakanir, önnur plata tónlistar- mannsins Auðs, hefur gert stormandi lukku og vinsældirnar slíkar að þjóð- ráð þótti að endurtaka frábæra tón- leika hljómsveitarinnar í júní í Bæjar- bíói á fimmtudagskvöld. Þeir vita sem reynt hafa að það er upplifun að sjá Auð á sviði og sú varð sem fyrr raunin eins og myndirnar sýna. Ekkert að afsaka! Auður og félagar voru í banastuði á sviðinu í Bæjarbíói í fyrrakvöld og keyrðu stemninguna og stóðu undir miklum væntingum tónleikagesta. Tónlistar- konan GDRN og Auður voru spútnik síðasta árs og uppskáru ríku- lega á Íslensku tónlistarverð- launum í vor. Þau hömruðu saman heit járnin á tón- leikunum. Trommarinn Þorvaldur Þór Þorvaldsson er í þéttum takti við tískuna og keyrði prógrammið áfram af einurð og festu. Tónlistarmaðurinn Auður, síður þekktur sem Auðunn Lúthers- son, fór meðal ann- ars í gegnum plötuna Afsakanir eins og hún lagði sig fyrir fullu húsi í Bæjarbíói. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Daníel Friðrik Böðvarsson, jafnvígur á rafmagnsgítar og bassa, og hljóm- borðsleikarinn og hljómsveitar- stjórinn Magnús Jóhann Ragnarsson stóðust fyllilega samanburði við sjálfa sig á tónleikunum í Bæjarbíói í júní og eru þegar orðnir annálaðir. 2 0 . J Ú L Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R38 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 2 0 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :0 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 7 3 -F 3 1 4 2 3 7 3 -F 1 D 8 2 3 7 3 -F 0 9 C 2 3 7 3 -E F 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.