Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 43
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 43 8. mynd. Innrauð gervihnattamynd af hálendi Íslands. Gróður er rauður á myndinni en auðnir grá- eða grænleitar. Örvar sýna suma af þeim áfoksgeirum sem minnst er á í greininni, svo sem sunnan Langjökuls, á Eyvindarstaðaheiði norðvestan Hofsjökuls, í jöðrum Ódáðahrauns og á Hólsfjöllum. – Infrared satellite image of Central Iceland. Arrows indicate some of the advancing sandfronts discussed in the paper. og öðrum aðgerðum (Sveinn Þórarinsson, munnl. uppl. 1981). Hólsfjallageirinn myndar í raun samfellda 25–30 km sandleið allt frá Jökulsá á Fjöllum á svæðinu við Grímsstaði á Fjöllum og norður undir byggð í Öxarfirði. Fokefnin hafa borist niður Jökulsá í stórflóðum en sest til þar sem straumhraði í ánni minnkar á sléttum. Síðan hafa gróf jarðvegsefni sem fyrir voru á svæðinu blandast við fokefnin (9. mynd t.h.). Nú berst ekki mikið efni inn á svæðið en sandfokið getur tekið sig upp að nýju í kjölfar flóða í Jökulsá á Fjöllum samfara eldsumbrotum undir Vatnajökli. Miklu skiptir því að efla gróðurþekju meðfram þeim svæðum þar sem fínkorna jökulárset (jökulgor, jökulgormur) sest til í stórflóðum, helst með kjarrlendi. Það er hvað virkast við að brjóta niður vind og þolir meira áfok en lágvaxinn gróður. Sandefni (sandur og silt) berast með vatni niður á milli Bláfjalls og Sellanda- fjalls40,41 og myndaði áfoksgeira sem ógnaði náttúruperlunni Dimmuborgum (sést á 8. mynd). Landgræðslan og heima- menn hafa nú stöðvað framrás þessa áfoksgeira og sums staðar er komin veru- leg gróðurþekja.42 Hólasandur er allt að 7,5 km breið tunga af lítt grónu landi sem nær frá svæðinu norðvestan Mývatns og yfir 20 km til norðurs. Upptök sandfoks- ins virðast vera í sendnum hjöllum syðst á svæðinu en síðan hefur ferlið undið upp á sig undan hvössum SV-áttum með þróun dæmigerðs áfoksgeira og myndun þessarar víðáttumiklu sandauðnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.