Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2019, Síða 49

Náttúrufræðingurinn - 2019, Síða 49
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 49 Lækjagörn Tetraspora cylindrica Helgi Hallgrímsson vAtNAþöruNgAr hafa lengi verið utanveltu í grasafræði á Íslandi. Flestir hafa kosið að líta framhjá þeim í lýsingum á flóru eða gróðri landsins, enda þótt þeir séu iðulega nokkuð áberandi í ám og vötnum af ýmsum stærðum og gerðum, og mynda þar kúlur eða slý. Flestir eru agn- arsmáir, en geta þó litað vötn þegar mikið er af þeim. Höfundur hefur áður birt nokkrar alþýð- legar greinar um vatnaþörunga í Náttúrufræðingnum og hér verður einni aukið við þann flokk. Náttúrufræðingurinn 89 (1–2), bls. 49–54, 2019 Lækjagörn úr Vatnsviki, Þingvallavatni, um 10 x stækkun. Greina má hvernig frumur hópast fjórar saman og festingu þráðanna við botninn. – Microscopic photo of Tetraspora cylindrica from Lake Thingvallavatn. Ljósm./Photo: Gunnar Steinn Jónsson, 2019.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.