Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2019, Blaðsíða 42
42 MENNING - AFÞREYING 14. júní 2019
Helgarkrossgátan Sudoku
Auðveld
Erfið
Verðlaunagáta
Helgarkrossgátan inniheldur lausnarorð.
Lausnarorð skal senda ásamt nafni og símanúmeri á netfangið
krossgata@dv.is
Vinningshafi krossgátu síðustu helgar er …
Inga Dóra Konráðsdóttir,
Túngata 42,
101 - R.
Lausnarorðið var KERTASNÍKIR.
Inga Dóra hlýtur að launum
bókina Morðið í Snorralaug:
Stella Blómkvist #10
Í verðlaun fyrir gátu helgar-
blaðsins er bókin Múttan
Hvað gerir 53 ára gömul ekkja sem á engin eftirlaunaréttindi? Hún hellir sér að sjálf-
sögðu beint út í glæpastarfsemi.
Patience Portefeux á tvær dætur í háskólanámi og aldraða móður á elliheimili. Lúsar-
launin sem hún fær sem túlkur hjá dómsmálaráðuneytinu duga fjölskyldunni engan
veginn og útséð um að nokkuð sé hægt að leggja fyrir til efri áranna. En dag einn kemst
hún á snoðir um yfirgefna hasssendingu og þá stígur hin harðsvíraða glæpadrottning
Mútta fram á sjónarsviðið.
Múttan er flugbeitt og meinfyndin glæpasaga sem bregður upp litríkri en nöturlegri
mynd af ýmsum skúmaskotum fransks samfélags.
Hannelore Cayre er rithöfundur, leikstjóri, handritshöfundur og refsiréttarlögmaður.
Múttan er fimmta bók hennar og hlaut árið 2017 bæði hin virtu glæpasagnaverðlaun
Grand Prix de littérature policière og Prix Le Point du polar européen.
Höfundar: Hannelore Cayre, Hrafnhildur Guðmundsd. þýddi
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Teikning:
Halldór Andri
eftirprentun
bönnuð
álpast
api
storm
gáskinn
spriklar
tröllið
einblína
hamslaus
stefna
--------------
toll
varðandi
röð
sumbl
sáðland
eldsneyti
vana
skáld
-------------
sleikir
misræmi
margmenni
áttund
deig
-------------
skanka
síli
-------------
2 eins
riðin
------------
keyri
glíma
------------
þoka
strolla
-------------
agnúast
afkvæmi
--------------
óttast
líffæri
-------------
slæm
fuglinn
föturnar
ym
róa
-------------
fugl
tjúlluð
-------------
veggur
drollar
geimvera
-------------
fiskar
kvendýr
hjartfólgna
farartæki
hátíð
binda
bareflin
áhrærir
-------------
skanka
autt
--------------
hrjáir
stíl
-------------
saumar
----------
----------
----------
----------
----------
----------
----------
áverki
------------
sund
eins um a
-------------
elska
galgopi
líkamshluti
-------------
2 eins
----------
----------
----------
----------
----------
----------
----------
dinglan
tæpa
------------
2 eins
sturlaðar
-------------
tvístig
tötrar
--------------
loftop
----------
----------
----------
----------
----------
----------
spyrja
-------------
kvendýrið
gabb
einar til
----------
----------
----------
----------
----------
----------
stíf
terta
átti
knöppu
3 eins
skund
svifryk
gári
gráða
líðandi
stund
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
9 3 1 6 4 2 8 7 5
7 2 6 5 1 8 4 3 9
8 4 5 9 7 3 1 2 6
1 6 3 7 8 4 5 9 2
2 5 7 1 3 9 6 4 8
4 8 9 2 5 6 3 1 7
6 9 4 8 2 1 7 5 3
3 7 8 4 9 5 2 6 1
5 1 2 3 6 7 9 8 4
2 4 3 1 5 8 6 7 9
5 1 7 9 6 3 2 4 8
6 8 9 7 2 4 5 1 3
4 5 1 6 8 9 7 3 2
3 6 2 4 7 5 8 9 1
7 9 8 2 3 1 4 5 6
8 7 5 3 1 2 9 6 4
1 2 4 5 9 6 3 8 7
9 3 6 8 4 7 1 2 5