Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2007, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 04.07.2007, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 4.JULI2007 SHÉSSUltiöigH Sýningar í Malarrifsvita :j Rósa Ingólfsdóttir og Aldís Amardóttir fyrir framan verk Aldísar í vitanum. Síðastliðinn laugardag var opnuð ljósmyndasýning í vitanum á Malarifi um Þórð Halldórsson frá Dagverðará. Fjölmargir gestir voru við opnun sýningarinnar og settd Rósa Ingólfsdóttir hana. Alls eru 48 myndir til sýnis. Myndimar vom upphaflega sýndar á Snæfellsnesi árið 2005, þegar 100 ár vom Hðin ffá fæðingu Þórðar. Það ár vom stofhuð sérstök hollvinasamtök, kennd við Þórð, og markmiðið að halda á lofti minningu þessa merldlega manns en segja má að í honum hafi búið marg- ir menn. Þekktastur var hann sem refaskytta og málari, en hann var einnig skáld gott og einstakur frá- sagnarmaður. Vitinn á Malarrifi er einn glæsi- legasti viti landsins og hefur verið settur á sérstaka vemdarskrá. Að- staða í vitanum til sýningarhalds er mjög sérstök og þeir sem komast í hæstu hæðir, njóta einstaks útsýnis um leið. Að lokinni formlegri opnun var gestum boðið upp á kaffi og meðlæti fýrir utan vitann en veður var með eindæmum gott. Gestalistamaður Hollvinasamtakanna er Asdís Amar- dóttir. Hún á ættir sínar að rekja á Heflissand og sýnir hún vatnslita- verk á fjórðu hæð vitans. Verkin málar hún á hríspappír og sældr myndefnið í ljósmyndir úr fjöl- skyldualbúminu ffá 8. áratugnum. Sýningin verður opin um helgar ffá kl. 10 til 16 og síðasta sýningarhelgi verður um Verslunarmannahelgina. 4 A Star Wars þing í London Benedikt Scheving Thorsteinsson á Akra- nesi er mikill Star Wars aðdáandi. Svo mikill að þegar hann mátti velja sér fermingargjöf var hann ekki í nokkrum vafa; hann valdi bún- ing stormsveitarmanna keisarans og ferð á Star Wars ráðstefnu í London. Benedikt, sem er einhverfur, hefur séð allar Star Wars myndimar margoff og valdi bún- inginn af því að honum finnst hann flottastur. Móðir hans, Pauline McCarthy, ákvað að klæða sig upp með Benedikt og valdi hún bún- ing Amadala drottningar af Naba. Þau mæðgin fara fljótlega til London á Star Wars Celebration Europe, en það er fyrsta ráð- stefna Star Wars aðdáenda sem haldin er utan Bandaríkjanna. Búast má við þúsundum aðdá- enda í London, en þau mæðgin verða ytra í viku. kóp Benedikt í bún- ingnum góSa ásamt módur sinni í gervi Amadölu drottningar. MHM SumarOlboð á örfáum McCormick C-Max 105 með Stoll Robust 15 McCormick C-Max 105 98,6 hestöfl 4x4 Perkins mótor 40 km ökuhraði 24 gírar áfram 12 afturábak Dekk: 540/65 R34 440/65 R24 Aflúrtak: 540/750 Opnir beislisendar Loftpúðasæti Farþegasæti QEQ33 Beinskiptur verð áðurjtr. 3.990.000 + vsk verð nú aðeins kr. 3.690.000 + vsk Vökvaskiptur verð áðu£juL4r490nJtJir+vsk verð nú aðeins kr. 3.890.000 + vsk McCORMICK STOÍMm ROBUST VÉLAR Járnhálsi 2 HOReykjavík Sími 5 800 200 www.velar.is J Utsalan í fullum gangi é$fúcím KIRKJUBRAUT 2 • AKRANESI SÍMI431 1753 & 861 1599 www.skessuhorn.is Búnaðarsamtök Vesturlands Ráðunautur óskast til starfa Búnaðarsamtök Vesturlands óska eftir ráðunaut til starfa. Fjölbreytt starf með áherslu á fóðurfræði, búfjárrækt og rekstrarráðgjöf. Gert er ráð fyrir að umsækjendur hafi háskólapróf í búvísindum eða hliðstæða menntun en allar umsóknir verða teknar til athugunar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Rekstur og ráðgjöf Búnaðarsamtök Vesturlands óska eftir starfsmanni í bókhaldsráðgjöf og áætlanagerð. Við leitum eftir starfsmanni sem hefur reynslu af bókhaldi og þekkingu á landbúnaði. Umsóknarfrestur er til 8. júlí. Gott starfsumhverfi í fyrirtæki þar sem starfa um 20 manns í 14 stöðugildum. Nánari upplýsingar um störfin veitir Eiríkur Blöndal í síma 437-1215 eða á netfanginu ebl@bondi.is. Umsóknir sendist Búnaðarsamtökum Vesturlands, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes. Búnaðarsamtök Vesturlands eru samtök bænda á Vesfurlandi sem reka ráðgjafaþjónustu aö Mvanneyri. Samtökin hjónusta einnig bændur á svaríi Búnaðarsamliands Vestfjarfta og Búnaoarsanibands Kjalarnesþings. — :..y LeiKsKóiinn Kiettaborg Borgarnesi Leikskólinn Klettaborg í Borgarnesi auglýsir eftir leikskólakennara og/eða þroskaþjólfa fró 13. ógúst. Um er a3 rœða tvœr stöður: 100% staða, vinnutími kl. 8.30-17.00 (30 mín. matarhlé) og s 75% staða, vinnutími kl. 11-17. 0 | Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2007. I Leikskólinn Klettaborg er 3ja deilda leikskóli sem lecjgur megindherslu d samskipti, skapandi starf og ndm an aðgreiningar. Nauðsynlegt er að umsœkjendur búi yfir fœrni í mannlegum samskiptum, frumkvœði, jdkvœðni, sjdlfstœði og skipulögðum vinnubrögðum. Ndnari upplýsingar veita Steinunn Baldursddttir, leikskdlastjdri eða éuðbjörg Hjaltaddttir, aðstoðarleikskdlastjdri í síma 437-1425 eða d netfanginu klettaborg@borgarbyggd.is. Til greina kemur að rdða starfsmenn með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.