Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2007, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 04.07.2007, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 4. JULI2007 21 sijéssufii&iæi Samvera bama og foreldra - líka á sumrin Skilaboðin Fjölskyldan saman með börnin í fókus undirstrika mikilvægi samverustunda fjölskyld- unnar fyrir þroska og velferð barna. Ymsar kannanir sýna að börn og unglingar vilja verja meiri tíma með foreldrum sínum heldur en þau eiga kost á í dag. Sumarið er tími tækifæra fyrir fjölskylduna að verja meiri tíma saman og safha góðum minningum. Reglur um útivistartíma barna og unglinga eru fyrst og fremst settar til að vernda börnin okkar. Það er marg sannað að eftirlitslaus börn eru líklegri en önnur börn til að byrja að reykja og prófa áfengi eða önnur vímuefhi. Jafhffamt er þeim hættara en öðrum til að verða fórnarlömb eða gerendur ofbeldis- verka eða afbrota. Við viljum hvetja foreldra að sýna ábyrgð og við minnum á að reglur um útivistartíma barna og ungmenna eru í fullu gildi - líka á sumrin. Munið að forvarnir byrja heima og foreldrar eru mikilvægustu for- varnafulltrúar barna og unglinga. Foreldrar! Elskum börnin okkar- óhikað Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, formaður tómstunda ogforvamar- nefndar Akraneskaupstaðar Heiðrún Janusardóttir, verkefnis- stjóri askulýðs ogforvamarmála Akraneskaupstaðar Lúðvík Gunnarsson, deildarstjóri askulýðs- ogforvamarmála Akraneskaupstaðar r \ Samsýningin „Himinn og haf" Á frskum dögum verður haldin samsýning, á mynd-, leir-og glerlist, Ijósmyndum, vefnaði, skarti og hönnun, í stofunni í Bakkatúni 20, milli Bíóhallarinnar og Slippsins á Akranesi. Frá föstud. 6. júlí til og með sunnud. 15 júlí. Opið alla daga kl. 13-18 Listakonurnar eru Dýrfinna Torfadóttir, Lára Stefánsdóttir,, Kristín Sigfríður E Garðarsdóttir, Sigrún Skarphéðinsdóttir, Jóhanna Leópoldsdóttir og Margrét l 0. Leópoldsdóttir. i Allir hjartanlega velkomnir og heitt á könnunni I GLÖGGAR SYSTUR Sjá nánar: www.leopold.is/gloggarsystur Opið milli 22:00 og 24:00 föstudagskvöld • Tískusýning: haustlínan í sportfatnaði. E Akranesi Lopapeysurna komnar fyrír Lopapeysuballi Frábært verð aðeins 5990 tónlist. AKURS hús við Beykiskóga 2-8, Akranesi Tresmiðjan Akur byggir raðhús með 4 íbúðum við Beykiskóga 2 - 4 - 6 - 8. Hver íbúð er með 3 svefnherbergjum og er alls um 156 m2 ásamt bílgeymslu. (búðirnar afhendast fokheldar skv. byggingarlýsingu í okt.-nóv. 2007. Klæðning utan: Ný tegund af Steniklæðningu „Steni Imago” Gluggar og útihurðir: Mahoní Sölubæklingur með teikningum og byggingarlýsingu erhægtað fá á skrifstofu Akurs og allar nánari upplýsingar gefa Halldór eða Teitur í síma 430 6600. Smiðjuvollum 9 • 300 Akranes Sím : 430 6600 • Fax: 430 6601 Netfang: akur@akur.is • Veffang: www.akur.is Erum fluttir á nýtt sýningarsvæði að Smiðjuvöllum 17. Að því tilefni verður STORSYNING á nýjum bílum frá HEKLU og B&L föstudaginn 6. júlí kl. 10-18 og laugardaginn 7. júlí kl. 10-16. e HEKLA Einnig gott úrval af notuðum bílum á staðnum. Op/'ð í hádeginu Bílás BÍLASALA Sími 431 iBjfiiB SIVÆFELLSBÆR Fjölskylduhátíð Snæfellsbæjar Laugardaginn 7. júlí 2007 Héðinsmót - Bryggjuball - Hoppukastalar fyrir börnin - margt, margt fleira

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.