Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2007, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 04.07.2007, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2007 ^acssunu..: 5W • • • Spuming vikuimar Hvað finnst þér best og verst við að búa í Grundarfirði? (Spurt í Grundarfirði) Geirmundur Vilhjálmsson Best: Fjallafegurðin og gott mannlíf Verst: Veðráttan og mætti vera virkara frjálsíþróttalíf Gunnar Ragnarsson Best: Fjöllin, mannlífið og gott blaklíf Verst: Sunnanáttinn. Ardís Sveinsdóttir Best: Gott samfélag, fallegur staður. Verst: Sundlaugin þarf að vera opin á veturna. Kjartan Gunnarsson Best: Gott samfélag, fi'nt að búa hér. Verst: Sunnanáttinn Hugrún Elísdóttir Best: Gott mannlíf og veður sem hreinsar andrúmsloftið. Verst: Hvað Grundargatan er sjaldan sópuð. Bikarmót Vesturlands í hestaíþróttum Sigurvegarar íjjórgangi unglingafrá vinstri: HeiðarA. Baldursson, Asta M. Stef- ánsdóttir, Flosi Olafsson, Heiðrún S. Grettisdóttir, Þórdís Fjeldsted Bikarmót Vesturlands í hestaí- þrótmm var haldið að Vindási við Borgarnes 30. júní síðast liðinn. Hestamannafélögin á Vesturlandi skiptast á að hafa forgöngu um mótið sem haldið er árlega. I ár var það hestamannafélagið Skuggi sem hélt mótið. Að þessu sinni voru fleiri keppend- ur skráðir en venjulega og því stóð mótið nokkuð lengi eða ffá kl. 10 - 23.00. Fjöldi keppenda var fimmtíu, sem skráðir voru í 133 greinar. Flest- ir komu frá Hestamannafélaginu Faxa. Mótið fór ffam á sólríkum degi og kom það sér vel miðað við þann tíma sem það tók. Keppni var hörku- spennandi í öllum flokkum og sér- staklega gaman að horfa á keppendur í yngri flokkunum hvað þeir voru vel ríðandi. Að lokum er síðan einhver sem sigrar. Bikarmeistari Vesturlands að þessu sinni var Hestamannafélagið Faxi með 148 stig. Stigatafla: Hestamannafélagið Faxi 148 stig Hestamannafélagið Snæfellingur 124 stig Hestamannafélagið Skuggi 89 stig Hestamannafélagið Dreyri 85 stig Hestamannafélagið Glaður 63 stig Stigahæsti knapi var Siguroddur Pétursson frá hestamannafélaginu Snæfelhngi. Mótið fór vel fram og voru kepp- endur og áhorfendur félögum sínum til sóma í hvívema. Urslit voru sem hér segir: í 150 m skeiði lá enginn hestur og því voru enginn stig gefin þar. Geiðingaskeið 1. flokkur 1. Lárus Ástmar Hannesson. Prinsessa frá Stakkhamri meðalein- kunn 6,04 2. Siguroddur Pémrsson. Dímon frá margrétarhofi 5,29 3. Jón Ottesen. Kyndill ffá Vams- leysu 5,08 4. Ásta Mary Stefánsdóttir. Glymur ffá Skipanesi 4,75 5. Sæmundur Jónsson. Hraunar frá Syðsm-Görðum 1,42 Fjórgangur Aúrslit l.Flokkur 1 Siguroddur Pémrsson / Flóki ffá Kirkjuferjuhjáleigu 6,70 2 Benedikt Líndal / Lýsingur ffá Svignaskarði 6,57 3 Heiða Dís Fjeldsteð / Dulnir ffá Ölvaldsstöðum IV 6,03 4 Helgi Gissurarson / Biskup ffá Sigmundarstöðum 5,83 5 Eyþór Jón Gíslason / Dama ffá Magnússkógum 5,80 Fjórgangur A úrslit Ungmeimaflokkur 1 Guðbjartur Þór Stefánsson / Máni ffá Skipanesi 6,43 2 Valdís Ýr Ólafsdóttir / Kolskeggur ffá Ósi 6,27 3 Rasmus Christjansen / Hörður ffá Eskiholti II 6,27 4 Jón Ottesen / Spýta frá Ásmundar- stöðum 5,90 5 Hans Sonne Lund / Mósart ffá Eskiholti II 5,77 Fjórgangur A úrslit Unglingaflokkur 1 Heiðar Arni Baldursson / Fálki ffá Múlakoti 6,10 2 Ásta Mary Stefánsdóttir / Vili Engihlíð 5,97 3 Flosi Ólafsson / Bergljót ffá Breiðabólstað 5,43 4 Heiðrún Sandra Grettisdóttir / Harpa ffá Miklagarði 5,30 5 Þórdís Fjeldsteð / Hamur Hams- son frá Ölvaldsstöðum IV 1,30 Fjórgangur bama A úrslit Bamaflokkur 1 Sigrún Rós Helgadóttir / Gnýr frá Reykjarhóli 6,37 2 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Mosi ffá Kílhrauni 6,13 3 Konráð Axel Gylfason / Mósart ffá Leysingjastöðum II 5,97 4 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Glað- ur ffá Skipanesi 5,87 5 Hrefna Rós Lámsdóttir / Draum- ur ffá Gilsbakka 5,33 Fimmgangur A úrslit l.Flokkur 1 Siguroddm Pémrsson / Dímon frá Margrétarhofi 6,21 2 Svavar Jóhannsson / Gríma ffá Lynghaga 6,10 3 Haukur Bjarnason / Glæta frá Skáney 6,00 4 Helgi Már Ólafsson / Eldjárn ffá Þverá, Skíðadal 5,88 5 Anna Dóra Markúsdóttir / Eld- hamar ffá Bergi 5,79 Fimmgangur A úrslit Ungmennaflokkur 1 Ásta Mary Stefánsdóttir / Glymur frá Skipanesi 5,95 2 Flosi Ólafsson / Funi frá Jaðri 5,29 3 Guðmundur Margeir Skúlason / Skúta frá Hallkelsstaðahlíð 4,98 4 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Faxi frá Bjamarhöfn 4,21 5 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Litffíð frá Ysm-Görðum 3,57 Töltkeppni A úrslit l.Flokkur 1 Heiða Dís Fjeldsteð / Þmma frá Skáney 7,11 2 Siguroddur Pémrsson / Húmvar ffá Hamrahóli 7,11 3 Karen Líndal Marteinsdóttir / Efl- ing frá Vestri-Leirárgörðum 6,56 4 Eyþór Jón Gíslason / Dama frá Magnússkógum 6,33 5 Hrafnhildur Guðmundsdóttir / Gola ffá Leysingjastöðum 6,11 6 Siguroddur Pémrsson / Flóki ffá Kirkjuferjuhjáleigu 0,00 Töltkeppni A úrslit Ungmennaflokkur 1 Rasmus Christjansen / Halastjama frá Egilsstaðabæ 6,94 2 Guðmundur Margeir Skúlason / Skúta ffá Hallkelsstaðahlíð 6,61 Á föstudag fór ffam á Garðavelli á Akranesi styrktar- og minningar- mót til minningar um Daða Hall- dórsson. Daði lést sem kunnugt er fyrr á þessu ári og rann allur ágóði mótsins óskiptur til styrktar fjöl- skyldu hans. Verðlaun vom veitt fyrir þrjú efsm sætin í hverjum flokki auk besta skors karla og kvenna án forgjafar og nándarverð- laun á öllum par þremur holum. Dregið var úr skorkortum í verð- launaafhendingunni og sigurvegar- arnir fengu að velja sér verðlaun úr glæsilegu verðlaunahlaðborði. Heildarverðmæti vinninga nam um 600 þúsund krónum. Samkvæmt upplýsingum frá Golfklúbbnum Leyni keppm 121 keppendur á mótinu, en 145 borguðu mótsgjaid, sem var fimmþúsund krónur, sumir 3 Valdís Ýr Ólafsdóttir / Kolskeggur ffá Ósi 6,50 4 Jón Ottesen / Spýta ffá Ásmundar- stöðum 6,22 5 Hans Sonne Lund / Mósart frá Eskiholti II 5,83 Töltkeppni A úrslit Unglingaflokkur 1 Heiðar Arni Baldursson / Fálki frá Múlakoti 6,39 2 Ásta Mary Stefánsdóttir / Vili Engihlíð 6,00 3 Flosi Ólafsson / Röskva frá Breiðabólstað 5,67 4 Ágústa Rut Haraldsdóttir / Hugar ffá Kvíarhóli 5,56 5 Heiðrún Sandra Grettisdóttir / Harpa ffá Miklagarði 5,56 Töltkeppni A úrslit Bamaflokkur 1 Konráð Axel Gylfason / Mósart Leysingjastöðum 6,44 2-3 GuðnýMargrét Siguroddsdóttir/ Mosi Kílhrauni 6,38 2-3 SvandísLilja Stefánsdóttir/ Glað- ur Skipanesi 6,38 4 Hrefna Rós Lámsdóttir/ Draumur frá Gilsbakka 5 Sigrún Rós Helgadóttir / Hermann Kúskerpi 5,44 tvöfalt til að styrkja fjölskylduna enn frekar. Steinn Mar Helgason stóð fyrir mótinu og sagði hann að það hefði gengið vonum framar. Safnast hefðu um 750 þúsund krónur nú þegar og enn væra að berast ffam- lög. „Þetta gekk rosalega vel og það var allsstaðar tekið vel á móti manni þegar ég leitaði eftir aðstoð við að gera mótið að veraleika. All- ir sem aðstoðuðu mig eiga heiður skilinn fyrir aðstoðina, golfklúbb- urinn fyrir að gefa effir vallarleig- una, fyrirtækin sem gáfu verðlaun og Landsbankinn sem smddi okk- ur. Það var gaman að taka þátt í þessu og geta heiðrað minningu Daða á þennan hátt.“ kóp/Ljósm. Helgi Dan. Leó Daðason, sonur Daða Halldórssonar, fékk ai velja vinninga fyrir hönd fjölskyldunn- ar sem einn vinningshafinn vildi aó húnfengi. Mót til minningar um Daða Halldórsson ✓ ✓ Islandsmótið í Motocross í Olafsvík Önnur umferð íslandsmótsins í Motocross var haldin í Ólafsvík sl. laugardag. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína til Ólafsvíkur til að fylgjast með keppninni og var spennan gíf- urleg þegar ræst var hjá meistara- flokki. Brautin var uppá sitt besta, enda hefur mikil vinna verið lögð í hana. Einar Sverrir Sigurðarson á KTM kom sá og sigraði í MXl flokknum en Valdimar Þórðarson á Yamaha kom í mark rétt á eftir hon- um. I þriðja sæti varð Aron Ómars- son á KTM eftir gullfallegan aksmr allt mótið. í MX2 varð Brynjar Þór Gunnarsson hlutskarpasmr, öðru stætinu náði Guðmundur Þórir Sigurðsson og því þriðja Örn Sævar Hilmarsson. Brynjar hefur komið mjög sterkur inn á þessu ári en þetta er fyrsta árið sem hann kepp- ir í motocrossi. í B flokki sigraði Atli Már Guðnason eftir góðan akstur. Ann- ar var Ivar Guðmundsson og þriðji Haraldur Björnsson. I unglinga- flokki var Ásgeir Elíasson í fyrsta sæti. Næstur varð Freyr Torfason og þriðji Heiðar Grétarsson. I 85cc flokknum sigraði Eyþór Reynisson. I öðra sæti varð Bjarki Sigurðsson og þriðji var Hafþór Grant. I opna stelpuflokknum sigraði Karen Arn- ardóttir, önnur varð Sandra Júlíus- dóttir og þriðja Guðný Ósk Gott- liebsdóttir. I 85cc flokki kvenna var Bryndís Einarsdóttir í fyrsta sæti, Signý Stefánsdóttir endaði önnur og þriðja var Helga Valdís Björns- dóttir. af

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.