Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2007, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 04.07.2007, Blaðsíða 19
...r-V'imu.J ’ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2007 19 Greiðslu vegna vega- gerðar frestað um ár Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur hafnað erindi Vegagerðar- innar þar sem óskað var eftir því að sveitarfélagið greiddi fyrir safhveg að Silfurbergi, en vegurinn var utan áætlunar. Silfurberg er nýtt lögbýli og samkvæmt lögum ber húseigandi kostnað af vegagerðinni sjálfúr þangað til hann hefúr flutt inn. Þá ber Vegagerðinni að endur- greiða honum fyrir veginn utan síðustu fimmtíu metranna sem hús- eigandi stendur sjálfur straum af. Þar sem vegurinn var ekki á áædun fyrir árið 2007 frestaði Vegagerðin greiðslum fyrir veginn til ársins 2008. Húseigandi var óánægður með það og því fór Vegagerðin ffam á að sveitarfélagið brúaði bil- ið fram á næsta ár. Því erindi hefur nú verið hafúað og mun húseigandi ekki fá endurgreiðslu fyrr en á næsta ári. Valgeir Ingólfsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar í Borgarnesi, sagði í samtali við Skessuhorn að ekki hefði verið á hreinu hvort lög- býli yrði í húsinu þegar áætlun Vegagerðarinnar var gerð og því ekki gert ráð fyrir veginum. Hann sagði það vera nokkuð vandamál að Vegagerðin gerði heilsársáætlun en sveitarfélög samþykktu lögbýli hvenær sem er ársins. „Okkar fjár- munir koma alhr úr sama sjóðnum og greiðslur fyrir nýja vegi að lög- býlum draga úr þeim fjármunum sem við höfum í viðhald og þess háttar. Þetta getur verið hvimleitt, við gerum áætlun og sveitarfélög samþykkja skipulag hingað og þangað óháð henni. Þegar mikið kemur af nýbyggingum bimar það á öðrum verkefúum." Valgeir segir að reglurnar muni breytast um næstu áramót í þá veru að húseigandi muni greiða helming af allri vegagerð að lögbýli sínu. Það væri í mun meira samræmi við gamagerðargjöld í þéttbýli. kóp Spymt á jöldinum Talsverður fjöldi ferðamanna fór á Sn<efellsjökul um sl. helgi annaðhvurt á eigin vegum eða num þjónustu Snjófells. Veður var eins og best verður á kosiö eins og raunar um nœr allt land. Þessir ungu menn nutu útiverunnar og léku listir sínar á snjósleöum. A mynd- inni eru þeir samrýndir og stökkva á skjótum sinum í takt, sáttir við sitt. af Birkiskógar 5 300 Akranes Frábær staðsetning! Stærð: 214,1 fm Fjöldi herbergja: 4-5 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Já Opið hús fimmtudag ki. 17.30-18.00 IVerð: 32.900.000 j Vel skipulagt og fallegt timbureiningarhús á steyptri piötu. Húsið er á einní hæð með innbyggðum bílskúr, j i klætt viðhaldsfrírrí Hardi plank klæðníngu, ál pakkantí og asfalt þakklæðningu. Húsíð afhendist tilbúið til \ í málurtar, lóð grófjöfnuð og innkeyrsla malarborin Inntaksgjöld á rafmagni og heitu vatní greitt. Einnig er j hægt að fá húsið fullbúið. Húsið skiptíst t anddyri, hoi, stofuÆrorðsofu. eldhús, þrjú svefnherbergi, j baðherbergi og þvottahús. Mjög góð staðselníng. wm. Torg Hafdís Sölufulltrúí 895 6107 hafdis@remax.is E3erglind Hólm Sölufulltrúí 694 4000 bergfind@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali RE/MAX Torg - Garðatorgi 5-210 Garðabær - Simi: 5209595 - www.remax.is VÉLAR Járnhálsi 2 HOReykjavík Sími 5 800 200 www.velar.is Sumartilboð á örfáum McCormick C-Max 105 með Stoll Robust 15 McCormick C-Max 105 98,6 hestöfl 4x4 Perkins mótor 40 km ökuhraði 24 gírar áfram 12 afturábak Dekk: 540/65 R34 Aflúrtak: 540/750 Opnir beislisendar Loftpúðasæti Farþegasæti 440/65 R24 ROBUST McCORMICK Vökvaskiptur ___ verð áðujLkFr-4^WTn055Tvsk verð nú aðeins kr. 3.890.000 + vsk Beinskiptur verð áðurJui-3.99(nnJ5Tvsk verð nú aðeins kr. 3.690.000 + vsk Hafist handa við að rifa þakið. Hvoll á Akranesi rifinn Líkt og Skessuhorn greindi frá í síðustu viku var fyrirhugað að rífa þrjú hús á Neðri Skaga á Akranesi, þ.e. húsin Hvol, Röst og Vest- urgötu 25. Ekkert var ver- ið að tvínóna við verkið og strax í síðustu viku var drifið í því að rífa bæði Hvol og Röstina. Gengið var í verkið af röggsemi, húsið rifið niður og timbrið sett í kurlara og tætt í opinn gám. Það tekur ekki langan tíma að rífa niður hús sem ef- laust hafa verið talsvert langan tíma í byggingu á sínum tíma. En allt er í heiminum hverfult og víst er að ásýnd horns Vesturgötu og Krókatúns verður aldrei söm á ný. kóp/Ljósm. Kolbrún Ingvarsdóttir. Og skömmu síðar var lítið eftir afþví. Erum flutt Ný glæsileg stöð við Smiðjuvelli 1 7 Getum nú skoðað allar stærðir og gerðir ökutækja. Opið 8-16 (lokað í hádeginu) virka daga, þó bara mán / mið / fös í sumar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.