Morgunblaðið - 24.05.2019, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.05.2019, Blaðsíða 25
– Vantar eitthvað í garðinn ykkar? „Fyrir fáeinum árum settum við nýjar girðingar og byggðum garðhús svo það vantar ekkert í garðinn okkar. Nú bíðum við bara eftir sumrinu en þessi einmunatíð hefur flýtt vorverkunum og öllu sem því fylgir.“ – Nú eru margir að berjast við illgresi í garðinum sínum. Lumar þú á einhverju góðu ráði varðandi það? „Mér finnst einfaldast að ráðast á það með skóflum og sköfum af öllu tagi og reyna að ná rótunum. Ég hef reynt að hafa garðinn lífrænan og nota ekki eitur til að losna við arfa og skordýr. Trixið við góðan garð er að hugsa vel um hann og hlúa að honum, það borgar hann svo yndislega til baka þegar hann skartar sínu fegursta. Það er svo gott að upplifa smá náttúru heima hjá sér og gleðjast yfir fegurðinni og uppskerunni sem er stundum ekki meiri en átta jarðarber!“ Garðurinn er ákaf- lega fallegur enda er vel hugsað um hann. FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2019 MORGUNBLAÐIÐ 25 Weber Pulse 2000 rafmagnsgrill • Innbyggð iGrill tækni •Weber iGrill app • Stafrænn hitamælir • Hrein orka weber.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.