Morgunblaðið - 24.05.2019, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.05.2019, Blaðsíða 27
Morgunblaðið/Ómar Á þessari mynd úr safni fellir Erling Ólafsson skógvörður jólatré í Heiðmörk. Það er kúnst, og ekki á allra færi, að fella tré og verður að fara mjög varlega ef hús og bílar eru nærri. FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2019 MORGUNBLAÐIÐ 27 sumriFögnum Laugardaginn 25. maíá Selfossi. Selfoss // Akureyr i // Egilsstaðir Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is GRILLAÐAR PYLSUR FRÁ 12:00-14:00 Á PLANI JÖTUNS, AUSTURVEGI 69, SELFOSSI OPIÐ FRÁ KL 10:00 - 14:00 Jötunn og Parkison’s Power hjóla saman á laugardaginn. Við hjólum tvo hringi. Einn stuttur og annar langur. Sá fyrri er hugsaður fyrir alla fjölskylduna en seinni fyrir lengra komna. Við hvetjum alla að koma hjólandi og njóta dagsins með okkur. Jötunn er styrkaraðili WOWSport liðsins Parkison’s Power. NJÓTA 3-4 km kl. 11, 12, 13 ÞJÓTA 40 km kl. 12 OLÍS UPPBOÐ ÁGASGRILLI HOPPUKASTALI FYRIR BÖRNIN SÖLUSÝNING JÖTUNNBYGGINGA ÍS FRÁ KJÖRÍS ALLT AÐ 45% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM Í VERSLUN GLAÐNINGUR FYRIR BÖRNIN* *á m eð an bi rg ði re nd as t. GOES FJÓRHJÓLA- SÝNING JÖTUNS Hjólatúrar fyrir alla! Kynningarafsláttur af gardhúsum! -50.000 Fullt verð: 338.900m.v sk Tilboðsverð: 288.900 m.vsk 7,5m2 garðhús - 34mm M yn d: 9m 2 hú s Þr jár stæ rð ir: 5,7 ,5, 9o g1 4,9 m 2 Tilboðin gilda aðeins laugardaginn 25. maí 2019 Grasið slegið í Laugardal. Að koma garði í órækt í gott horf er hægara sagt en gert. Liðin eru ellefu ár síðan Hjörleifur stofnaði Garðaþjónustu Íslands með bróður sín- um Róberti Bjargarsyni. Er fyrirtækið í dag leiðandi í alhliða garðaþjónustu fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki, og spanna verkefnin allt frá reglubundinni garðsláttu yfir í viðamiklar lóðafram- kvæmdir og hellulögn. Hjörleifur segir mörgum þykja mikið hagræði í því að greiða öðrum fyrir að sjá um garðinn og þannig hafa meiri tíma til að njóta frístunda að sumri. Hann minnir á mikilvægi þess að hafa samband fyrr en síðar, því það geti orðið dýrt að þurfa að koma garði í horf ef honum hefur ekki verið nægilega vel sinnt um langt skeið. „Að koma úr sér vöxnum garði í lag gæti kostað meira en ef fengin hefði verið reglubundin garðþjónusta strax í upphafi. Þegar garðurinn er síðan orðinn eins og hann á að vera er framhaldið tiltölulega einfalt, með runna- og trjásnyrtingum og sex til sjö heimsóknum garðsláttu- teymisins yfir sumarið.“ Gott viðhald betra en stórar viðgerðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.