Morgunblaðið - 15.06.2019, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.06.2019, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2019 Hamraborg 10, Kópavogi Sími: 554 3200 Opið: Virka daga 9.30–18 VERIÐ VELKOMIN Í SJÓNMÆLINGU ——— Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að halda þræðinum gangandi. HALLÓ, ER ÞETTA SVEINKA- PÍTSA? ÉG ÆTLA AÐ FÁ EINA STÓRA MEÐ PEPPERÓNÍ AHA HVÍ HEITIR ÞETTA SVEINKA- PÍTSA? SKELL! HRÓLFUR! .ÞAÐ VANTAR HELMINGINN AF MATNUM! MÉR ÞYKIR ÞAÐ LEITT! HANN DATT Í GEGNUM GATIÐ! HVAÐA GAT? „Á ÉG AÐ BANKA Á GLERIÐ TIL AÐ FANGA ATHYGLI HANS?” „ÞAÐ STENDUR EKKERT UM ÞAÐ Í REGLUNUM AÐ ÉG MEGI EKKI VERA HÉR.” Polli, dóttir: Melkorka Elea Polli. Börn Páls eru 1) Kristín á Höllu- stöðum, hún á fimm börn og tvö barnabörn; 2) Ólafur Pétur prófess- or, hann á fjögur börn og tvö barna- börn; 3) Páll Gunnar forstjóri, hann á þrjú börn og tvo stjúpsyni og barnabarn. Bróðir Sigrúnar er Eyjólfur Ægir Magnússon Scheving, f. 1.3. 1942, kennari í Reykjavík. Foreldrar Sigrúnar voru Sólveig Vilhjálmsdóttir, f. 17.9. 1900, d. 6.10. 1978, húsmóðir, og Magnús Schev- ing, f. 31.10. 1909, d. 17.5. 1986, sjó- maður og múrari í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir Magnús Scheving sjómaður og múrari í Rvík Jón Hansson Scheving sjómaður í Reykjavík Stefanía Ragnheiður Stefánsdóttir húsfreyja á Brekku Hans Scheving bóndi á Brekku á Kjalarnesi, afi hans var dr. Hallgrímur Scheving málvísindamaður Valdimar Jónsson bóndi á Syðri- Másstöðum í Skíðadal Eyjólfur Magnússon Scheving kennari í Rvík Magnús Scheving frumkvöðull og íþróttamaður Kolbeinn Jóhannsson endurskoðandi í Rvík Árni Kolbeinsson fv. hæstaréttardómari Þorláksína Valdimarsdóttir húsfreyja á Dalvík Bjarni Tryggvason geimfari Svavar Tryggvason stýrimaður í Vancouver Tryggvi Valdimarsson skósmiður á Akureyri Valrós Árnadóttir húsfreyja á Dalvík Árni Steinar Jó- hanns son alþm. og umhverfi s- stjóri á Akureyri og í Fjarðabyggð Sigríður A. Þórðardóttir fv. ráðh. Árni Valdimarsson bóndi á Hnúki í Svarfaðardal Margrét A. Árna- dóttir húsfreyja á Siglufi rði Guðrún Markúsdóttir húsfreyja í Miðvogi Magnús Magnússon bóndi í Miðvogi við Akranes Sigríður Magnúsdóttir húsfreyja og þvottakona við Laugarnar í Rvík Bjarnfríður Leósdóttir verkalýðsleiðtogi og varaþingm. Ragnheiður Ríkharðsdóttir fyrrv. alþm. og þingfl okksformaður Hallbera Magnúsdóttir húsfreyja á Akranesi Leó Eyjólfsson skipstjóri og bifreiðarstj. á Akranesi Hallbera Leósdóttir skrifstofum. á Akranesi Ingibjörg Vilhjálms- dóttir húsfreyja á Blönduósi Kristín Bergmann Tómas dóttir kennari á Laugum í Sælingsdal og Rvík Tómas R. Einarsson tónlistar- maður Solveig Sveinsdóttir húsfreyja á Jarðbrú Jón Jónsson bóndi á Jarðbrú í Svarfaðardal Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Bakka og prjónakona Vilhjálmur Einarsson bóndi og frumkvöðull á Bakka í Svarfaðardal Sigríður Þorláksdóttir ráðskona á Krossastöðum á Þelamörk, Eyj., fór til Winnipeg Bene dikt Einars son bóndi, hreppstj. og danne- brogsm. að Hálsi í Eyja fi rði Einar Guðmundsson bóndi í Hólsseli á Fjöllum, fór til Winnipeg í Kanada Úr frændgarði Sigrúnar Magnúsdóttur Sólveig Vilhjálmsdóttir húsfreyja og vélprjónakona í Rvík Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Heppinn þann á færið færðu. Frestur merkir eða bið. Með sogi upp í nefið nærðu. Nætur einnar gamanið. Harpa á Hjarðarfelli svarar og gefur þá skýringu á annarri hend- ingunni að helgarblöðin bárust ekki fyrr en á miðvikudag. Fékk á öngul fínan drátt. Fannst á dráttur mér. Andardráttinn dregur þrátt. Drátt þau fengu sér. Baldur Hafstað á þessa lausn: Víst um drætti fína er fátt Í ferskeytlunni minni; þolfall orðsins þó er „drátt“. Ég þakka og kveð að sinni. Guðrún Bjarnadóttir svarar: Happadrátt á færið færðu. Frestur líka dráttur er. Andardrætti um nefið nærðu. Nóttin oft í drætti fer. Helgi Seljan á þessa lausn: Gott er drátt á færi að fá, fæstir þola á verki drátt. Andardráttinn auðga má, indæll þessi mun um nátt. Helgi R. Einarsson leysir gátuna þannig: Sæll er bæði og sáttur, með sólu eflist máttur, til sveita hafinn sláttur og svarið það er dráttur. Sigrún Grímsdóttir svarar: Á færið mitt ég fiska lítið fer að þessu á minn hátt hugsun skýr er helsta bítið ég hygg að gátan merki DRÁTT. Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una þannig: Heppinn drátt úr djúpi færðu. Dráttur nefnist fresturinn. Tóbaksdrátt í nefið nærðu. Næturgaman er drátturinn. Og síðan er ný gáta eftir Guð- mund: Sólin skín á Suðurlandi, syngur kátur fugl á grein, hátt á flug nú hefst minn andi, hér er gátuvísa ein: Knöttur þessi kann að vera. Klakkur oft sá þunga ber. Líkamspartur loks er vera. Lítill fiskur þetta er. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Fækkar nú um fengsama drætti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.