Morgunblaðið - 15.06.2019, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.06.2019, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2019 Á sunnudag Hæg austlæg átt og dálítil væta suðaustantil á landinu, en skýjað með köflum og þurrt ann- ars staðar. Hiti 12 til 18 stig, en sval- ara með austurströndinni. Á mánudag (lýðveldisdagurinn) Norðaustan 3-8 m/s en 8-13 á Vestfjörðum. Skýjað að mestu og víða dálítil rigning. Hiti 8 til 15 stig yfir daginn, hlýjast vestanlands. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Hinrik hittir 07.21 Molang 07.25 Manni meistari 07.48 Rán og Sævar 07.59 Nellý og Nóra 08.06 Mói 08.17 Hrúturinn Hreinn 08.24 Eysteinn og Salóme 08.37 Millý spyr 08.44 Með afa í vasanum 08.56 Konráð og Baldur 09.09 Flugskólinn 09.30 Óargardýr 10.00 Ævar vísindamaður 10.25 Noregsævintýri Húna 11.10 Hemsley-systur elda hollt og gott 11.40 Kísilkúrekar 12.55 Matur með Kiru 13.25 Bannorðið 14.25 Kvennahlaupið í 30 ár 15.05 Ást við fyrstu heyrn – Manuela Wiesler 15.50 Holland – Kamerún 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Guffagrín 18.23 Gló magnaða 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sveppaskrímslið 20.30 Sabrina 22.35 Íslenskt bíósumar: Reykjavik Whale Watching Massacre 24.00 Agatha rannsakar málið – Reiptog 00.45 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Madam Secretary 13.50 Speechless 14.15 The Bachelorette 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Our Cartoon President 18.45 Glee 19.30 The Biggest Loser 21.00 Pitch Perfect 2 22.50 The Last Stand 00.35 Safe House 02.30 Blue Valentine Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Billi Blikk 07.45 Kalli á þakinu 08.05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn 08.20 Tindur 08.30 Dóra og vinir 08.55 Dagur Diðrik 09.20 Lína langsokkur 09.45 Víkingurinn Viggó 10.00 Stóri og Litli 10.10 Latibær 10.35 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Friends 11.20 Ellen 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Britain’s Got Talent 14.25 Tveir á teini 15.00 The Big Bang Theory 15.20 Seinfeld 15.40 Seinfeld 16.05 Grand Designs Australia 17.00 GYM 17.30 Golfarinn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Life of Pi 22.00 Phantom Thread 00.15 Fifty Shades Freed 20.00 Súrefni (e) 20.30 Golfskálinn (e) 21.00 21 – Úrval á laugardegi endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorrow’s World 20.30 Í ljósinu 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Nágrannar á norður- slóðum 22.30 Nágrannar á norður- slóðum 23.00 Að vestan 23.30 Taktíkin – Arnar Bill Gunnarsson 24.00 Að norðan 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Frakkneskir fiskimenn. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Blóði drifin bygging- arlist. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Bókmenntir og landa- fræði. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Rölt milli grafa. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:57 24:00 ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34 SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17 DJÚPIVOGUR 2:13 23:44 Veðrið kl. 12 í dag Víða bjart veður en skýjað um austanvert landið og dálítil rigning suðaustanlands. Hiti frá 8 stigum við norðausturströndina upp í 20 stig á Suður- og Vesturlandi. Ég er ekki einn um unun mína af streymiþjónustunni Spotify. Streymiþjón- ustan, sem upprunnin er í því ágæta landi Svíþjóð, hefur koll- varpað hlust- unarvenjum tónlistar- unnenda um heim allan og auðveldað aðgengi að nýrri og áhugaverðri tónlist. Nýlega rak ég augun í lagalista sem bar nafnið Bedroom Pop og vakti ekki síst athygli mína sérviskuleg manneskjan sem prýddi um- slag listans, ungur, slánalegur maður í kraft- galla sem ég uppgötvaði seinna að bæri lista- mannanafnið Still Woozy. Tónlistarfólk listans virtist vera alltént kumpánlegt ungt fólk sem spilaði grípandi, draumkennt hljómgervilspopp, framleiðslugæð- in voru fremur lág og söngurinn lágstemmdur, en á næstu dögum fann ég sjálfan mig hlusta á listann endurtekið. Orðið svefnherbergispopp vísar til þess að flytjendur slíkrar tónlistar framleiða gjarnan tónlist sína í svefnher- bergjum sínum, í einföldum heimastúdíóum án aðstoðar framleiðslustjóra eða stórra hljóm- sveita. Tónlistarmaðurinn Steve Lacey, til dæmis, tekur upp tónlist sína alfarið á iPhone- snjallsíma. Telur höfundur þetta vera þýðingarmikla þróun í tónlistarframleiðslu. Bíl- skúrsrokkarar heyra nú sögunni til og hafa vikið fyrir svefnherbergispoppurum. Ljósvakinn Pétur Magnússon Svefnherbergis- popparar Poppari Clairo er einn af forsprökkum svefn- herbergispoppsins. AFP 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græjurnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. 22 til 2 Bekkjarpartí Besta tónlist- in í partíið á K100. Jón Þór „Jónsi“ Birgisson, oftast kenndur við hljómsveitina Sigur Rós, hefur tilkynnt um endur- útgáfu af plötu sem hann vann í samstarfi við tónlistarmanninn Alex Somers árið 2009. Platan ber heitið Riceboy Sleeps og verður gefin út aftur í lok ágúst í endur- hljóðblandaðri útgáfu. Um afar áhugaverða tónsmíð er að ræða og geta aðdáendur átt von á góðu því tvíeykið mun ferðast um heiminn og efna til tónleika til að fylgja plötunni eftir. Ferðin hefst í Sydney í Ástralíu en Jónsi og Alex Somers munu einnig koma fram í London, París, Montreal og Boston á haust- mánuðum. Jónsi í Sigur Rós túrar um heiminn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 18 skýjað Lúxemborg 21 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað Akureyri 11 skýjað Dublin 13 skúrir Barcelona 24 heiðskírt Egilsstaðir 7 alskýjað Vatnsskarðshólar 16 alskýjað Glasgow 15 rigning Mallorca 24 heiðskírt London 17 rigning Róm 29 heiðskírt Nuuk 6 skýjað París 22 skýjað Aþena 32 heiðskírt Þórshöfn 12 rigning Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 22 alskýjað Ósló 18 skúrir Hamborg 22 skúrir Montreal 15 rigning Kaupmannahöfn 22 heiðskírt Berlín 29 heiðskírt New York 19 alskýjað Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 31 heiðskírt Chicago 22 skýjað Helsinki 15 súld Moskva 21 léttskýjað  Íslensk hryllingsmynd um hóp ferðamanna í hvalaskoðun sem þarf að leita á náð- ir nærstaddra hvalveiðimanna þegar skoðunarbáturinn þeirra bilar. Aðalhlutverk: Pihla Viitala, Nae, Terence Anderson, Helgi Björnsson, Guðrún Gísladóttir ofl. Leikstjóri: Júlíus Kemp. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. RÚV kl. 22.35 Blóðbað í hvalaskoðun /////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.