Morgunblaðið - 20.08.2019, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.08.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2019 Verið velkomin í verslun okkar Opið virka daga kl. 8:30–17:00 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is FIGGJO LEIRTAU FYRIR MÖTUNEYTI OG SKÓLA Figgjo er norskt hágæða merki í borðbúnaði Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „ÞÚ GEKKST Í SVEFNI ENN EINA FERÐINA Í NÓTT.” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að fara með pabba á hjólabretti. ÉG ER MEÐ’ETTA EN ÉG ER SAMT EKKI ALVEG VISS MEÐ HVAÐ HRÓLFUR! FLUGUMAÐURINN OKKAR Í LIÐI ATLA HÚNAKONUNGS VAR AÐ SENDA SKILABOÐ! LEYMMÉR AÐ SJÁ! ÞETTA ERU MJÖG SLÆMAR FRÉTTIR! SKILABOÐIN ERU SKRIFUÐ MEÐ BLÓÐI!! HVERNIG VEISTU ÞAÐ? ÞÚ KANNT EKKI AÐ LESA! „BÍDDU HVERS VEGNA HÆKKAÐI HEIMILISTRYGGINGIN AFTUR? VIÐ BÚUM EKKI LENGUR Á FLÓÐASVÆÐINU.” Erla Hofland Traustadóttir, og Haf- dís Hofland Traustadóttir; 3) María Ragna Einarsdóttir, f. 12.2. 1971, verslunarmaður í Keflavík, sambýlis- maður hennar er Daníel Fjeldsted Eðvardsson og synir þeirra eru Daníel Már Daníelsson og Aron Ingi Daníelsson, þau misstu dóttur sem var nefnd María Rós, en hún náði ekki að lifa nema í u.þ.b. klukku- stund; 4) Ólöf Hafdís Einarsdóttir, f. 26.12. 1975, skrifstofu- og verslunar- maður í Arendal. Eiginmaður henn- ar er Rafn Vilhjálmsson. Synir þeirra eru Davíð Már Rafnsson, Vil- hjálmur Gísli Rafnsson og Stefán Örn Rafnsson, en fyrir átti Ólöf soninn Einar Júlíus Sigurbjörnsson, faðir hans er Sigurbjörn Jónsson. Systkini Einars: Jóna Klara Júlíusdóttir Tysol, f. 22.2. 1934, 27.4. 2004, húsmóðir í Denver í Colorado í Bandaríkjunum; Guðmundur Árni Júlíusson, f. 11.7. 1936, fyrrverandi yfirsímaverkstjóri í Keflavík, og Guðríður Elsa Júlíusdóttir, f. 30.6. 1940, fyrrverandi kaupmaður í Keflavík, Foreldrar Einars voru hjónin Júl- íus Jónsson, f. 19.7. 1907, d. 28.1. 1986, bifreiðarstjóri og Vilborg Árnadóttir, f. 16.7. 1916, d. 24.3. 1968, verslunarmaður og húsfreyja, þau voru búsett í Keflavík. Einar Júlíusson Ingveldur Jónsdóttir húsfreyja á Lambhaga og Straumi Þorkell Árnason bóndi á Lambhaga og Straumi í Straumsvík Ingveldur Þorkelsdóttir húsfreyja á Teigi Vilborg Árnadóttir verslunarmaður og húsfreyja í Kefl avík Árni Guðmundsson útvegsbóndi á Teigi í Grindavík Margrét Árnadóttir húsfreyja í Klöpp Guðmundur Jónsson sjómaður í Klöpp í Grindavík Guðríður Nikulásdóttir húsfreyja í Kefl avík Bergrós Jónsdóttir rak þvottahúsið Grýtu Valgerður Guðmunds dóttir húsfreyja á Velli og í Ásgarði í Grindavík Einar Dagbjartsson skipstjóri og útgerðar- maður í Grindavík Dagbjartur Einarsson skipstjóri og framkvæmda- stjóri í Grindavík Eiríkur Óli Dagbjartsson útgerðarstjóri hjá Þorbirni Erla Wigelund fv. kaupmaður í Verðlistanum Vilborg Júlía Dagbjarts- dóttir Wigelund húsfreyja í Kefl avík og Rvík Pétur Kristjánsson söngvari Laufey Árnadóttir húsfreyja í Reykjavík Helena Eyjólfsdóttir söngkona Ragnhildur Einarsdóttir vinnukona í Mýrdal Ólafur Ólafsson vinnumaður í Mýrdal Hugborg Helga Ólafsdóttir húsfreyja í Reykjavík Jón Nikulásson ættaður sjómaður í Rvík, lést í Spönsku veikinni Vilborg Jóhannsdóttir húsfreyja á Hamri Nikulás Halldórsson bóndi á Hamri í Flóa Úr frændgarði Einars Júlíussonar Júlíus Jónsson bifreiðarstjóri í Kefl avík Á laugardag heilsaði Páll Ims-land leirliði á sætum degi: Konan hans Gísla í Gröf gat af sér börnin án töf. Þau hentust þar 12 um hillur og gólf. Hún þáði’ auk þess 13 að gjöf. Pétur Stefánsson orti um „hin- segin helgi“ á laugardag: Ég gleðinnar blæs nú í belgi, brosi í kampinn og hlæ. Því núna er hinsegin helgi með hátíð um allan bæ. Ég segi við konur og kalla, komið, og hræðist það ei. – Með virðing skal umgangast alla þó ýmsir menn séu hér gay. Davíð Hjálmar í Davíðshaga sagði: „Enn rignir!“: Þreytandi er þræsingsregn. Þrái ég að batni; beinin orðin blaut í gegn og blaðran fyllist vatni. Á föstudaginn varð Pétri Stef- ánssyni hugsað til helgarinnar: Þó víndrykkja sé bölvað böl sem brjálar skapið þekka, keypti ég mér áðan öl sem ætla ég að drekka. Fía á Sandi svaraði að bragði: Nokkrar vísur ég hef ort er ég smakka vínið. Ef ég líð af öli skort er það ljóta grínið. Helgi Zimsen sagði: „Bæjar- hrafninn minn settist áðan á öxl mína og krunkaði í eyra mér“: Hvunndagsamstrið yfir dríf, ærist skáldamerin. Ofar lyngi ölur svíf, – enda gerjuð berin. Helgi bætti síðan við: „Og verði honum vel af því.“ Fyrir viku rúmri orti Pétur Stef- ánsson um „kveðskap“ á Leir: Stuðla margir stefin hér, stígur gleðialdan. Pólitísk ljóðin leiðast mér, les ég þau afar sjaldan. Sumir yrkja um víf og vín, það vekur ýmsum gleði. Aðrir helst um eymd og pín og ögn af lífsins streði. Um náttúru kveða nokkrir hér naskir annað slagið. En vinsælast þó alltaf er að yrkja um veðurlagið. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af hinsegin helgi og kveðskap

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.