Morgunblaðið - 20.08.2019, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2019
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Í blaðinu verður kynnt fullt af
þeim möguleikum sem í boði
eru fyrir þá sem stefna á
heilsuátak og bættan lífsstíl.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Fyrir þriðjudaginn 20. ágúst
fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 23. ágúst 2019
Heilsa& lífsstíll
SÉRBLAÐ
Á miðvikudag Austan 3-10 og 10-
15 með suðurströndinni. Skýjað
með köflum, en rigning syðst á
landinu. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast
vestanlands.
Á fimmtudag Fremur hæg austan átt. Dálítil rigning austantil á landinu en bjartviðri
vestanlands. Hiti frá 8 stigum með austurströndinni upp í 17 stig vestanlands.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Útsvar 2016-2017
14.10 Tónstofan
14.40 Nautnir norðursins
15.10 Manstu gamla daga?
15.50 Ferðastiklur
16.35 Viðtalið
16.55 Sætt og gott
17.05 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.30 Hönnunarstirnin
18.47 Bílskúrsbras
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Treystið lækninum
21.00 Njósnarinn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Í leynum
23.15 Haltu mér, slepptu mér
00.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 American Housewife
14.15 George Clarke’s Old
House, New Home
14.50 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Jane the Virgin
20.30 Ný sýn
21.00 The Good Fight
21.50 Grand Hotel
22.35 I’m Dying up here
23.35 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.20 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 NCIS
10.20 Curb Your Enthusiasm
10.55 Nettir Kettir
11.50 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
13.55 Britain’s Got Talent
14.55 Britain’s Got Talent
15.55 The Goldbergs
16.15 Seinfeld
16.35 Seinfeld
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Goldbergs
19.50 Puppy School
20.45 Succession
21.45 Our Girl
22.40 Last Week Tonight with
John Oliver
23.10 Veronica Mars
23.55 Wentworth
00.45 You’re the Worst
01.15 Lucifer
02.00 Lucifer
02.45 Lucifer
03.30 S.W.A.T.
04.15 S.W.A.T.
20.00 Pfaff í 90 ár
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Fjallaskálar Íslands
endurt. allan sólarhr.
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
20.00 Að norðan
20.30 Garðarölt í sumar-
bænum Hveragerði (e)
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Þjóðlagahátíð á Siglu-
firði.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hringsól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Tengivagninn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:35 21:29
ÍSAFJÖRÐUR 5:28 21:46
SIGLUFJÖRÐUR 5:10 21:29
DJÚPIVOGUR 5:01 21:01
Veðrið kl. 12 í dag
Austan 10-15 syðst í kvöld. Hiti 8 til 15 stig að deginum, hlýjast á Vesturlandi.
Hin nýsjötuga banda-
ríska leikkona Meryl
Streep er engum lík.
Hún hefur verið til-
nefnd 21 sinni til Ósk-
arsverðlauna og hlotið
þrenn, tilnefnd 31
sinni til Golden Globe
og hlotið átta. Á ferli
sínum hefur hún
hreppt 149 verðlaun og
verið tilnefnd 403 sinn-
um. Enda er hún líklega besta leikkona Holly-
wood, getur brugðið sér í allra kvikinda líki.
Nýjasta Streep-snilldin er sjónvarpsþáttaröðin
Big Little Lies, nánar tiltekið önnur sería þátt-
anna. Þar leikur Streep heldur betur tannhvassa
tengdamóður og skartar þessum líka fínu gervi-
tönnum. Tengdamóðirin er ekki öll þar sem hún
er séð og vill fá forræði yfir börnum nýlátins son-
ar síns, ná þeim af móðurinni sem hún telur hafa
myrt soninn. Móðurina leikur Nicole Kidman,
önnur ágætisleikkona sem hefur þó varla roð við
Streep. Móðirin er líka lögmaður og saumar að
tengdamömmu í réttarsal í rafmögnuðum loka-
þætti. Tengdó er þá komin í vitnastúkuna og Kid-
man afhjúpar að sú gamla er sannarlega algjört
kríp, eins og Megas söng um hér forðum í Álafoss-
úlpu. Samt eitthvað svo brjóstumkennanleg hin
tannhvassa tengdó í siðleysi sínu og sorg.
Streep fer á kostum sem fyrr og hlýtur að fá
einhverjar tilnefningar og verðlaun sem hún á þó
nóg af fyrir. Væri hún þó vel að þeim komin.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Algjört kríp hún
Meryl Streep
Ha, ég?! Meryl Streep í
Big Little Lies nr. 2.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð fram úr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sumar-
síðdegi með
Sigga Gunn-
ars. Góð tón-
list, létt spjall,
skemmtilegir
gestir og leik-
ir síðdegis í
sumar.
18 til 22
Heiðar Aust-
mann Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga.
Í dag fagnar stórsöngvarinn Ro-
bert Plant 71 árs afmæli. Hann öðl-
aðist frægð sem söngvari og texta-
smiður hljómsveitarinnar Led
Zeppelin sem stofnuð var í London
árið 1968. Hljómsveitin varð
gríðarlega vinsæl og seldist fjórða
plata hennar, sem innihélt m.a.
slagarann „Stairway to Heaven“, í
yfir 37 milljónum eintaka. Hljóm-
sveitin hætti árið 1980 eftir að
trommari hennar, John Bonham,
lést. Í kjölfarið hóf Plant sólóferil
og hlaut meðal annars Grammy-
verðlaun árið 2007 fyrir plötuna
„Raising Sand“ sem hann vann í
samstarfi við söngkonuna Alison
Krauss.
71 árs í dag
Byggt á upplýsingum frá Veð
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Ve
Reykjavík 15 heiðskírt Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 27 hei
Akureyri 10 léttskýjað Dublin 16 skúrir Barcelona 26 létt
Egilsstaðir 7 skýjað Vatnsskarðshólar 12 skýjað Glasgow 15 létt
Mallorca 30 heiðskírt London 19 skúrir
Róm 30 heiðskírt Nuuk 11 skýjað París 22 hei
Aþena 28 heiðskírt Þórshöfn 9 rigning Amsterdam 20 létt
Winnipeg 19 léttskýjað Ósló 17 skúrir Hamborg 20 hei
Montreal 25 skýjað Kaupmannahöfn 17 rigning Berlín 23 hei
New York 23 skýjað Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 29 hei
Önnur þáttaröð þessara stórgóðu þátta úr smiðju HBO um fjölmiðlamógúlinn
Logan Roy og fjölskyldu hans. Þegar Logan sýnir merki um að minnka við sig fer
að hrikta í stoðum fjölskyldufyrirtækisins þegar fleiri en einn vilja ná völdum og
stýra ættarveldinu.
Stöð 2 kl. 20.45 Succession