Fréttablaðið - 28.09.2019, Síða 10

Fréttablaðið - 28.09.2019, Síða 10
SJÁVARÚTVEGSMÁL Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sent Fiskistofu leiðbeiningar um túlkun og framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða þar sem útgerðir höfðu f lutt makrílkvóta á krókaaf la- marksskip í jöfnum skiptum fyrir þorsk yfir á aflamarksbáta. Í lögum um stjórn fiskveiða er á hreinu að flutningur veiðiheimilda frá króka- aflamarki til aflamarksbáta er með öllu óheimill. Þegar lög voru sett um stjórn veiða á makríl var úthlutað bæði til aflamarksbáta og krókaaflamarks- báta. Síðan gerist það að hægt var að flytja aflamark í makríl frá afla- marksskipum til krókaaflamarks- skipa og jafna það út með veiði- heimildum í öðrum tegundum. Ráðuneytið hefur því ákveðið að útskýra lög um stjórn fiskveiða fyrir Fiskistofu. Fréttablaðið sagði frá því í vik- unni að Landssamband smábáta- eigenda, LS, teldi krókaaflamarks- kerfið hafa orðið fyrir skipulegri árás þar sem útgerðarmenn hafi nýtt sér gloppu í regluverkinu. Telja þeir óskiljanlegt að leyft hafi verið að f lytja aflamark úr króka- aflamarkskerfinu yfir á skip í afla- marki. Í bréfi ráðuneytisins segir að f lutningur krókaf lamarks í bol- fisk úr krókaaf lamarkskerfinu sé takmarkaður og ekki sé ætlunin að opna fyrir f lutning bolfiskheimilda úr krókaaf lamarkskerfinu yfir á aflamarksbáta. „Af framangreindu leiðir að þær tilfærslur þar sem krókaf lamark hefur verið látið til aflamarksskipa í B f lokk í skiptum fyrir aflamark í makríl eru í bága við ákvæði laga um stjórn fiskveiða. Ákvörðun um flutning aflamarks á milli skipa er stjórnvaldsákvörð- un,“ segir í bréfi ráðuneytisins til Fiskistofu. „Um afturköllun ólögmætra ákvarðana er fjallað í 25. gr. stjórn- sýslulaga og telur ráðuneytið til- efni til að Fiskistofa skoði hvort ástæða sé að beita þeim heimildum varðandi f lutning á krókaflamarki til aflamarksskipa fyrir aflamark í makríl.“ Í lögum um stjórn fiskveiða segir að útgerðaraðila fiskiskips er heim- ilt að f lytja aflamarkið milli skipa ef veiðiheimildir skipsins verði ekki umfram getu skipsins til veiða. Ráðuneytið bendir Fiskistofu á að kerfisbundnar færslur sem hafI þann tilgang að sniðganga ákvæði laga um stjórn fiskveiða með eins- konar „f lutnings-hringekju“ kalli á alvarlega athugun Fiskistofu um það hvort slíkir af lamarksf lut- nignar rúmist innan heimildar ákvæðisins. sveinn@frettabladid.is Flutningshringekja kallar á alvarlega athugun Fiskistofu Skýrt er í lögum að ekki má flytja veiðiheimildir frá krókaaflamarksbátum yfir á aflamarksbáta. Það hefur hins vegar verið gert. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Í bréfi til Fiskistofu leiðbeinir ráðuneyti sjávarútvegsmála um fyrirkomulag stjórn- unar fiskveiða. Vill ráðu neytið að Fiskistofa kanni hvort afturkalla eigi þær ólögmætu ákvarðanir sem flutn- ingur veiðiheimilda frá krókaaflamarki til aflamarks báta er. E N N E M M / S ÍA / N M 9 5 1 1 4 H y u n d a i i2 0 a lm e n n 5 x 2 0 á g ú s t Hyundai | Kauptúni 1 | Sími 575 1200 | www.hyundai.is Nýr og spennandi Hyundai i20. Sýndu skynsemi. Veldu nýjan i20. Nýr i20 er fáanlegur með sjálfvirkri neyðarhemlun, akreinavara og sjálfvirkri hækkun og lækkun aðalljósa. Innréttingin hefur fengið nýtt og vandaðra yfirbragð, nýr 7" snertiskjár nýtir sér fullkomnustu margmiðlunartækni á borð við Apple CarPlay™ og Android Auto™. Verið velkomin að reynsluaka nýjum og glæsilegum Hyundai i20. Verð frá: 2.390.000 kr. Hyundai býður viðskiptavinum sínum upp á eina víðtækustu ábyrgð sem völ er á. Öllum Hyundai bílum fylgir 5 ára verksmiðjuábyrgð og ótakmarkaður akstur. OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 STJÓRNSÝSLA Hreinn Loftsson og Eydís Arna Líndal hafa verið ráðin aðstoðarmenn Áslaugar Örnu Sig- urbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. Hreinn Loftsson lauk laganámi við Háskóla Íslands árið 1983 og öðlaðist réttindi til málf lutnings fyrir Hæstarétti árið 1993. Hreinn á að baki fjölbreyttan feril í lögmennsku, atvinnulífi, stjórnsýslu og sem aðstoðarmaður ráðherra í nokkrum ráðuneytum frá árinu 1985 til 1992, þar á meðal Davíðs Oddssonar í forsætisráðu- neytinu. Hreinn aðstoðar nýjan ráðherra Hreinn Loftsson lögmaður. Hreinn starfaði sem lögmaður, fyrst á eigin stofu og síðan sem meðeigandi lögmannsstofunnar að Höfðabakka. Frá 2014 hefur Hreinn starfað sjálfstætt. Hann hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja, til að mynda í stjórn Baugs Group og í fjölda nefnda og félaga, auk starfs á vettvangi stjórnmála. Eydís Arna lauk MA-prófi í lög- fræði frá Háskóla Íslands 2016 en starfaði á lögmannsstofunni Laga- þingi frá árinu 2011, fyrst í hluta- starfi með námi, en síðar sem lög- fræðingur. Eydís hefur að undanförnu verið starfsmaður þingflokks Sjálfstæðis- flokksins. - la Tilfærslur þar sem krókaflamark hefur verið látið til aflamarks- skipa í B flokk í skiptum fyrir aflamark í makríl eru í bága við ákvæði laga. Úr bréfi atvinnu- og nýsköpunar- ráðuneytisins til Fiskistofu 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 E 6 -D D F 0 2 3 E 6 -D C B 4 2 3 E 6 -D B 7 8 2 3 E 6 -D A 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.