Fjölmiðlun og menning - 01.08.1999, Síða 22

Fjölmiðlun og menning - 01.08.1999, Síða 22
20 Fjölmiðlun og menning 1999 staðli, sem er talsvert frábrugðin þeirri skiptingu sem notuð er annars staðar í þessu riti.3 II. Fyrirtæki. 1 kaflanum er annars vegar birt yfirlit um tuttugu stærstu fyrirtækin á sviði fjölmiðlunar og skyldrar starfsemi miðað við veltu og hins vegar er dregin upp mynd af ítökum stærstu fyrirtækja í fjölmiðlun og skyldri starfsemi. III. Opinber útgjöld. Efhi þessa kafla er útgjöld þess opinbera, ríkissjóðs og sveitarfélaga til fjölmiðlunar og menningarmála á árabilinu 1990-1997. IV. Einkaneysla. Hér greinir frá heildarútgjöldum einstaklinga til menningar og afþreyingar í heild og eftir einstökum sviðum á árabilinu 1985-1997 samkvæmt áætlun Þjóðhagsstofnunar. Ekki er unnt að brjóta neysluna frekar niður milli einstakra sviða fjölmiðlunar og menningar. V. Bækur og bókaútgáfa. Ekki er vitað með vissu hvenær bókaútgáfa og prentun hófst hér á landi, en almennt er talið að það hafi verið um 1530. Elsta kunna rit sem prentað var hér á landi er Breviarium Holense, latnesk tíða- eða bænabók presta (líklega útg. 1534). Fyrsta bók sem prentuð var á íslensku var þýðing Odds Gottskálkssonar á Nýja testa- mentinu, prentuð í Hróarskeldu 1540. Bókaútgáfan var um langt skeið einskorðuð að mestu við útgáfu kirkjulegra rita, lögbóka og fomsagna, er hún varð smám saman fjölbreyttari eftir því sem fram leið á 19. öldina.4 Uppistaða efnis í þessum kafla er um útgefnar bækur á árabilinu 1965-1997, greint eftir bókum og bæklingum, frumritum og endurútgáfum, efni ogþýðingum.5 Að auki em birtar tölur um sölu íslenskra bóka og ýmislegt annað efni tengt bókum og bókaútgáfu. í töflum yfir útgefnar bækur, em hvorki meðtalin smárit, þ.e. rit 4 síður og færri að stærð og ýmislegt annað smálegt, s.s. ársskýrslur fyrirtækja og stofhana, né verk sem erlendir aðilar hafa látið prenta hérlendis. Upplýsingar um bóka- útgáfuna em sóttar í lslenska bókaskrá Landsbókasafhs íslands - Háskólabókasafns. Ekki er til neitt heildaryfirlit yfir bóksöluna, en hér er stuðst við úttektir Hagfræðistofnunar Háskóla Islands um bóksölu á meðal stærstu bókaforlaganna fyrir árin 1993, 1994 og 1995. VI. Almenningsbókasöfn. Forsögualmenningsbókasafna er að leita til stofnunar og starfsemi lestarfélaga á 18. og 19. öld. Fyrstu lestrarfélögin vom stofnuð af embættismönnum og menntamönnum laust upp úr 1790. Það er fyrst um miðja 19. öld sem lestrarfélög eru stofnuð með fræðslu og menntun alþýðufólks að markmiði. Fyrsta lestarfélagið sem opið var almenningi var Flateyjarframfara stofnfélags bréflegafélag, 3 Um einstakar atvinnugreinar á sviði fjölmiðlunar og menningar og þýðingu þeirra er að finna í Nordic Council of Ministers, The Information andCommunication Technology Sector in theNordic Countries: A First Statistical Description (Copenhagen, 1998) og Viðskiptafræðistofnun Háskóla Islands, Kvikmyndaiðnaðurinn á Islandi. Staða, horfur og möguleikar (Reykjavík, 1998). 4 Sját.d. Böövar Kvaran, Auóiegð Islendinga. Brotúrsöguislenzkrar bókaútgáfu og prentunar frá öndverðu og fram á þessa öld (Reykjavík, 1995). 5 Eldri tölulegar upplýsingar um bókaútgáfuna er að finna í Olafi F. Hjartar, „Islenzk bókaútgáfa 1887-1966“, Árbók, Landsbókasafn íslands 24, 1967, s. 137—39. stofnað 1833,semteljamásemfyrstaalþýðubókasafhlandsins meðréttu. Lögvomsettumstarfsemi lestrarfélagaárið 1937; löggjöf um almenningsbókasöfn var fyrst samþykkt árið 1976.6 Menntamálaráðuneytið annast gagnasöfnun um starfsemi almenningsbókasafna, að bókasöfnum á vistheimilum, sjúkra- stofnunum og fangelsummeðtöldum. Upplýsingar um söfnin hafa birst í Arsskýrslu almenningsbókasafna frá 1987 og er efniviður kaflans að mestu fenginn þaðan. Fyrir þann tíma er árskýrslumar ná eru upplýsingar um starfsemi safnanna mun fátæklegri. I kaflanum er m.a. að fmna upplýsingar um safn- kost, útlán og skráða lánþega eftir bókasafnsumdæmum, ráðstöfunarfé og rekstrargjöld safnanna. Upplýsingar um starfsemi almenningsbókasafna eru ekki tæmandi. VII. Blöð. Upphaf eiginlegrar blaðaútgáfu er oft rakið til útgáfu Þjóðólfs (1848-1912), enda skar blaðið sig frá forvemm sínum jafnt er varðar brot, efni, efnistök og útgáfútíðni.7 Hér er þó ekki skyggnst svo langt affur. Þess í stað em fyrri tímamörk kaflans sett við síðustu aldamót, eða um það leyti sem fyrstu tilraunir em gerðartil útgáfúdagblaða, þ.e. með útgáfuDagskár Einars Benediktssonar sem dagblaðs í nokkrar vikur árið 1897 og Dagblaðsins - blaðs Jóns Olafssonar - er kom út sem dagblað um skeið á ámnum 1906-1907. Efni kaflans er byggt á upplýsingum úr ársreikningum útgefenda, gögnum blaðanna sjálfra og margvíslegum prentuðum heimildum. Efhið einskorðast nær eingöngu við útgáfu dagblaða og vikublaða. Blöð útgefm sjaldnar liggja hér að mestu milli hluta. Gerð er m.a. grein fyrir fjölda útgefinna blaða, síðufjölda, útbreiðslu, fjölda útgáfustaóa, tekjum, stjórmálatengslum, blöðum á Netinu og lestri einstakra blaða. Athygli skal vakin á því að útbreiðsla dag- blaða er að hluta áætluð út frá ársreikningum útgefenda, sem og auglýsingatekjur fyrir árið 1997. VIII. Tímarit. Hvenær upphaf íslenskrar tímaritaútgáfu er ársett ræðst af því hvað lagt er til grundvallar hugtakinu tímarit. Alþingisbókin, síðarLögþingisbókin (1696-1800) er fyrsta ritið sem kom út hér í tímaritsformi, en það flutti greinargerð um störf Alþingis hins foma. Fyrsta almenna tímaritið var Islandske Maaneds - Tidender (1773-1776), prentað og útgefið i Hrappsey á Breiðafirði.8 Efni þessa kafla, um tímarit útgefnin 1965-1997, er að mestu byggt á upplýsingum Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns.9 I kaflanum er m.a. að finna tölur um fjölda tímarita eftir útgáfútíðni og efni, auk efnis um tímarit 6 HelgiMagnússon„Fræðafélögogbókaútgáfa“,ÍIngaSigurðssyni (ritstj.), Upplýsingin á Islandi (Reykjavík, 1990), s. 183-215 og Þór Magnússon, „Libraries and Museums", Iceland: The Repub- lic (Reykjavík, 1996), s. 323-30. 7 Sjá t.d. Halldór Hermannsson, „Icelandic Periodical Literature DowntotheYear \%lA“,Islandica, 1 l,(hhaca,NewYork, 1918), Jette D. Sollinge og Niels Thomsen, De Danske Aviser 1634- 1989, 2. (1848-1917) (Odense, 1989) og Vilhjálm Þ. Gíslason, Blöð og blaðamenn 1773-1944 (Reykjavík, 1972). 8 Sjá t.d. Bergstein Jónsson, „Fyrstu íslensku tímaritin, 1“, Tímarit Máls og menningar 22, 1966, s. 407-22, Halldór Hermannsson, tilv. rit og Jette D. SollingeogNielsThomsen, De DanskeAviser 1634-1989, I (1634-1847) (Odense, 1987). 9 Tölulegar upplýsingar um tímaritaútgáfuna fýrir 1965 er að finna í Ólafi F. Hjartar, tilv. rit.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300

x

Fjölmiðlun og menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölmiðlun og menning
https://timarit.is/publication/1385

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.