Fjölmiðlun og menning - 01.08.1999, Side 24

Fjölmiðlun og menning - 01.08.1999, Side 24
22 Fjölmiðlun og menning 1999 sj álfsögðu af því að útgáfu og sölu myndbanda ti 1 einstaklinga fór ekki að gæta að marki fyrr en allra síðustu ár. Auk efnis um útgáfu og dreifmgu myndbanda eru hér birtar upplýsingar um uppruna myndbanda eftir framleiðenda- löndum/svæðum, flokkun útgefmna myndbanda eftir leyfi- legum aldri áhorfenda og efni, útgáfu og dreifmgu mynd- banda íyrir böm, myndbandaleigur, myndbandstækjaeign heimila, innflutning mjmdbandstækja og söluhæstu leigu- og sölumyndbönd síðustu ára. Flokkun myndbanda eftir framleiðendalöndum/svæðum og fyrir böm er samkvæmt upplýsingum útgefenda. XII. Útvarp. Útvarp hófst fyrst hér á landi 18. mars 1926 er H.f. Útvarp hóf reglulegar útsendingar. Rekstur stöðvar- innar, sem var í einkaeigu, komst fljótlega í þrot og var útsendingum hætt fyrri hluta árs 1928. Reglulegar útsendingar útvarps hófust ekki aftur fýrr en Ríkisútvarpið (þá nefnt Útvarpsstöð íslands í Reykjavík) hóf útsendingar 20. desember 1930.16 Ríkisútvarpið hafði einkarétt á útvarps- sendingum allt fram til 1986 er útvarp einkaaðila hófst á ný. Árið 1951 var reyndar hafið útvarp á vegum Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli. Hafa útsendingar þess náðst á Faxa- flóasvæðinu og um sunnanvert landið.17 Þessa útvarps er ekki getið frekar hér. Töluleg gögn um útvarpsnotendur ná samfellt aftur til upphafs Ríkisútvarpsins árið 1930 og um lengd útsendinga og efni litlu skemur eða frá 1932 og 1936. Á hinn bóginn er litlar upplýsingar til um skiptingu efnis annarra stöðva frá fyrri árum. Við flokkun útvarpsdagskrár stöðvanna hefur verið tekið mið af flokkunarkerfí Samtaka evrópskra útvarps- ogsjónvarpsstöðva. Bendaskal áaðupplýsingarum skiptingu efnis eru ekki fyllilega sambærilegar milli einstakra stöðva. Að auki eru birtar upplýsingar um staðsetningu útvarps- stöðva eftir landsvæðum, um rekstaraðila einkarekinna útvarpsstöðva, auglýsingatekjurútvarps ogumútvarpshlustun samkvæmt fjölmiðlakönnunum. XIII. Sjónvarp. Fyrstureglubundnu sjónvarpsendingamar á vegum islenskra aðila hófust 30. september 1966 er Ríkisútvarpið hóf útsendingar. Fyrir þann tíma höfðu íbúar á Suðumesjum og víðsvegar um höfuðborgarsvæðið náð sjónvarpsendingum á vegum Bandaríkjahers á Keflavíkur- flugvelli er byrjuðu árið 1955.18 Þeirra útsendinga er ekki frekar getið hér. Ríkisútvarpið hafði einkarétt til sjónvarps- útsendinga til ársins 1986 er sjónvarpsrekstur einkaaðila var heimilaður. Kaflinn hefur m.a. að geyma tölur um fjöida sjónvarps- notenda frá 1967, ljölda sjónvarpsstöðva, útsendingartíma eftir efni og uppruna, skiptingu fmmsýnds og endurflutts efnis, barna- og unglingaefni, endurvarp erlends sjónvarps, 16 Sját.d. GunnarStefánsson, ÚtvarpReykjavík. SagaRíkisútvarpsins 1930-1960 (Reykjavík, 1997) og Magnús Jónssson, Alþingi og útvarpið (Reykjavík, 1947). 17 Hörður Vilberg Lárusson, „Hemám hugans. Hugmyndir manna umáhrifKeflavíkursjónvarpsinsáíslensktþjóðerni“,Aý’&ga 10, 1998, s. 19-37. Sjá einnig Þorbjörn Broddason, Television in Time: Research Images andEmpirical Findings (Lund, 1996), s. 41-2 og sami, „Radio and Television Systems in Iceland“, í Radio and Television Systems in Northern Europe and the Baltics (Strassborg, 1998), s. 33. 18 Sama. auglýsingatekjur sjónvarpsstöðva, textavarp og áhorf á sjónvarp eftir einstökum stöðvum. Við skiptingu útsends efnis sjónvarpsstöðva hefúr verið stuðst við flokkunarkerfí Samtaka evrópskra sj ónvarpsstöðva. Athygli skal vakin á því að upplýsingar um skiptingu efnis em ekki fyllilega sambærilegar milli stöðva. XIV. Lj ósvakamiðlar. Efni þessa kafla eru samandregnar töflur fyrir útvarp og sjónvarp, s.s. um starfsmannahald í útvarpi og sjónvarpi, tekjur útvarps og sjónvarpsstöðva og útsendinguútvarps og sjónvarps áNetinu. Einnig embomar saman kvaðir og skyldur útvarps og sjónvarps í almanna- þjónustu og einkaeigu samkvæmt núgildandi lögum og reglugerðum. XV. Nýmiðlar. Einkatölvur komu fyrst á markað um og kringum 1980. Tölvueign einstaklinga var þó næsta takmörkuð fyrst í stað og varð ekki breyting þar á fyrr en upp úr miðjum níunda áratugnum í kjölfar örrar hugbúnaðar- þróunar og bætts notendaviðmóts og verðlækkana. Hér er greint frá aðgangi að tölvum og fylgihlutum þeirra samkvæmt neyslukönnunum 1994-1998 og innflutningi tölva og marg- miðlunarefnis frá 1990. Einnig eru birtar upplýsingar um útbreiðslu og notkun Netsins. Fyrir 1990 varnánastógjöminguraðtengjastNetinu fyrir aðra en háskóla og rannsóknarstofnanir. Hafrannsóknar- stofnun var fyrst íslenskra stoínana til að tengjast Netinu um miðjan síðasta áratug og komast þannig rafrænt í samband til útlanda. N æstu árin tengdust fj ölmargar rannsóknarstofnanir og skólar við Netið. Tengingum einstaklinga við Netið fór fyrst stórlega að fjölga um miðjan þennan áratug.19 Birtar eru tölulegarupplýsingarumnettengingarfrá 1990, lénáNetinu frá 1995 og netþjónustur eftir landsvæðum frá 1995 að telja. XVI. Sími. Bæjarsími komst fyrst á í Reykjavík 1905. Fyrir þann tíma höfðu talsímalínur til einkanota verið lagðar á nokkrum stöðurn á landinu, líklegast fyrst á Isafirði 1889. Árið eftir var fyrst gerð tilraun til loftskeytasambands við útlönd á vegum Marconifélagsins. Skeytamóttöku var hætt eftir að ritsímasamband komst á við útlönd 1906 og Landssími í slands var stofnsettur. Loftskeytasendingar voru ekki hafnar hér aftur fyrr en 1918 og þá á vegum Landssímans (síðar Pósturog sími erpóstþjónustan var sameinuð Landssímanum 1935) sem hafði einkarétt til rekstrar fjarskipta- og símakerfa í landinu.20 Á síðustu árum hefur símaþjónusta tekið miklum breytingum. Ný þjónusta hefur komið til skjalanna í kjölfar tækninýjunga og einkaréttur til fj arskipta og rekstrar símkerfa verið afnuminn í flestum löndum álfunnar. I ársbyrjun 1998 var einkaréttarákvæðið fellt úr gildi hér á landi21 og nýir aðilar hafa haslað sér völl í rekstri símkerfa og þjónustu. í kaflanum er m.a. að finna upplýsingar um fjölda síma- númera í notkun í almenna talsímakerfinu (línutengdir símar) 19 Um upphaf Netsins hér á landi, sjá Jóhann Gunnarsson, „Upp- lýsinganet“, í Samstarfsnefnd um upplýsingamál, Upplýsingar eru auðlind (Reykjavík, 1990), s. 101-10 og Sigrún K. Hannes- dóttir (ritstj.), A upplýsingahraðbraut. Frásagnir af notkun lnternetsins (Reykjavík, 1995). 20 Heimir Þorleifsson, Söguþræðir símans. Þróunarsaga íslenskra símamála gefin út i tilefni af 80 ára afmœli landssíma á Islandi (Reykjavík, 1986). 21 Lögum fjarskipti, 1996, nr. 143.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300

x

Fjölmiðlun og menning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölmiðlun og menning
https://timarit.is/publication/1385

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.