Umhverfistölur - 15.01.1997, Qupperneq 19

Umhverfistölur - 15.01.1997, Qupperneq 19
Umhverfistölur 17 Raforka Notkun raforku er breytileg eftir löndum frá um það bil 10% afheildarnotkuninnihjánotendumít.d.austantjaldslöndunum fyrrverandi í um 50% í Noregi. Hér á landi var þetta hlutfall 19% árið 1992. Varmaorkuver, kynt með kolum, olíu og jarðgasi, framleiða meginhluta raforkunnar í flestum Evrópulöndum. í nokkrum þeirra, svo sem í Noregi og Islandi, er hún að mestu unnin úr vatnsorku. Þannig sá vatnsorkan fyrir 94% raforkunnar hér á landi árið 1995, jarðhiti fyrir 5,8% og eldsneyti (dísilolía) fyrir 0,2%. I Frakklandi, Sviss og Belgíu fæst meirihluti raforkunnar úr kjarnorku. Vinnsla í kjarnorkurafstöðvum byggist á því að orka sem bundin er í kjörnum frumeinda losnar við kjarnaklofning (klofningskjarnorka). Við eðlilegan rekstur eru áhrif af slíkri vinnslu á umhverfi takmörkuð, en við bilun í kjarnakljúf getur mikið magn geislavirkra efna losnað út í umhverfið. Tsjernobylslysinu árið 1986 fylgdi losun á geislavirkum efnum sem hafði víðtæk áhrif. Þau átta lönd sem höfðu mest heildarafl í kjarnorkurafstövum árið 1991 voru Bandaríkin, Frakkland, Sovétríkin fyrrverandi, Japan, Þýskaland, Kanada, Bretland og Svíþjóð. Fjöldi kjarnakljúfa 11 og hluti kjarnorku í heildar raforkuframleiðslu Fjöldi kjarnakljúfa í notkun 1992 Hluti af heildar- raforkuframleiðslu 1990 ísland _ _ Danmörk - - Finnland 4 46 Noregur - - Svíþjóð 12 42' Albanía - - Austurríki - - Belgía 7 62 Bretland 37 22 Búlgaría 6 32 Eistland - - Frakkland 56 84 Grikkland - - Holland 2 6 Irland - - ftalía - - Fjöldi kjarnakljúfa í notkun 1992 Hluti af heildar- raforkuframleiðslu 1990 Króatía 1 10 Lettland - - Litáen 2 60 Lúxemborg - - Pólland - - Portúgal - - Rúmenía 0 3) Rússland (allt) 24 n Sviss 5 66 Slóvenía 1 Spánn 9 42 (Fyrrum) Tékkóslóvakía 8 20 Úkraína 15 Ungverjaland 4 40 Þýskaland 21 30 " Yfirleitt eru fleiri en einn kjarnakljúfur í hverju kjarnorkuveri. 2) 1993. 3) Unnið er að uppsetningu fimm kjarnakljúfa. Heimild: Miljö i Europa, SCB 1995.

x

Umhverfistölur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.