Umhverfistölur - 15.01.1997, Page 20

Umhverfistölur - 15.01.1997, Page 20
18 Umhverfistölur Iðnaður Iðnaður hefur áhrif á umhverfið með losun á efnum í loft og vatn, með úrgangsefnum og með lykt og hávaða. Iðnaðarframleiðsla er umfangsmikil í Evrópu. Frá iðn- ferlum getur einkum verið mikil losun á brennisteins- samböndum. Henni til viðbótar kemur losun efna frá orku- notkun í iðnaði, þ.e. brennslu eldsneytis. Pappírs- og timbur- verksmiðjur, olíuhreinsistöðvar, námu vinnsla, j ám- og málm- vinnsla, ásamt efnaiðnaði hefur allt í för með sér losun efna íloftog vatn. Úrelttækniogófullnægjandihreinsunaraðferðir eiga þátt í að losunin verður sérstaklega mikil í sumum löndum. í meðfylgjandi töflu sést útstreymi brennisteins- tvíoxíðs, köfnunarefnisoxíða og koltvísýrings frá iðnaðar- framleiðslu árin 1980 og 1993. Útstreymi brennisteinstvíoxíðs (S02), köfnunarefnisoxíða (NOx) og koltvísýrings (CO,) frá iðnaðar- framleiðslu" út í andrúmsloftið Þús. tonn S°, NOx CO,2> 1980 1993 1980 1993 Upp úr 1990 Island 2 3 1 400 Danmörk 7 8 3 7 2.000 Finnland 245 42 31 18 13> 1.200 Noregur 59 21 9 7 6.900 Svíþjóð 137 40 38 26 3.700 Austurríki 56 14 30 23 41 5.600 Bretland 40 18 67 111 6.000 Frakkland 302 182 170 145 48.000 Holland 79 34 29 16 8.100 Pólland 235 120 3.800 Sviss 30 11 » 31 28 6.100 Þýskaland 3.896 25.000 u Útstreymi frá framleiðsluferlum. Eldsneytisbrennsla er ekki meðtalin. 2) Án hreinsistöðva. 3) 1992. 4) 1991. 5) Bráðabirgðatölur. Heimild: Environmental data, OECD 1995.

x

Umhverfistölur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.