Umhverfistölur - 15.01.1997, Side 22

Umhverfistölur - 15.01.1997, Side 22
20 Umhverfistölur Flugumferð hefur aukist mikið frá árinu 1980. Flugvélar hafa áhrif á umhverfi sitt með hávaða, útblæstri og notkun afísunarefna. Samanborið við samgöngur á landi er mengun af flugsamgöngum umtalsvert minni hvað snertir útblástur köfnunarefnisoxíða og koltvísýrings. Hlutfallslega hefur þó útblástur flugvéla aukist meira hin síðari ár í Evrópu. Þetta á þó ekki við á Islandi því þar hefur útstreymi þessara efna vegna flugsamgangna minnkað töluvert á undanfömum árum, sem eflaust má rekja til sparneytnari flugvéla sem teknar hafa verið í notkun. Járnbrautarsamgöngur er sá samgöngumáti sem minnstri loftmengun veldur í öðrum Evrópulöndum. Fastar flugsamgöngur 0 1980 og 1990 Milljónir farþegakílómetra Aukning % Milljónir farþegakílómetra Aukning % 1980 1990 1980 1990 ísland 1.300 1.710 32 Ítalía 14.080 23.770 69 Danmörk 3.300 4.670 42 Júgóslavía 2.980 5.680 91 Finnland 2.140 4.860 127 Lúxemborg 55 250 355 Noregur 4.070 6.500 60 Pólland 2.230 3.480 56 Svíþjóð 5.340 9.120 71 Portúgal 3.460 6.880 99 Austurríki 1.120 3.800 239 Rúmenía 1.210 1.830 51 Belgía 4.850 7.570 56 Sviss 10.830 16.020 48 Bretland 56.750 105.440 86 Sovétríki 160.300 240.800 50 Búlgaría 780 2.310 196 Spánn 15.520 24.160 56 Frakkland 34.130 52.530 54 Tékkóslóvakía 1.540 2.030 32 Grikkland 5.060 7.760 53 Ungverjaland 1.020 1.500 47 Holland 14.640 29.040 98 Vestur-Þýskaland 21.060 42.390 101 Irland 2.050 4.570 123 0 Leiguflug er ekki meðtalið. Heimild: Miljö i Europa, SCB 1995.

x

Umhverfistölur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.